Birkir Blær áfram í sænska Idolinu Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2021 21:08 Birkir Blær. Idol Hinn 21 árs gamli tónlistarmaður, Birkir Blær Óðinsson, komst áfram í tíu manna úrslit sænsku söngvakeppninnar Idol í kvöld. Hann flutti lagið Yellow með Coldplay. Þema vikunnars í Svíþjóð var „fæðingarár mitt“ en Birkir fæddist árið 2000 og Yellow var gefið út sama ár. Birkir flutti til Svíþjóðar til þess að elta kærustuna út í nám en það vatt fljótlega upp á sig. Hann bjó á Akureyri og gat sér gott orð sem tónlistarmaður. Árið 2018 keppti hann fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í Söngvakeppni framhaldsskólanna og vann. Sjá einnig: Birkir Blær kominn í tíu manna úrslit í sænska Idol Í kvöld var það hin nítján ára gamla Emma Petersson Håård sem féll úr keppninni, samkvæmt Aftonbladet. Hún hefði átt að flytja lagið Living In America með The Sounds en gerði það ekki þar sem hún var kosin úr keppni. Hér að neðan má sjá hvaða lög keppendurnir fluttu. Ekki er hægt að horfa á flutning þeirra nema maður sé í Svíþjóð. Fréttin hefur verið uppfærð. Erik Elias Ekström - Magaluf av Orup (1992) Lana Sulhav - I Don't Want To Miss A Thing by Aerosmith (1998) Birkir Blær - Yellow by Coldplay (2000) Amena Alsameai - Come Along by Titiyo (2001) Philip Ström - Don't Speak by No Doubt (1996) Fredrik Lundman - Chattahoochee by Alan Jackson (1992) Jacqline Mossberg Mounkassa - Iris by The Goo Goo Dolls (1998) Daut Ajvaz - 7 Days by Craig Davis (2003) Annika Wickihalder - Lady Marmalade by Christina Aguilera (2001) Sunny Taylor - Shackles (Praise You) by Mary Kay (2000) Emma Petersson Håård - Living In America by The Sounds (2002) Svíþjóð Íslendingar erlendis Tónlist Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þema vikunnars í Svíþjóð var „fæðingarár mitt“ en Birkir fæddist árið 2000 og Yellow var gefið út sama ár. Birkir flutti til Svíþjóðar til þess að elta kærustuna út í nám en það vatt fljótlega upp á sig. Hann bjó á Akureyri og gat sér gott orð sem tónlistarmaður. Árið 2018 keppti hann fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í Söngvakeppni framhaldsskólanna og vann. Sjá einnig: Birkir Blær kominn í tíu manna úrslit í sænska Idol Í kvöld var það hin nítján ára gamla Emma Petersson Håård sem féll úr keppninni, samkvæmt Aftonbladet. Hún hefði átt að flytja lagið Living In America með The Sounds en gerði það ekki þar sem hún var kosin úr keppni. Hér að neðan má sjá hvaða lög keppendurnir fluttu. Ekki er hægt að horfa á flutning þeirra nema maður sé í Svíþjóð. Fréttin hefur verið uppfærð. Erik Elias Ekström - Magaluf av Orup (1992) Lana Sulhav - I Don't Want To Miss A Thing by Aerosmith (1998) Birkir Blær - Yellow by Coldplay (2000) Amena Alsameai - Come Along by Titiyo (2001) Philip Ström - Don't Speak by No Doubt (1996) Fredrik Lundman - Chattahoochee by Alan Jackson (1992) Jacqline Mossberg Mounkassa - Iris by The Goo Goo Dolls (1998) Daut Ajvaz - 7 Days by Craig Davis (2003) Annika Wickihalder - Lady Marmalade by Christina Aguilera (2001) Sunny Taylor - Shackles (Praise You) by Mary Kay (2000) Emma Petersson Håård - Living In America by The Sounds (2002)
Erik Elias Ekström - Magaluf av Orup (1992) Lana Sulhav - I Don't Want To Miss A Thing by Aerosmith (1998) Birkir Blær - Yellow by Coldplay (2000) Amena Alsameai - Come Along by Titiyo (2001) Philip Ström - Don't Speak by No Doubt (1996) Fredrik Lundman - Chattahoochee by Alan Jackson (1992) Jacqline Mossberg Mounkassa - Iris by The Goo Goo Dolls (1998) Daut Ajvaz - 7 Days by Craig Davis (2003) Annika Wickihalder - Lady Marmalade by Christina Aguilera (2001) Sunny Taylor - Shackles (Praise You) by Mary Kay (2000) Emma Petersson Håård - Living In America by The Sounds (2002)
Svíþjóð Íslendingar erlendis Tónlist Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira