Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 16:00 Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Kvitova meiddist illa á vinstri hendi og þurfti að fara í fjögurra tíma aðgerð. Nú lítur út fyrir að hún geti spilað aftur en það verður þó ekki fyrr en eftir sex mánuði. Petra Kvitova, sem er 26 ára gömul, er í ellefta sæti heimslistans og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Hún vann Wimbledon-mótið 2011 og 2014. Petra Kvitova talaði um stundina þegar hún gat aftur hreyft fingurna á hendinni sem skarst svona illa. „Besta hugsanlega jólagjöfin sem ég gat óskað mér,“ sagði Petra Kvitova við fjölmiðlamenn. „Þrátt fyrir að það sem gerðist fyrir mig hafi verið óhuggulegt þá lít ég ekki á mig sem fórnarlamb. Ég vorkenni ekki sjálfri mér og ætla ekki að horfa til baka,“ sagði Kvitova. „Ég mun nota alla mína orku í að einbeita mér að batanum og ég mun gera allt sem í mínu valdi til þess að komast aftur í sportið sem ég elska,“ sagði Kvitova.Vísir/EPA Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sjá meira
Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Kvitova meiddist illa á vinstri hendi og þurfti að fara í fjögurra tíma aðgerð. Nú lítur út fyrir að hún geti spilað aftur en það verður þó ekki fyrr en eftir sex mánuði. Petra Kvitova, sem er 26 ára gömul, er í ellefta sæti heimslistans og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Hún vann Wimbledon-mótið 2011 og 2014. Petra Kvitova talaði um stundina þegar hún gat aftur hreyft fingurna á hendinni sem skarst svona illa. „Besta hugsanlega jólagjöfin sem ég gat óskað mér,“ sagði Petra Kvitova við fjölmiðlamenn. „Þrátt fyrir að það sem gerðist fyrir mig hafi verið óhuggulegt þá lít ég ekki á mig sem fórnarlamb. Ég vorkenni ekki sjálfri mér og ætla ekki að horfa til baka,“ sagði Kvitova. „Ég mun nota alla mína orku í að einbeita mér að batanum og ég mun gera allt sem í mínu valdi til þess að komast aftur í sportið sem ég elska,“ sagði Kvitova.Vísir/EPA
Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sjá meira
Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30
Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44
Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30