Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 09:45 London glímir við mikla loftmengun af völdum umferðar eins og margar aðrar stórborgir. Vísir/EPA Byrjað var að rukka ökumenn eldri bifreiða sem menga meira en nýrri tegundir í miðborg London í dag. Markmið nýju reglnanna er að draga úr mengun en London hefur glímt við mikla loftmengun sem fer reglulega yfir heilsuverndarmörk eins og fleiri evrópskar borgir. Gjaldið sem tekið er af ökumönnum bíla sem falla undir reglurnar er 12,50 pund, jafnvirði tæpra tvö þúsund íslenskra króna. Samgönguyfirvöld í London áætla að ökumenn um 40.000 bíla verði rukkaðir á dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Í grófum dráttum þurfa eigendur bifhjóla sem eru framleidd fyrir 2007, bensínbíla framleiddir fyrir 2006 og dísilbíla framleiddir fyrir 2015 að greiða gjaldið. Þeir sem greiða ekki gjaldið eiga yfir höfði sér 160 punda sekt, jafnvirði um 25 þúsund króna. Í fyrstu verður gjaldið aðeins tekið í kjarna miðborgarinnar. Það verður stækkað þannig að það nái út að hringvegi í kringum miðborgina í október árið 2021. Vonir standa til að hægt verði að draga úr útblæstri mengandi efni frá vegasamgöngum um 45% með aðgerðunum. Bretland England Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Byrjað var að rukka ökumenn eldri bifreiða sem menga meira en nýrri tegundir í miðborg London í dag. Markmið nýju reglnanna er að draga úr mengun en London hefur glímt við mikla loftmengun sem fer reglulega yfir heilsuverndarmörk eins og fleiri evrópskar borgir. Gjaldið sem tekið er af ökumönnum bíla sem falla undir reglurnar er 12,50 pund, jafnvirði tæpra tvö þúsund íslenskra króna. Samgönguyfirvöld í London áætla að ökumenn um 40.000 bíla verði rukkaðir á dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Í grófum dráttum þurfa eigendur bifhjóla sem eru framleidd fyrir 2007, bensínbíla framleiddir fyrir 2006 og dísilbíla framleiddir fyrir 2015 að greiða gjaldið. Þeir sem greiða ekki gjaldið eiga yfir höfði sér 160 punda sekt, jafnvirði um 25 þúsund króna. Í fyrstu verður gjaldið aðeins tekið í kjarna miðborgarinnar. Það verður stækkað þannig að það nái út að hringvegi í kringum miðborgina í október árið 2021. Vonir standa til að hægt verði að draga úr útblæstri mengandi efni frá vegasamgöngum um 45% með aðgerðunum.
Bretland England Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira