England

Fréttamynd

Sprengingin fleygði mönnum allt að 150 metra

Fjórir létu lífið þegar sprenging varð í tanki í vatnshreinsistöð í Avonmouth, nærri Bristol í Bretlandi í gær. Þrír starfsmenn stöðvarinnar og einn verktaki dóu og einn mun hafa slasast en er ekki í lífshættu.

Erlent
Fréttamynd

Bíræfnir þjófar stálu jólunum

Bíræfnir þjófar tóku sig nýverið til og stálu um 300 jólatrjám frá fjölskyldufyrirtæki í London Bretlandi. Það var gert kvöldið áður en bræðurnir sem eiga fyrirtækið ætluðu að opna það aftur í fyrsta sinn í marga mánuði. Þeir segja um mikið áfall að ræða.

Erlent
Fréttamynd

Herða aðgerðir í London og víðar

Gripið verður til umfangsmikilla ferðatakmarkana og hertra sóttvarna í London á laugardagsmorgun. Fólki verður bannað að hitta aðra en fjölskyldumeðlimi sína innandyra, hvort sem það sé á heimilum eða krám.

Erlent
Fréttamynd

Eyðslan í ensku úr­vals­deildinni

Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð.

Skoðun
Fréttamynd

Stappaði ítrekað á höfði 63 ára manns

Lögreglan í London leitar nú manns sem réðst grimmilega á 63 ára gamlan mann í strætó. Fórnarlamb árásarinnar var á leið heim úr vinnu þegar ráðist var á hann í síðasta mánuði.

Erlent
Fréttamynd

Hinn grunaði gripinn í nótt

Lögreglan í Birmingham á Englandi hefur handtekið 27 ára karlmann sem grunaður er um að hafa framið eggvopnsárásum í miðborg borgarinnar aðfaranótt laugardags. Einn lést og sjö særðust í árásinni.

Erlent