Hópsmit um borð í flugmóðurskipi drottningar Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 14. júlí 2021 08:09 Flugmóðurskipið er stórt. Um borð í því eru nú átján herþotur og fjórtán herþyrlur. getty/Peter Titmuss Um hundrað hermenn á breska flugmóðurskipinu HMS Queen Elizabeth, sem er nefnt í höfuðið á Elísabetu Englandsdrottningu, hafa greinst með Covid-19. Hermennirnir eru allir fullbólusettir og mun skipið halda áfram leiðangri sínum. Þetta er fyrsta langferð flugmóðurskipsins, sem fer um heim allan á sjö mánaða siglingu ásamt fylkingu smærri herskipa sem fylgja því. Áhafnarmeðlimir hluta þeirra hafa einnig greinst með veiruna en í frétt BBC kemur hvergi fram hve margar áhafnir hafi séu með smitaða áhafnarmeðlimi. Sjá einnig: Bretar gera sig breiða og sigla flota um höf Asíu Rúmir fimm mánuðir eru eftir af för skipaflotans og mun hann halda óbreyttri áætlun sinni þrátt fyrir hópsmitið. Herskipin eru nú á Indlandshafi og er á leið til Japan. Gripið hefur verið til ráðstafana innan skipsins og eru þeir smituðu nú í einangrun en hinir áhafnarmeðlimirnir hafa tekið upp grímunotkun og halda vissri fjarlægð hver frá öðrum. Flugmóðurskipinu fylgja sex herskip og kafbátur auk þess sem á flugmóðurskipinu sjálfu eru samtals átján herþotur og fjórtán herþyrlur. Bretland England Hernaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Þetta er fyrsta langferð flugmóðurskipsins, sem fer um heim allan á sjö mánaða siglingu ásamt fylkingu smærri herskipa sem fylgja því. Áhafnarmeðlimir hluta þeirra hafa einnig greinst með veiruna en í frétt BBC kemur hvergi fram hve margar áhafnir hafi séu með smitaða áhafnarmeðlimi. Sjá einnig: Bretar gera sig breiða og sigla flota um höf Asíu Rúmir fimm mánuðir eru eftir af för skipaflotans og mun hann halda óbreyttri áætlun sinni þrátt fyrir hópsmitið. Herskipin eru nú á Indlandshafi og er á leið til Japan. Gripið hefur verið til ráðstafana innan skipsins og eru þeir smituðu nú í einangrun en hinir áhafnarmeðlimirnir hafa tekið upp grímunotkun og halda vissri fjarlægð hver frá öðrum. Flugmóðurskipinu fylgja sex herskip og kafbátur auk þess sem á flugmóðurskipinu sjálfu eru samtals átján herþotur og fjórtán herþyrlur.
Bretland England Hernaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira