Franski boltinn Heimsmeistari selur sundlaugar Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar. Fótbolti 28.9.2023 11:02 Orðaður við brottför nokkrum mánuðum eftir komuna til Parísar Vængmaðurinn Ousmane Dembélé færði sig frá Katalóníu til Parísar í sumar en gæti nú verið á leið til Lundúna. Enski boltinn 25.9.2023 22:15 Segir Messi ekki segja rétt frá Nasser Al-Khelaifi, stjórnarmaður Paris Saint-Germain, segir Lionel Messi sé ekki að segja rétt frá þegar sá argentínski talar um það að Messi hafi verið sá eini sem fékk ekki viðurkenningu frá félaginu sínu fyrir að verða heimsmeistari í Katar í fyrra. Fótbolti 25.9.2023 16:31 Mbappe meiddur af velli þegar PSG vann stórsigur PSG vann í kvöld 4-0 stórsigur gegn Marseille þegar liðin mættust í frönsku deildinni í dag. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2023 20:48 „Mbappé hagaði sér eins og fáviti og fékk allt sem hann vildi“ Jóhannes Karl Guðjónsson og Aron Jóhannsson voru sammála um að Kylian Mbappé hefði grætt á því að fara í fýlu við Paris Saint-Germain. Fótbolti 20.9.2023 14:01 Eigendur PSG nýta fjölskyldutengslin Þjóðverjinn Julian Draxler var um helgina seldur frá Paris Saint-Germain í Frakklandi til katarska liðsins Al-Ahli. Hann er þriðji leikmaður franska liðsins sem katarskir eigendur PSG selja til heimalandsins í sumar. Fótbolti 18.9.2023 10:30 Benjamin Mendy sneri aftur á völlinn eftir tveggja ára fjarveru Benjamin Mendy, fyrrverandi leikmaður Manchester City og franska landsliðsins, snéri aftur á völlinn eftir tveggja ára fjarveru er Llorient og Monaco gerðu 2-2 jafntefli í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 18.9.2023 08:01 Nice lagði PSG í París Frakklandsmeistarar París Saint-Germain töpuðu 2-3 fyrir Nice á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.9.2023 21:05 Heimsmeistari tekur við af heimsmeistara Laurent Blanc var á dögunum rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Lyon. Ítalski þjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn Fabio Grosso tekur við af honum. Sport 13.9.2023 23:01 Verratti genginn til liðs við Aron Einar og félaga í Al-Arabi Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur gengið til liðs við Al-Arabi í Katar. Hann hittir þar Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða Íslands, sem hefur leikið með félaginu síðan 2019. Fótbolti 13.9.2023 19:31 Munnlegt samkomulag um félagaskipti í höfn Marco Veratti virðist vera á leið til katarska félagsins Al-Arabi. Félag hans PSG og katarska félagið hafa náð munnlegu samkomulagi um félagaskipti Ítalans. Fótbolti 10.9.2023 13:01 Teknir á teppið af sínum eigin stuðningsmönnum eftir leik í gær Leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Lyon í fótbolta fengu óánægju stuðningsmanna félagsins beint í æð eftir að hafa lotið í lægra haldi gegn Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain nokkuð örugglega á heimavelli. Fótbolti 4.9.2023 16:01 Mbappé á skotskónum í stórsigri PSG Eftir að hafa byrjað tímabilið utan hóps hefur Kylian Mbappé heldur betur reimað á sig markaskóna með PSG en hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri liðsins á botnliði Lyon í kvöld. Fótbolti 3.9.2023 20:50 Fenginn frítt og seldur á tæpa fjórtán milljarða ári síðar Ákvörðun Eintracht Frankfurt að semja við franska framherjann Randal Kolo Muani sumarið 2022 hlýtur að vera ein besta ákvörðun í sögu félagsins. Leikmaðurinn var nýverið seldur til París Saint-Germain á 95 milljónir evra eða tæpa 14 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 2.9.2023 23:00 Hákon Arnar skipt út í fyrri hálfleik í tapi Lille Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í tapi liðsins gegn Lorient í dag. Lorient fór með sigur af hólmi og fyrsta tap Lille í deildinni því staðreynd. Fótbolti 27.8.2023 17:22 Þriðju stóru kaup Manchester City staðfest Manchester City hefur staðfest kaupin á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes. Doku skrifar undir fimm ára samning við enska liðið. Enski boltinn 24.8.2023 18:01 Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. Fótbolti 20.8.2023 19:30 Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Kylian Mbappé er kominn úr skammakróknum í París en samt sem áður tókst Frakklandsmeisturum París Saint-Germain ekki að landa sigri gegn Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.8.2023 22:00 Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. Fótbolti 18.8.2023 13:31 Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29 Mbappé sagður ræða nýjan samning við PSG eftir óvænta U-beygju Kylian Mbappé mætti brosandi á æfingu með félögum sínum í Paris Saint Germain í gær eftir að hafa áður verið bannað að æfa með aðalliðinu. Fótbolti 14.8.2023 12:30 Schmeichel í ensku úrvalsdeildina á ný? Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er orðaður við bæði Chelsea og Nottingham Forest en dvöl hans hjá Nice í Frakklandi virðist vera á enda runnin. Fótbolti 13.8.2023 10:57 Mbappé fær að æfa með liðsfélögum sínum á ný Einhver þíða virðist vera komin í samskipti Kylian Mbappé og PSG en samkvæmt tilkynningu frá félaginu í morgun hefur Mbappé verið hleypt inn í æfingahóp liðsins á ný. Fótbolti 13.8.2023 10:32 Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. Fótbolti 12.8.2023 20:55 Franskur landsliðsmaður ákærður fyrir nauðgun Knattspyrnumaðurinn Wissam Ben Yedder, sem á að baki 19 landsleiki fyrir Frakkland, hefur verið ákærður fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar og kynferðisofbeldi. Þetta staðfestir saksóknari í Nice við fjölmiðla. Fótbolti 11.8.2023 17:01 Faðir Neymars kallaði eitt frægasta íþróttablað heims L'Efake Franska stórblaðið L'Equipe sló því upp í gærkvöldi að Brasilíumaðurinn Neymar vildi komast í burtu frá franska félaginu Paris Saint-Germain. Fréttin reiddi föður Neymars til reiði. Fótbolti 8.8.2023 08:10 Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. Fótbolti 7.8.2023 23:01 Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. Fótbolti 7.8.2023 07:01 Brotist inn hjá fyrrverandi Arsenal-manni meðan konan var heima Innbrotsþjófar létu greipar sópa heima hjá Matteo Guendouzi, fyrrverandi leikmanni Arsenal og núverandi leikmanni Marseille, meðan hann spilaði leik. Eiginkona hans var heima þegar innbrotið átti sér stað. Fótbolti 4.8.2023 13:31 Chelsea fær franskan landsliðsmiðvörð Chelsea hefur fest kaup á franska miðverðinum Axel Diasi frá Monaco. Hann skrifaði undir sex ára samning við Chelsea sem greiddi 39 milljónir punda fyrir hann. Enski boltinn 4.8.2023 13:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 34 ›
Heimsmeistari selur sundlaugar Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar. Fótbolti 28.9.2023 11:02
Orðaður við brottför nokkrum mánuðum eftir komuna til Parísar Vængmaðurinn Ousmane Dembélé færði sig frá Katalóníu til Parísar í sumar en gæti nú verið á leið til Lundúna. Enski boltinn 25.9.2023 22:15
Segir Messi ekki segja rétt frá Nasser Al-Khelaifi, stjórnarmaður Paris Saint-Germain, segir Lionel Messi sé ekki að segja rétt frá þegar sá argentínski talar um það að Messi hafi verið sá eini sem fékk ekki viðurkenningu frá félaginu sínu fyrir að verða heimsmeistari í Katar í fyrra. Fótbolti 25.9.2023 16:31
Mbappe meiddur af velli þegar PSG vann stórsigur PSG vann í kvöld 4-0 stórsigur gegn Marseille þegar liðin mættust í frönsku deildinni í dag. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2023 20:48
„Mbappé hagaði sér eins og fáviti og fékk allt sem hann vildi“ Jóhannes Karl Guðjónsson og Aron Jóhannsson voru sammála um að Kylian Mbappé hefði grætt á því að fara í fýlu við Paris Saint-Germain. Fótbolti 20.9.2023 14:01
Eigendur PSG nýta fjölskyldutengslin Þjóðverjinn Julian Draxler var um helgina seldur frá Paris Saint-Germain í Frakklandi til katarska liðsins Al-Ahli. Hann er þriðji leikmaður franska liðsins sem katarskir eigendur PSG selja til heimalandsins í sumar. Fótbolti 18.9.2023 10:30
Benjamin Mendy sneri aftur á völlinn eftir tveggja ára fjarveru Benjamin Mendy, fyrrverandi leikmaður Manchester City og franska landsliðsins, snéri aftur á völlinn eftir tveggja ára fjarveru er Llorient og Monaco gerðu 2-2 jafntefli í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 18.9.2023 08:01
Nice lagði PSG í París Frakklandsmeistarar París Saint-Germain töpuðu 2-3 fyrir Nice á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.9.2023 21:05
Heimsmeistari tekur við af heimsmeistara Laurent Blanc var á dögunum rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Lyon. Ítalski þjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn Fabio Grosso tekur við af honum. Sport 13.9.2023 23:01
Verratti genginn til liðs við Aron Einar og félaga í Al-Arabi Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur gengið til liðs við Al-Arabi í Katar. Hann hittir þar Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða Íslands, sem hefur leikið með félaginu síðan 2019. Fótbolti 13.9.2023 19:31
Munnlegt samkomulag um félagaskipti í höfn Marco Veratti virðist vera á leið til katarska félagsins Al-Arabi. Félag hans PSG og katarska félagið hafa náð munnlegu samkomulagi um félagaskipti Ítalans. Fótbolti 10.9.2023 13:01
Teknir á teppið af sínum eigin stuðningsmönnum eftir leik í gær Leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Lyon í fótbolta fengu óánægju stuðningsmanna félagsins beint í æð eftir að hafa lotið í lægra haldi gegn Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain nokkuð örugglega á heimavelli. Fótbolti 4.9.2023 16:01
Mbappé á skotskónum í stórsigri PSG Eftir að hafa byrjað tímabilið utan hóps hefur Kylian Mbappé heldur betur reimað á sig markaskóna með PSG en hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri liðsins á botnliði Lyon í kvöld. Fótbolti 3.9.2023 20:50
Fenginn frítt og seldur á tæpa fjórtán milljarða ári síðar Ákvörðun Eintracht Frankfurt að semja við franska framherjann Randal Kolo Muani sumarið 2022 hlýtur að vera ein besta ákvörðun í sögu félagsins. Leikmaðurinn var nýverið seldur til París Saint-Germain á 95 milljónir evra eða tæpa 14 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 2.9.2023 23:00
Hákon Arnar skipt út í fyrri hálfleik í tapi Lille Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í tapi liðsins gegn Lorient í dag. Lorient fór með sigur af hólmi og fyrsta tap Lille í deildinni því staðreynd. Fótbolti 27.8.2023 17:22
Þriðju stóru kaup Manchester City staðfest Manchester City hefur staðfest kaupin á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes. Doku skrifar undir fimm ára samning við enska liðið. Enski boltinn 24.8.2023 18:01
Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. Fótbolti 20.8.2023 19:30
Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Kylian Mbappé er kominn úr skammakróknum í París en samt sem áður tókst Frakklandsmeisturum París Saint-Germain ekki að landa sigri gegn Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.8.2023 22:00
Útskrifaður af sjúkrahúsi og bata hans lýst sem kraftaverki Sergio Rico, markvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi en þar hefur hann dvalið síðan undir lok maí eftir að hafa hlotið þungt höfuðhögg. Fótbolti 18.8.2023 13:31
Neymar segist vilja endurskrifa íþróttasöguna Brasilíska stórstjarnan Neymar gekk í gær í raðir sádiarabíska liðsins Al-Hilal frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Hann segist vilja prófa sig fyrir utan Evrópu og um leið eiga þátt í því að endurskrifa íþróttasöguna. Fótbolti 16.8.2023 07:29
Mbappé sagður ræða nýjan samning við PSG eftir óvænta U-beygju Kylian Mbappé mætti brosandi á æfingu með félögum sínum í Paris Saint Germain í gær eftir að hafa áður verið bannað að æfa með aðalliðinu. Fótbolti 14.8.2023 12:30
Schmeichel í ensku úrvalsdeildina á ný? Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er orðaður við bæði Chelsea og Nottingham Forest en dvöl hans hjá Nice í Frakklandi virðist vera á enda runnin. Fótbolti 13.8.2023 10:57
Mbappé fær að æfa með liðsfélögum sínum á ný Einhver þíða virðist vera komin í samskipti Kylian Mbappé og PSG en samkvæmt tilkynningu frá félaginu í morgun hefur Mbappé verið hleypt inn í æfingahóp liðsins á ný. Fótbolti 13.8.2023 10:32
Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. Fótbolti 12.8.2023 20:55
Franskur landsliðsmaður ákærður fyrir nauðgun Knattspyrnumaðurinn Wissam Ben Yedder, sem á að baki 19 landsleiki fyrir Frakkland, hefur verið ákærður fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar og kynferðisofbeldi. Þetta staðfestir saksóknari í Nice við fjölmiðla. Fótbolti 11.8.2023 17:01
Faðir Neymars kallaði eitt frægasta íþróttablað heims L'Efake Franska stórblaðið L'Equipe sló því upp í gærkvöldi að Brasilíumaðurinn Neymar vildi komast í burtu frá franska félaginu Paris Saint-Germain. Fréttin reiddi föður Neymars til reiði. Fótbolti 8.8.2023 08:10
Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. Fótbolti 7.8.2023 23:01
Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. Fótbolti 7.8.2023 07:01
Brotist inn hjá fyrrverandi Arsenal-manni meðan konan var heima Innbrotsþjófar létu greipar sópa heima hjá Matteo Guendouzi, fyrrverandi leikmanni Arsenal og núverandi leikmanni Marseille, meðan hann spilaði leik. Eiginkona hans var heima þegar innbrotið átti sér stað. Fótbolti 4.8.2023 13:31
Chelsea fær franskan landsliðsmiðvörð Chelsea hefur fest kaup á franska miðverðinum Axel Diasi frá Monaco. Hann skrifaði undir sex ára samning við Chelsea sem greiddi 39 milljónir punda fyrir hann. Enski boltinn 4.8.2023 13:00