
Íslendingar erlendis

Íslenskur læknir smitaðist við störf erlendis og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús
Íslenskur læknir þurfti að leggjast inn á sjúkrahús erlendis, þar sem hann hefur búið og starfað um árabil, vegna Covid-19-sýkingar.

Saka íslenskan karlmann um morð á Flórída
Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og sakaður um morð í Pensacola á Flórída í Bandaríkjunum á mánudag. Maðurinn er sagður hafa skotið gest á heimili hans til bana.

Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstólsins
Róbert Spanó var í dag kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til að gegna þessari stöðu.

„Konur hafa ekki sömu undankomuleið frá heimilisofbeldi“
Lilja Helgadóttir safnar fyrir Kvennaathvarfið frá London.

Óðinn alvitri og Kári Stefáns renna saman í eitt
Listamaðurinn Jón Páll Halldórsson segir líkindin tilviljun en svo fór Óðinn að renna öðru auganu til Kára.

Ítalíudraumur Nínu Bjarkar breyttist fljótt í martröð
Nína Björk Gunnarsdóttir og fjölskylda flúðu heimili sitt á Ítalíu þegar lögreglubílar voru byrjaðir að keyra um með gjallarhorn og skipa fólki að vera inni.

Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni
Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar.

Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni
Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum.

Gerðu raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða
Jarðvarmafyrirtækið Reykjavik Geothermal og samstarfsaðilar hafa gert raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða króna.

Hugsar sig um hvort að þetta sé rétt en segist þurfa að hlýða
Sænska stórliðið Malmö lætur ekki kórónuveirufaraldurinn á sig fá og hefur hafið æfingar af fullum krafti á ný. Þetta segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í Sportinu í dag.

Icelandair flýgur til Alicante og sækir fegna farþega
Íslendingar á Spáni fagna því að komast heim.

Fjölskyldan flutti heim frá New York: „Þetta hefur farið á versta veg“
Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner, ákvað ásamt fjölskyldu sinni að flytja til Íslands vegna ástandsins í New York.

Um 70 hafa bókað ferð heim frá Alicante í næstu viku
Icelandair vinnur nú að því að reyna að taka ákvarðanir um flugáætlun um það bil viku fram í tímann.

Vita um ríflega hundrað manns sem eiga í miklum vandræðum með að komast heim
Enn eru nokkur hundruð Íslendingar á skrá hjá utanríkisráðuneytinu sem stefna á að koma heim til Íslands á næstu dögum og margir þeirra enn í óvissu um hvort það takist.

Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam
Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins.

Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar
Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans við frábærar undirtektir.

Íslendingur kominn í stjórn hjá dönsku stórliði
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson.

Hvetur fólk eindregið til að bóka utanlandsferðir
Þórunn Reynisdóttir mætti í Bítið í morgun þar sem hún ræddi stöðuna hjá íslenskum ferðaskrifstofum hvað varðar bókanir Íslendinga á utanlandsferðum.

Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim
Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp.

Heimir Hallgríms: Farið vel með Víði því það er bara til eitt svona eintak í heiminum
Heimir Hallgrímsson þekkir vel til Víðis Reynissonar síðan að þeir unnu mikið saman með íslenska landsliðinu í fótbolta. Þeir koma líka báðir úr sama árang í Vestmannaeyjum.

Það eina sem þú þráir er að fá heilsuna aftur
Tinna Marína Jónsdóttir var atvinnulaus í Noregi og með engin réttindi þegar hún greindist með MS sjúkdóminn.

Óskar heim með neyðarflugi að kröfu dætra hans
Strandaglópurinn heim ásamt fleiri Íslendingum með sérstöku neyðarflugi Icelandair annað kvöld.

Taugatrekkjandi þeysireið læknanema yfir lokuð landamæri lauk í sóttkví heima á Íslandi
Á fimmta tug íslenskra læknanema í Slóvakíu er líklega enn að ná sér niður eftir stressandi ferðalag yfir lokuð landamæri til að ná flugi heim til Íslands aðfaranótt þriðjudags

Eiga margir í erfiðleikum með að finna greiða leið heim
Um 4.500 manns sem skráðir eru í gagnagrunn borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er enn erlendis að því er fram kemur í stöðuskýrslu almannavarna frá því í gær.

Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu
Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim.

Stefán Hilmarsson fékk veiruna líklega í skíðaferð á Ítalíu
Tónlistarmaðurinn Stefán Hilmarsson er smitaður af kórónuveirunni og telur líklegast að hann hafi fengið hana í skíðaferð í Selva á Ítalíu.

Tæplega 3.000 Íslendingar komust heim frá Spáni
Tæplega 3.000 Íslendingar sem voru í ferðum á Spáni vegum þriggja ferðaskrifstofa komu fyrr heim vegna kórónuveirufaraldursins. Síðasta beina flugið frá Spáni er á morgun.

Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima
Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum.

Svíar búa sig undir að það taki tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir
Ellefu hafa látist í Svíþjóð af völdum COVID-19 og nærri fimmtán hundruð greinst með kórónuveiruna. Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, þar sem fjöldi Íslendinga starfar, segir fólk vera búa sig undir það andlega að það muni taka tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir.

Fluttu til Tene, fengu yfir sig sandstorm og kórónaveiru og eru nú á leiðinni heim
„Þetta er búið að vera mjög ljúft og gott hérna,“ segir Árni Már Valmundarson, fyrrverandi útvarpsmaður á FM957, sem flutti alla fjölskylduna til Los Cristianos á Tenerife um áramót.