Forsíður ensku blaðanna eftir tapið í úrslitaleik EM: Svekkelski, tár fyrir hetjurnar og stolt ljónanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2021 09:00 Forsíður Daily Express og The Independent. Tapið sára fyrir Ítalíu var að sjálfsögðu áberandi á forsíðum ensku blaðanna í morgun. England tapaði fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM á Wembley í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 1-1, en Ítalir unnu vítakeppnina, 3-2. Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klúðruðu sínum spyrnum fyrir Englendinga. Saka, sem tók síðustu spyrnu Englands, er á mörgum forsíðum í faðmi landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Hann þekkir það sjálfur að klúðra víti á ögurstundu í stórum leik á Wembley en sem kunnugt er brenndi hann af sinni spyrnu í vítakeppninni í leik Englands og Þýskalands í undanúrslitum EM 1996. „Þetta endar allt í tárum,“ stendur á forsíðu Daily Mail með mynd af Saka og Southgate. Þeir eru einnig á forsíðu The Guardian sem segir einfaldlega: „Svo nálægt.“ Monday's @DailyMailUK #MailFrontPages pic.twitter.com/I2DBDZKWbb— Daily Mail U.K. (@DailyMailUK) July 11, 2021 Guardian front page, Monday 12 July 2021: So close pic.twitter.com/l9dtS9bn26— The Guardian (@guardian) July 11, 2021 The Independent, Daily Mirror, The Sun og The Daily Express segja tapið svekkjandi en að ensku leikmennirnir hafi gert þjóðina stolta með framgöngu sinni á mótinu. So our media can be sensitive and thoughtful when it wants to.#TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/d5sqPhKtea— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 People asking about The Sun's front page. It's the same, arguably even better. pic.twitter.com/csFQwQ2k83— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 The Times grípur í ítölskuna á sinni forsíðu og segir: „arrivederci“, eða sjáumst seinna. Monday s TIMES wrap: Arrivederci #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/qDWTpE6R2E— Allie Hodgkins-Brown (@AllieHBNews) July 11, 2021 EM 2020 í fótbolta Bretland England Fjölmiðlar Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
England tapaði fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM á Wembley í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 1-1, en Ítalir unnu vítakeppnina, 3-2. Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klúðruðu sínum spyrnum fyrir Englendinga. Saka, sem tók síðustu spyrnu Englands, er á mörgum forsíðum í faðmi landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Hann þekkir það sjálfur að klúðra víti á ögurstundu í stórum leik á Wembley en sem kunnugt er brenndi hann af sinni spyrnu í vítakeppninni í leik Englands og Þýskalands í undanúrslitum EM 1996. „Þetta endar allt í tárum,“ stendur á forsíðu Daily Mail með mynd af Saka og Southgate. Þeir eru einnig á forsíðu The Guardian sem segir einfaldlega: „Svo nálægt.“ Monday's @DailyMailUK #MailFrontPages pic.twitter.com/I2DBDZKWbb— Daily Mail U.K. (@DailyMailUK) July 11, 2021 Guardian front page, Monday 12 July 2021: So close pic.twitter.com/l9dtS9bn26— The Guardian (@guardian) July 11, 2021 The Independent, Daily Mirror, The Sun og The Daily Express segja tapið svekkjandi en að ensku leikmennirnir hafi gert þjóðina stolta með framgöngu sinni á mótinu. So our media can be sensitive and thoughtful when it wants to.#TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/d5sqPhKtea— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 People asking about The Sun's front page. It's the same, arguably even better. pic.twitter.com/csFQwQ2k83— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 The Times grípur í ítölskuna á sinni forsíðu og segir: „arrivederci“, eða sjáumst seinna. Monday s TIMES wrap: Arrivederci #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/qDWTpE6R2E— Allie Hodgkins-Brown (@AllieHBNews) July 11, 2021
EM 2020 í fótbolta Bretland England Fjölmiðlar Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira