Pílukast

Fréttamynd

Ungstirnið Littler flaug í úr­slit

Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross.

Sport
Fréttamynd

Van Gerwen var illt í maganum í gær

Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær.

Sport
Fréttamynd

„Nú er mig að dreyma“

Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan í átta manna úrslitunum.

Sport
Fréttamynd

Tauga­titringur á gölnum enda­spretti í pílunni

Luke Humphries varð í gær síðastur pílukastara inn í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir sigur á Joe Cullen í bráðabana. Á tímabili var hreinlega útlit fyrir að hvorugur þeirra vildi vinna leikinn.

Sport
Fréttamynd

„Ég þarf að sjá vega­bréfið hans“

Luke Littler hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þessi 16 ára strákur er kominn í 16-manna úrslit og leikur í kvöld gegn fimmfalda heimsmeistarnum Raymond van Barneveld.

Sport
Fréttamynd

Heimsmeistaranum sópað úr leik

Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Lang­þráður draumur Páls Sæ­vars loksins að rætast

Gamall draumur út­­varps­­mannsins og vallar­kynnisins góð­kunna, Páls Sæ­vars Guð­jóns­­sonar, mun rætast í kvöld er hann verður, á­­samt góðum hópi Ís­­lendinga, við­staddur spennandi keppnis­­dag á heims­­meistara­­mótinu í pílu­kasti.

Sport
Fréttamynd

Luke Littler yngstur allra í 16-manna úr­slit

Ekkert lát virðist ætla að verða á góðu gengi hins 16 ára Luke Littler á HM í pílukasti en hann tryggði sér í kvöld farseðil í 16-manna úrslit og varð um leið yngsti keppandinn sem nær svo langt á mótinu.

Sport