Kynferðisofbeldi Dæmdur í fangelsi fyrir að dreifa myndum af fyrrverandi í kynlífsathöfn og hóta henni Skilaboðin voru send í gegn Messenger á Facebook en þau fólu í sér hótanir um að myndinni og kynlífstengdum myndböndum yrði dreift víðar. Innlent 13.12.2019 16:14 Ákærður fyrir kynferðislega áreitni gegn tveimur samstarfskonum Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðislega áreitni gagnvart tveimur samstarfskonum sínum. Innlent 12.12.2019 21:30 Sýknaður af nauðgun í sambandi á nýársmorgun: „Þú þekkir mig betur en svo“ Ungur karlmaður var á dögunum sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað kærustu sinni á heimili hennar að morgni nýársdags 2018. Innlent 9.12.2019 16:15 Vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Íslenskir drengir eru til umræðu meðal barnaníðinga erlendis. Innlent 6.12.2019 18:40 Gætum lært af Hollendingum í baráttunni við stafrænt kynferðisofbeldi gegn börnum Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu hófst í Háskólanum í Reykjavík í morgun en fyrirlestradagskrá verður einnig í boði á morgun. Ráðstefnan hverfist um kynferðisglæpi gegn börnum á veraldarvefnum. Innlent 5.12.2019 16:33 Bein útsending: Baráttan gegn stafrænu kynferðisofbeldi gegn börnum Tveggja daga ráðstefna um baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi fer fram í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 5. desember og föstudaginn 6. desember. Innlent 2.12.2019 13:50 Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. Innlent 4.12.2019 11:42 „Ég var dofin og leitaði mér ekki hjálpar“ Thelma Dögg Guðmundsen er með kvíðaröskun og geðhvörf og þjáðist hún í mörg ár áður en hún fékk rétta greiningu á geðsjúkdómnum eftir margar læknisheimsóknir. Í einlægu viðtali segir Thelma að hún hafi verið brotin og týnd áður en hún var greind. Lífið 21.11.2019 13:18 Dómharka og útskúfun gerir illt verra Stöðug fjölgun tilkynntra kynferðisbrota, lágt hlutfall kæra og enn lægra hlutfall mála sem fara fyrir dóm er þekkt staðreynd þegar kemur að kynferðisofbeldi. Sérfræðingar í málaflokknum ræða stöðu og lausnir. Innlent 30.11.2019 03:09 Tveir af þremur dæmdir fyrir að nauðga unglingsstúlku Tveir karlmenn á fertugsaldri hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku á sautjánda ári í húsnæði í Reykjavík í febrúar 2017. Þá þurfa þeir hvor fyrir sig að greiða stúlkunni 1,3 milljónir króna í miskabætur. Innlent 27.11.2019 14:30 Kvennaathvarfið byggir átján íbúða áfangaheimili Í gær var undirritaður verksamningur vegna átján íbúða áfangaheimilis Kvennaathvarfsins og samningur um fjármögnun. Safnað var fyrir verkefninu sem ber heitið Byggjum von um betra líf í þjóðarátaki Á allra vörum árið 2017. Innlent 28.11.2019 02:31 Aflið fær átján milljónir Verkefnisstjóri Aflsins segir samningur við ríkið sé árlegur bardagi. Án aðkomu ríkisins sé ljóst að ekki sé hægt að halda úti starfseminni. Innlent 26.11.2019 13:08 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um gróft heimilisofbeldi Karlmaður, sem grunaður er um heimilisofbeldi og kynferðisbrot gegn eiginkonu sinni, var í morgun í Héraðsdómi Suðurlands úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 26.11.2019 13:04 Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14 Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49 Skilnaðarferlið er tæki ofbeldismanna Kynjafræðingur sem starfar í Kvennaathvarfinu hefur rannsakað skilnaði og sáttameðferð sem skylduð er með lögum. Segir hún ferlið notað af ofbeldismönnum og að konur, oft erlendar og í slæmri stöðu, semji um hvað sem er til að losna úr hjónabandi. Innlent 26.11.2019 02:06 Baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi Árleg Ljósaganga UN Women fer fram í dag frá Arnarhóli. Í kvöld kemur tónlistarmaðurinn Auður fram í Hannesarholti ásamt fleirum og rennur allur ágóði af sölu miða beint til UN Women. Lífið 25.11.2019 02:12 Kynferðisleg áreitni hefur áhrif á virði fyrirtækja Það kostar mun minna að gera allt til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnutað en að láta slíkt mál koma upp, segir Úlf Viðar Níelsson, dósent sem rannsakaði viðskiptahlið #MeToo ásamt Mads Borelli-Kjær og Laurids Moehl Schack. Innlent 23.11.2019 10:40 Réðst ítrekað á unnustu sína og nauðgaði annarri konu Landsréttur staðfesti í dag fjögurra ára dóm yfir karlmanni fyrir nauðgun, þjófnað og líkamsárás. Innlent 22.11.2019 20:38 Tvítugur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur fyrir að áreita og nauðga ungri konu á Austfjörðum í nóvember 2017. Honum er gert að greiða konunni 1,5 milljónir króna í miskabætur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Austurlands á þriðjudaginn. Innlent 22.11.2019 14:32 „Ég hélt alltaf að þetta væri mér að kenna“ Athafnakonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack ákvað að breyta áföllum í bernsku í sigra og vonar að hún geti hjálpað öðrum konum að skila skömminni vegna kynferðisbrota. Lífið 22.11.2019 10:31 Samþykkir að taka fyrir nauðgunarmál Hæstiréttur hefur fallist á beiðni saksóknara um að taka til meðferðar mál þar sem karlmaður var dæmdur í Landsrétti fyrir að brjóta á fyrrverandi eiginkonu sinni og syni. Innlent 19.11.2019 13:55 Andrés Bretaprins hafnar ásökunum um nauðgun Prinsinn var til viðtals hjá BBC í gær þar sem hann ræddi meðala annars tengsl sín við barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Erlent 17.11.2019 09:39 Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. Innlent 12.11.2019 10:41 Valdastaðan uppspretta ofbeldis Það að dvalarleyfi innflytjenda á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveita er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs og líkamlegs ofbeldis. Erlendar konur sem eiga íslenskan maka eru oft í verstu aðstæðunum. Innlent 11.11.2019 18:19 Sjaldgæf játning í nauðgunarmáli færði honum mildari dóm Maður, sem játaði að hafa brotið kynferðislega gegn þáverandi unnustu sinni árið 2017, fékk dóm sinn mildaðan í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. Innlent 11.11.2019 08:31 „Það vissu allir af kynferðisofbeldinu en enginn gerði neitt“ Kona sem greindi sem barn frá kynferðisofbeldi af hálfu stjúpföður síns segir að kerfið hafi algjörlega brugðist sér á þeim tíma. Hún hafi þurft að umgangast hann þrátt fyrir ofbeldið. Hún segir sögu sína til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Innlent 4.11.2019 12:02 Freyja frábiður sér samanburð Steinunnar Ólínu á málum þeirra Atla Rafns Freyja Haraldsdóttir doktorsnemi og fyrrverandi varaþingmaður, sem vann mál sitt gegn Barnaverndarstofu í Hæstarétti í vikunni, segir það erfitt þegar máli sínu sé stillt upp við hlið máls Atla Rafns Sigurðarsonar leikara, líkt og leikkonan Steinunn Ólína gerði í pistli sem hún birti í gær. Innlent 2.11.2019 21:38 Ekki hægt að setja þetta á herðar barns Foreldrar þolanda brota Þorsteins Halldórssonar lýsa nokkurra ára baráttu fyrir velferð sonar síns og aðgerðaleysi lögreglu og barnaverndar um langt skeið. Þau gagnrýna að nú sé hann í opnu úrræði á Sogni. Innlent 2.11.2019 10:59 Biskup endursendir dularfullt bréf séra Þóris Ekkert verður af því að kirkjuráð opni bréf frá séra Þóri Stephensen ári eftir andlát hans. Kirkjuráð kom saman á fundi í dag og komst að þeirri niðurstöðu að hið rétta í stöðunni væri að endursenda bréfið. Innlent 1.11.2019 22:56 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 62 ›
Dæmdur í fangelsi fyrir að dreifa myndum af fyrrverandi í kynlífsathöfn og hóta henni Skilaboðin voru send í gegn Messenger á Facebook en þau fólu í sér hótanir um að myndinni og kynlífstengdum myndböndum yrði dreift víðar. Innlent 13.12.2019 16:14
Ákærður fyrir kynferðislega áreitni gegn tveimur samstarfskonum Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðislega áreitni gagnvart tveimur samstarfskonum sínum. Innlent 12.12.2019 21:30
Sýknaður af nauðgun í sambandi á nýársmorgun: „Þú þekkir mig betur en svo“ Ungur karlmaður var á dögunum sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað kærustu sinni á heimili hennar að morgni nýársdags 2018. Innlent 9.12.2019 16:15
Vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Íslenskir drengir eru til umræðu meðal barnaníðinga erlendis. Innlent 6.12.2019 18:40
Gætum lært af Hollendingum í baráttunni við stafrænt kynferðisofbeldi gegn börnum Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu hófst í Háskólanum í Reykjavík í morgun en fyrirlestradagskrá verður einnig í boði á morgun. Ráðstefnan hverfist um kynferðisglæpi gegn börnum á veraldarvefnum. Innlent 5.12.2019 16:33
Bein útsending: Baráttan gegn stafrænu kynferðisofbeldi gegn börnum Tveggja daga ráðstefna um baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi fer fram í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 5. desember og föstudaginn 6. desember. Innlent 2.12.2019 13:50
Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. Innlent 4.12.2019 11:42
„Ég var dofin og leitaði mér ekki hjálpar“ Thelma Dögg Guðmundsen er með kvíðaröskun og geðhvörf og þjáðist hún í mörg ár áður en hún fékk rétta greiningu á geðsjúkdómnum eftir margar læknisheimsóknir. Í einlægu viðtali segir Thelma að hún hafi verið brotin og týnd áður en hún var greind. Lífið 21.11.2019 13:18
Dómharka og útskúfun gerir illt verra Stöðug fjölgun tilkynntra kynferðisbrota, lágt hlutfall kæra og enn lægra hlutfall mála sem fara fyrir dóm er þekkt staðreynd þegar kemur að kynferðisofbeldi. Sérfræðingar í málaflokknum ræða stöðu og lausnir. Innlent 30.11.2019 03:09
Tveir af þremur dæmdir fyrir að nauðga unglingsstúlku Tveir karlmenn á fertugsaldri hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku á sautjánda ári í húsnæði í Reykjavík í febrúar 2017. Þá þurfa þeir hvor fyrir sig að greiða stúlkunni 1,3 milljónir króna í miskabætur. Innlent 27.11.2019 14:30
Kvennaathvarfið byggir átján íbúða áfangaheimili Í gær var undirritaður verksamningur vegna átján íbúða áfangaheimilis Kvennaathvarfsins og samningur um fjármögnun. Safnað var fyrir verkefninu sem ber heitið Byggjum von um betra líf í þjóðarátaki Á allra vörum árið 2017. Innlent 28.11.2019 02:31
Aflið fær átján milljónir Verkefnisstjóri Aflsins segir samningur við ríkið sé árlegur bardagi. Án aðkomu ríkisins sé ljóst að ekki sé hægt að halda úti starfseminni. Innlent 26.11.2019 13:08
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um gróft heimilisofbeldi Karlmaður, sem grunaður er um heimilisofbeldi og kynferðisbrot gegn eiginkonu sinni, var í morgun í Héraðsdómi Suðurlands úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 26.11.2019 13:04
Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14
Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49
Skilnaðarferlið er tæki ofbeldismanna Kynjafræðingur sem starfar í Kvennaathvarfinu hefur rannsakað skilnaði og sáttameðferð sem skylduð er með lögum. Segir hún ferlið notað af ofbeldismönnum og að konur, oft erlendar og í slæmri stöðu, semji um hvað sem er til að losna úr hjónabandi. Innlent 26.11.2019 02:06
Baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi Árleg Ljósaganga UN Women fer fram í dag frá Arnarhóli. Í kvöld kemur tónlistarmaðurinn Auður fram í Hannesarholti ásamt fleirum og rennur allur ágóði af sölu miða beint til UN Women. Lífið 25.11.2019 02:12
Kynferðisleg áreitni hefur áhrif á virði fyrirtækja Það kostar mun minna að gera allt til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnutað en að láta slíkt mál koma upp, segir Úlf Viðar Níelsson, dósent sem rannsakaði viðskiptahlið #MeToo ásamt Mads Borelli-Kjær og Laurids Moehl Schack. Innlent 23.11.2019 10:40
Réðst ítrekað á unnustu sína og nauðgaði annarri konu Landsréttur staðfesti í dag fjögurra ára dóm yfir karlmanni fyrir nauðgun, þjófnað og líkamsárás. Innlent 22.11.2019 20:38
Tvítugur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur fyrir að áreita og nauðga ungri konu á Austfjörðum í nóvember 2017. Honum er gert að greiða konunni 1,5 milljónir króna í miskabætur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Austurlands á þriðjudaginn. Innlent 22.11.2019 14:32
„Ég hélt alltaf að þetta væri mér að kenna“ Athafnakonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack ákvað að breyta áföllum í bernsku í sigra og vonar að hún geti hjálpað öðrum konum að skila skömminni vegna kynferðisbrota. Lífið 22.11.2019 10:31
Samþykkir að taka fyrir nauðgunarmál Hæstiréttur hefur fallist á beiðni saksóknara um að taka til meðferðar mál þar sem karlmaður var dæmdur í Landsrétti fyrir að brjóta á fyrrverandi eiginkonu sinni og syni. Innlent 19.11.2019 13:55
Andrés Bretaprins hafnar ásökunum um nauðgun Prinsinn var til viðtals hjá BBC í gær þar sem hann ræddi meðala annars tengsl sín við barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Erlent 17.11.2019 09:39
Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. Innlent 12.11.2019 10:41
Valdastaðan uppspretta ofbeldis Það að dvalarleyfi innflytjenda á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveita er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs og líkamlegs ofbeldis. Erlendar konur sem eiga íslenskan maka eru oft í verstu aðstæðunum. Innlent 11.11.2019 18:19
Sjaldgæf játning í nauðgunarmáli færði honum mildari dóm Maður, sem játaði að hafa brotið kynferðislega gegn þáverandi unnustu sinni árið 2017, fékk dóm sinn mildaðan í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. Innlent 11.11.2019 08:31
„Það vissu allir af kynferðisofbeldinu en enginn gerði neitt“ Kona sem greindi sem barn frá kynferðisofbeldi af hálfu stjúpföður síns segir að kerfið hafi algjörlega brugðist sér á þeim tíma. Hún hafi þurft að umgangast hann þrátt fyrir ofbeldið. Hún segir sögu sína til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Innlent 4.11.2019 12:02
Freyja frábiður sér samanburð Steinunnar Ólínu á málum þeirra Atla Rafns Freyja Haraldsdóttir doktorsnemi og fyrrverandi varaþingmaður, sem vann mál sitt gegn Barnaverndarstofu í Hæstarétti í vikunni, segir það erfitt þegar máli sínu sé stillt upp við hlið máls Atla Rafns Sigurðarsonar leikara, líkt og leikkonan Steinunn Ólína gerði í pistli sem hún birti í gær. Innlent 2.11.2019 21:38
Ekki hægt að setja þetta á herðar barns Foreldrar þolanda brota Þorsteins Halldórssonar lýsa nokkurra ára baráttu fyrir velferð sonar síns og aðgerðaleysi lögreglu og barnaverndar um langt skeið. Þau gagnrýna að nú sé hann í opnu úrræði á Sogni. Innlent 2.11.2019 10:59
Biskup endursendir dularfullt bréf séra Þóris Ekkert verður af því að kirkjuráð opni bréf frá séra Þóri Stephensen ári eftir andlát hans. Kirkjuráð kom saman á fundi í dag og komst að þeirri niðurstöðu að hið rétta í stöðunni væri að endursenda bréfið. Innlent 1.11.2019 22:56