Íþróttir Hjóla 1300 km til styrktar krabbameinssjúkum börnum Team Rynkeby er samnorrænt verkefni sem hefur verið haldið ár hvert síðan árið 2002. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur hópur tekur þátt í verkefninu. Hjólreiðarmennirnir eru þó ekki þeir einu sem koma að verkefninu heldur er einnig aðstoðarteymi með í för. Innlent 7.7.2017 14:00 Keiluhöll Akureyrar lokað: „Bara búið hjá þessu fólki“ "Það versta við þetta, fyrir utan þessa afþreyingu sem er nánast síðasta afþreyingin í bænum, er að það var mikið íþróttastarf í kringum þetta. Það voru fimm lið að spila í Íslandsmóti og kannski það allra dapurlegasta er að það voru tveir sautján ára unglingar í landsliðinu í keilu þannig að ef ekki verður brugðist við fljótt þá er þetta bara búið hjá þessu fólki,“ segir Þorgeir Jónsson, fyrrum eigandi Keiluhallarinnar. Innlent 27.6.2017 19:40 Nýtt brautarmet slegið í hálfu maraþoni kvenna í miðnæturhlaupi Suzuki Það var hún Lisa Ring sem á heiðurinn að þeim titli. Hún hljóp á tímanum 1 klukkustund, 23 mínútum og 46 sekúndum. Sport 24.6.2017 08:39 Sex náðu að verja gullið sitt frá því fyrir tveimur árum Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Sport 6.6.2017 08:00 Konurnar okkar unnu 74 prósent gullverðlauna Íslands á leikunum Íslenskar íþróttakonur voru í lykilhlutverki í baráttu íslenska hópsins á heildarlista yfir verðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina. Sport 6.6.2017 08:08 Íslenskt landsliðsfólk strandaglópar á Heathrow Smáþjóðaleikarnir í San Marinó hefjast í vikunni og hluti íslenska íþróttafólksins fór af stað í morgun. Þau komust hinsvegar ekki langt. Sport 28.5.2017 13:21 Hægt að fræðast um Íslenska íþróttaundrið í hádeginu á morgun Viðar Halldórsson, doktor í félagsfræði, hefur skoðað mikið leyndarmálið á bak við glæsilegan árangur íslensks íþróttafólks á síðustu árum. Sport 17.5.2017 15:12 Lewis Hamilton ríkasti íþróttamaður Bretlands Lewis Hamilton er ríkasti íþróttamaður Bretlands en fast á hæla hans kemur knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic. Sport 6.5.2017 12:23 „Svindlararnir vinna og við töpum“ Hagræðing úrslita verður alltaf stærra og stærra vandamál í íþróttaheiminum og þá sérstaklega fótbolta. Er Ísland enn þá bara lítið saklaust land? Krikket er í næstmestu vandamálunum á eftir fótboltanum. Sport 31.3.2017 19:27 Meiri kröfur til sérsambanda Tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóðs voru kynntar í gær. Sérsamböndunum 32 verður skipt í þrjá flokka því þau sem gera mest eiga að fá mest. Meiri fagmennska þarf að vera hjá öllum sérsamböndum ÍSÍ. Sport 8.3.2017 18:45 Strákurinn fær annað stefnumót með tennisstjörnunni Eugenie Bouchard er fræg tennisstjarna og það vakti mikla athygli þegar hún stóð sig sitt og fór á stefnumót með strák sem hafði veðjað við hana á Twitter. Sport 17.2.2017 09:51 Sturla Snær hækkaði sig um fimm sæti í seinni ferðinni Íslenski landsliðsmaðurinn Sturla Snær Snorrason stóð sig vel í dag á sænska meistaramótinu í svigi en mótið er gríðarlega sterkt. Sport 2.2.2017 17:32 Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05 Ólík og áhugaverð sjónarhorn í boði á ráðstefnu á Íslandi um lyfjamál í íþróttaheiminum Þrír fyrirlesarar með mjög ólíka aðkomu að lyfjamálum í íþróttum verða með fyrirlestur á ráðstefna um lyfjamál íþróttahreyfingarinnar sem haldin verður á fimmtudaginn í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er hluti af WOW Reykjavik International Games 2017. Sport 24.1.2017 12:33 Ekki verið rætt um að senda leikmenn í nákvæma læknisskoðun Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það hafi ekki verið rætt hvort það ætti að láta leikmenn hér á landi gangast reglulega undir nákvæma læknisskoðun. Sport 10.1.2017 20:55 Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. Sport 9.1.2017 21:13 Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek Sport 5.1.2017 22:55 Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. Sport 30.12.2016 19:34 Gómaður við búðarhnupl og missti af stærsta leik ársins Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endaði skyndilega aðeins nokkrum klukkutímum fyrir stærsta leik ársins. Sport 30.12.2016 15:00 Hápunktar á eftirminnilegu íþróttaári: Biles heillaði, Bolt safnaði, Phelps kvaddi og heimsbyggðin grét Íþróttaárið 2016 var mjög stórt enda bæði Ólympíu- og EM-ár. Sport 28.12.2016 19:28 Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. Fótbolti 29.12.2016 23:21 Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. Fótbolti 29.12.2016 23:18 Myndaveisla frá Íþróttamanni ársins í Hörpu Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var útnefndur Íþróttamaður ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna. Úrslitin í kjörinu voru kunngjörð við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Sport 29.12.2016 22:30 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 29.12.2016 20:39 Guðmundur og Geir teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Sport 29.12.2016 20:10 Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. Sport 28.12.2016 19:45 Stóra stundin í kvöld: Hver finnst þér að ætti að verða fyrir valinu? Íþróttamaður ársins verður útnefndur í 61. sinn í Hörpu í kvöld. Sport 29.12.2016 10:20 Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Sport 23.12.2016 14:05 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. Sport 22.12.2016 18:20 Bayern á eftir Klopp? Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti. Enski boltinn 27.11.2016 14:15 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Hjóla 1300 km til styrktar krabbameinssjúkum börnum Team Rynkeby er samnorrænt verkefni sem hefur verið haldið ár hvert síðan árið 2002. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur hópur tekur þátt í verkefninu. Hjólreiðarmennirnir eru þó ekki þeir einu sem koma að verkefninu heldur er einnig aðstoðarteymi með í för. Innlent 7.7.2017 14:00
Keiluhöll Akureyrar lokað: „Bara búið hjá þessu fólki“ "Það versta við þetta, fyrir utan þessa afþreyingu sem er nánast síðasta afþreyingin í bænum, er að það var mikið íþróttastarf í kringum þetta. Það voru fimm lið að spila í Íslandsmóti og kannski það allra dapurlegasta er að það voru tveir sautján ára unglingar í landsliðinu í keilu þannig að ef ekki verður brugðist við fljótt þá er þetta bara búið hjá þessu fólki,“ segir Þorgeir Jónsson, fyrrum eigandi Keiluhallarinnar. Innlent 27.6.2017 19:40
Nýtt brautarmet slegið í hálfu maraþoni kvenna í miðnæturhlaupi Suzuki Það var hún Lisa Ring sem á heiðurinn að þeim titli. Hún hljóp á tímanum 1 klukkustund, 23 mínútum og 46 sekúndum. Sport 24.6.2017 08:39
Sex náðu að verja gullið sitt frá því fyrir tveimur árum Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Sport 6.6.2017 08:00
Konurnar okkar unnu 74 prósent gullverðlauna Íslands á leikunum Íslenskar íþróttakonur voru í lykilhlutverki í baráttu íslenska hópsins á heildarlista yfir verðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina. Sport 6.6.2017 08:08
Íslenskt landsliðsfólk strandaglópar á Heathrow Smáþjóðaleikarnir í San Marinó hefjast í vikunni og hluti íslenska íþróttafólksins fór af stað í morgun. Þau komust hinsvegar ekki langt. Sport 28.5.2017 13:21
Hægt að fræðast um Íslenska íþróttaundrið í hádeginu á morgun Viðar Halldórsson, doktor í félagsfræði, hefur skoðað mikið leyndarmálið á bak við glæsilegan árangur íslensks íþróttafólks á síðustu árum. Sport 17.5.2017 15:12
Lewis Hamilton ríkasti íþróttamaður Bretlands Lewis Hamilton er ríkasti íþróttamaður Bretlands en fast á hæla hans kemur knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic. Sport 6.5.2017 12:23
„Svindlararnir vinna og við töpum“ Hagræðing úrslita verður alltaf stærra og stærra vandamál í íþróttaheiminum og þá sérstaklega fótbolta. Er Ísland enn þá bara lítið saklaust land? Krikket er í næstmestu vandamálunum á eftir fótboltanum. Sport 31.3.2017 19:27
Meiri kröfur til sérsambanda Tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóðs voru kynntar í gær. Sérsamböndunum 32 verður skipt í þrjá flokka því þau sem gera mest eiga að fá mest. Meiri fagmennska þarf að vera hjá öllum sérsamböndum ÍSÍ. Sport 8.3.2017 18:45
Strákurinn fær annað stefnumót með tennisstjörnunni Eugenie Bouchard er fræg tennisstjarna og það vakti mikla athygli þegar hún stóð sig sitt og fór á stefnumót með strák sem hafði veðjað við hana á Twitter. Sport 17.2.2017 09:51
Sturla Snær hækkaði sig um fimm sæti í seinni ferðinni Íslenski landsliðsmaðurinn Sturla Snær Snorrason stóð sig vel í dag á sænska meistaramótinu í svigi en mótið er gríðarlega sterkt. Sport 2.2.2017 17:32
Lektor í HÍ segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir enga ástæðu að veita öllum verðlaun í íþróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viðurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin. Sport 1.2.2017 18:05
Ólík og áhugaverð sjónarhorn í boði á ráðstefnu á Íslandi um lyfjamál í íþróttaheiminum Þrír fyrirlesarar með mjög ólíka aðkomu að lyfjamálum í íþróttum verða með fyrirlestur á ráðstefna um lyfjamál íþróttahreyfingarinnar sem haldin verður á fimmtudaginn í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er hluti af WOW Reykjavik International Games 2017. Sport 24.1.2017 12:33
Ekki verið rætt um að senda leikmenn í nákvæma læknisskoðun Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að það hafi ekki verið rætt hvort það ætti að láta leikmenn hér á landi gangast reglulega undir nákvæma læknisskoðun. Sport 10.1.2017 20:55
Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. Sport 9.1.2017 21:13
Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek Sport 5.1.2017 22:55
Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. Sport 30.12.2016 19:34
Gómaður við búðarhnupl og missti af stærsta leik ársins Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endaði skyndilega aðeins nokkrum klukkutímum fyrir stærsta leik ársins. Sport 30.12.2016 15:00
Hápunktar á eftirminnilegu íþróttaári: Biles heillaði, Bolt safnaði, Phelps kvaddi og heimsbyggðin grét Íþróttaárið 2016 var mjög stórt enda bæði Ólympíu- og EM-ár. Sport 28.12.2016 19:28
Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. Fótbolti 29.12.2016 23:21
Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. Fótbolti 29.12.2016 23:18
Myndaveisla frá Íþróttamanni ársins í Hörpu Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var útnefndur Íþróttamaður ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna. Úrslitin í kjörinu voru kunngjörð við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Sport 29.12.2016 22:30
Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 29.12.2016 20:39
Guðmundur og Geir teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Sport 29.12.2016 20:10
Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. Sport 28.12.2016 19:45
Stóra stundin í kvöld: Hver finnst þér að ætti að verða fyrir valinu? Íþróttamaður ársins verður útnefndur í 61. sinn í Hörpu í kvöld. Sport 29.12.2016 10:20
Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Sport 23.12.2016 14:05
Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. Sport 22.12.2016 18:20
Bayern á eftir Klopp? Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti. Enski boltinn 27.11.2016 14:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent