England Óljóst um fjölda látinna í Grenfell-turninum Slökkviliðsstjóri Lundúna segir að það komi til með að taka margar vikur að fara í gegnum alla bygginguna. Erlent 15.6.2017 08:33 „Maður verður algerlega hjálparvana gagnvart svona atburði" Kristín Ólafsdóttir hefur tekið þátt í að aðstoða þá sem misstu heimili sín í London og segir mikinn samhug vera í samfélaginu. Erlent 14.6.2017 21:38 Lýsir ástandinu í Grenfell-turni eins og einhverju úr hryllingsmynd Sjónarvottar lýstu því sem fyrir augu bar, þegar Grenfell-turninn í Lundúnum stóð í logandi ljósum, fyrir breskum fjölmiðlum í dag. Erlent 14.6.2017 20:29 Mannskaði í stórbruna í Lundúnum Tólf eru látnir í gríðarlegum eldi sem logaði í háhýsi í Kensington-hverfi í Lundúnum í nótt. Erlent 14.6.2017 07:16 Helgi hlúði að slösuðum í nótt Helgi Jóhannsson, svæfingarlæknir á St. Mary's-sjúkrahúsinu, var ræstur út í nótt til að hlúa að íbúum Grenfell Tower sem brann í nótt. Erlent 14.6.2017 12:12 Bruninn í London: Maður greip ungabarn sem sleppt var frá tíundu hæð Ótrúlegar sögur berast nú frá Norður-Kensington í London þar sem mikill bruni kom upp í Grenfell Tower í nótt. Erlent 14.6.2017 10:30 Hjúkrunarfræðingur á vettvangi: „Ég vona að ég muni aldrei sjá neitt þessu líkt aftur“ Hjúkrunarfræðingurinn Simone Williams var á göngu nærri Grenfell Tower þegar hún heyrði sírenuvæl. Erlent 14.6.2017 10:07 Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. Enski boltinn 27.4.2016 08:45 Ábyrgðin var ekki hjá fótboltaaðdáendunum Harmleikurinn á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield árið 1989, þegar 96 manns tróðust undir og hundruð urðu fyrir meiðslum, var ekki brjáluðum fótboltabullum að kenna. Niðurstöður rannsóknar á slysinu voru birtar í gær. Erlent 27.4.2016 07:00 Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. Enski boltinn 26.4.2016 10:37 Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2016 17:00 Hinna 96 verður minnst í síðasta sinn á Anfield í apríl Fórnarlamba Hillsborough hefur verið minnst nánast árlega frá slysinu hræðilega fyrir 27 árum. Enski boltinn 7.1.2016 09:00 Lögreglumaður viðurkennir sök sína í Hillsborough-málinu Segir að aðgerðir sínar hafi valdið dauða þeirra 96 sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989. Enski boltinn 17.3.2015 22:43 David Beckham elskar Búlluna Knattspyrnugoðið fékk sér borgara á staðnum í gær. Matur 2.5.2014 09:21 Kallar Thatcher gamla norn Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul. Enski boltinn 9.4.2013 09:02 Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. Enski boltinn 12.9.2012 13:07 Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. Erlent 24.7.2010 10:03 Barnamorðingi dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir barnaklám Hinn 27 ára gamli Breti, Jon Venables, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Venables vakti óhug hjá allri heimsbyggðinni fyrir 17 árum síðan þegar að hann, ásamt félaga sínum, myrti hinn 2ja ára gamla James Bulger á hrottalegan hátt. Erlent 23.7.2010 19:19 Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. Erlent 8.3.2010 08:11 Morðingi Bulgers handtekinn vegna fíkniefnaneyslu og ofbeldis Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn vegna fíkniefnaneyslu og ofbeldisfullrar hegðunar, segir Daily Telegraph. Lögreglan hafði tvívegis afskipti af Venables. Erlent 4.3.2010 09:36 Neitar að upplýsa um ástæður þess að Venables var handtekinn Jack Straw, dómsmálaráðherra Breta, segir að það þjóni ekki hagsmunum almennings að upplýst verði hvers vegna barnamorðinginn Jon Venables var handtekinn í fyrradag. Innanríkisráðherra Breta telur hins vegar að almenningur eigi rétt á að vita það. Erlent 4.3.2010 06:39 Segir morðingja Bulgers eiga heima í fangelsi Móðir James litla Bulgers, sem var aðeins tveggja ára gamall þegar að hann var myrtur í Liverpool árið 1993, segir að morðingi hans sé kominn á þann stað þar sem hann eigi helst heima. Erlent 3.3.2010 12:00 Morðingi Bulgers litla aftur í steininn Jon Venables, sem dæmdur var fyrir að myrða hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993, hefur verið handtekinn að nýju. Hann er grunaður um að hafa rofið skilorð. Erlent 3.3.2010 06:28 Barnamorðingja leitað á Facebook Það vakti óhug um allan heim þegar tveir tíu ára gamlir breskir drengir myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993. Erlent 17.12.2007 12:42 « ‹ 23 24 25 26 ›
Óljóst um fjölda látinna í Grenfell-turninum Slökkviliðsstjóri Lundúna segir að það komi til með að taka margar vikur að fara í gegnum alla bygginguna. Erlent 15.6.2017 08:33
„Maður verður algerlega hjálparvana gagnvart svona atburði" Kristín Ólafsdóttir hefur tekið þátt í að aðstoða þá sem misstu heimili sín í London og segir mikinn samhug vera í samfélaginu. Erlent 14.6.2017 21:38
Lýsir ástandinu í Grenfell-turni eins og einhverju úr hryllingsmynd Sjónarvottar lýstu því sem fyrir augu bar, þegar Grenfell-turninn í Lundúnum stóð í logandi ljósum, fyrir breskum fjölmiðlum í dag. Erlent 14.6.2017 20:29
Mannskaði í stórbruna í Lundúnum Tólf eru látnir í gríðarlegum eldi sem logaði í háhýsi í Kensington-hverfi í Lundúnum í nótt. Erlent 14.6.2017 07:16
Helgi hlúði að slösuðum í nótt Helgi Jóhannsson, svæfingarlæknir á St. Mary's-sjúkrahúsinu, var ræstur út í nótt til að hlúa að íbúum Grenfell Tower sem brann í nótt. Erlent 14.6.2017 12:12
Bruninn í London: Maður greip ungabarn sem sleppt var frá tíundu hæð Ótrúlegar sögur berast nú frá Norður-Kensington í London þar sem mikill bruni kom upp í Grenfell Tower í nótt. Erlent 14.6.2017 10:30
Hjúkrunarfræðingur á vettvangi: „Ég vona að ég muni aldrei sjá neitt þessu líkt aftur“ Hjúkrunarfræðingurinn Simone Williams var á göngu nærri Grenfell Tower þegar hún heyrði sírenuvæl. Erlent 14.6.2017 10:07
Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. Enski boltinn 27.4.2016 08:45
Ábyrgðin var ekki hjá fótboltaaðdáendunum Harmleikurinn á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield árið 1989, þegar 96 manns tróðust undir og hundruð urðu fyrir meiðslum, var ekki brjáluðum fótboltabullum að kenna. Niðurstöður rannsóknar á slysinu voru birtar í gær. Erlent 27.4.2016 07:00
Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. Enski boltinn 26.4.2016 10:37
Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.4.2016 17:00
Hinna 96 verður minnst í síðasta sinn á Anfield í apríl Fórnarlamba Hillsborough hefur verið minnst nánast árlega frá slysinu hræðilega fyrir 27 árum. Enski boltinn 7.1.2016 09:00
Lögreglumaður viðurkennir sök sína í Hillsborough-málinu Segir að aðgerðir sínar hafi valdið dauða þeirra 96 sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989. Enski boltinn 17.3.2015 22:43
Kallar Thatcher gamla norn Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul. Enski boltinn 9.4.2013 09:02
Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. Enski boltinn 12.9.2012 13:07
Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. Erlent 24.7.2010 10:03
Barnamorðingi dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir barnaklám Hinn 27 ára gamli Breti, Jon Venables, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Venables vakti óhug hjá allri heimsbyggðinni fyrir 17 árum síðan þegar að hann, ásamt félaga sínum, myrti hinn 2ja ára gamla James Bulger á hrottalegan hátt. Erlent 23.7.2010 19:19
Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. Erlent 8.3.2010 08:11
Morðingi Bulgers handtekinn vegna fíkniefnaneyslu og ofbeldis Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn vegna fíkniefnaneyslu og ofbeldisfullrar hegðunar, segir Daily Telegraph. Lögreglan hafði tvívegis afskipti af Venables. Erlent 4.3.2010 09:36
Neitar að upplýsa um ástæður þess að Venables var handtekinn Jack Straw, dómsmálaráðherra Breta, segir að það þjóni ekki hagsmunum almennings að upplýst verði hvers vegna barnamorðinginn Jon Venables var handtekinn í fyrradag. Innanríkisráðherra Breta telur hins vegar að almenningur eigi rétt á að vita það. Erlent 4.3.2010 06:39
Segir morðingja Bulgers eiga heima í fangelsi Móðir James litla Bulgers, sem var aðeins tveggja ára gamall þegar að hann var myrtur í Liverpool árið 1993, segir að morðingi hans sé kominn á þann stað þar sem hann eigi helst heima. Erlent 3.3.2010 12:00
Morðingi Bulgers litla aftur í steininn Jon Venables, sem dæmdur var fyrir að myrða hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993, hefur verið handtekinn að nýju. Hann er grunaður um að hafa rofið skilorð. Erlent 3.3.2010 06:28
Barnamorðingja leitað á Facebook Það vakti óhug um allan heim þegar tveir tíu ára gamlir breskir drengir myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993. Erlent 17.12.2007 12:42