Hælisleitendur Vill að allsherjarnefnd fundi tafarlaust vegna brottvísana en er ekki bjartsýnn Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata óskaði eftir því nú síðdegis að allsherjar- og menntamálanefnd fundi hið fyrsta um málefni barna sem sem senda á úr landi til Grikklands og Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Innlent 4.7.2019 17:16 Opið bréf til dómsmálaráðherra vegna brottvísana á börnum frá Íslandi Mig langar að beina orðum mínum í þessu opna bréfi til dómsmálaráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Öll sem eru á þingi mega líka taka það til sín. Skoðun 4.7.2019 14:58 Afgönsku fjölskyldunum verður ekki vísað úr landi í vikunni Afgönsku fjölskyldunum tveimur, sem hafnað hefur verið alþjóðlegri vernd hér á landi verður ekki vísað úr landi á næstu dögum. Þetta herma heimildir Vísis. Innlent 4.7.2019 13:39 Umboðsmaður barna krefst fundar með dómsmálaráðherra vegna barnanna Umboðsmaður barna óskar eftir fundi hið fyrsta með dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar til að fara yfir mál barna sem endursenda á til Grikklands þar sem fjölskyldunum hefur verið veitt alþjóðleg vernd. Innlent 4.7.2019 10:40 Vill endurskoða framkvæmd útlendingalaganna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni að sérstaklega þurfi að fara yfir framkvæmd útlendingalaganna þegar kemur að börnum. Innlent 3.7.2019 20:13 Stjórnvöld verði að bregðast við málum flóttabarna Talsmaður Rauða krossins segir að börn á flótta séu í jafnvel í verri aðstæðum í Grikklandi eftir að þau hafa hlotið alþjóðlega vernd heldur en á meðan þau eru í hælisferlinu. Innlent 3.7.2019 20:09 Krefjast endurupptöku í máli afgönsku feðganna Það væri andstætt lögum og alþjóðlegum skuldbindingum ef sú afstaða yrði tekin að kanna ekki frekar mat sérfræðilækna á barna- og unglingageðdeild BUGL á heilsu drengsins að sögn Magnúsar Norðdahl, lögfræðings feðganna. Innlent 3.7.2019 14:40 Vill endurskoða verklag við brottvísanir Endurskoða þarf verklag við brottvísanir hælisleitenda til Grikklands að mati þingmanns Vinstri Grænna sem á sæti í þingmannanefnd um útlendingamál. Þær séu ekki forsvaranlegar í mörgum tilvikum. Hann segir að nefndin sem á að sinna eftirliti með framkvæmd laganna hafi verið bitlaus. Innlent 3.7.2019 11:48 Safari fjölskyldan fær ekki alþjóðlega vernd á Íslandi: „Þau brotnuðu algjörlega saman“ Ómar Örn Magnússon, kennari við Hagaskóla, sem hefur kennt Zainab í vetur segir að það sé alveg ljóst að krökkunum Zainab og Amir bíði ömurlegar aðstæður í Grikklandi. Innlent 3.7.2019 11:47 Kolbeinn telur að stjórnvöld hafi mátt gera betur í málefnum afgönsku feðganna Kolbeinn Óttarsson Proppé vill auðmjúkur taka við réttlátri reiði. Innlent 3.7.2019 11:30 Sýnum flóttafólki mannúð Fjölskylda telur sig komna í öruggt skjól. Börnin fara í skóla, eignast vini og taka þátt í félagslífi. Unglingsdóttir gengur í hljómsveit og nýtur þess að spila tónlist. Skoðun 3.7.2019 11:25 „Það þarf enga andskotans nefnd“ Vinstri græn fordæmd vegna máls afgönsku feðganna. Innlent 3.7.2019 10:20 Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. Innlent 2.7.2019 15:46 Áhyggjuefni að börn séu send til landa þar sem þau eru ekki örugg Hjálparsamtökin UNICEF á Íslandi skora á stjórnvöld að endurskoða móttöku barna sem sækja um alþjóðlega vernd hér á landi. Áskorunin er birt eftir að brottvísun afgansks drengs til Grikklands var frestað að beiðni geðlæknis vegna mikils kvíða drengsins. Innlent 2.7.2019 11:59 Þráir framtíð fyrir drengina sína: „Síðan þeir vissu af brottvísuninni hafa þeir ekki viljað fara út úr húsi“ Afganskur faðir segir óbærilegt að horfa upp á syni sína, níu og tíu ára, vera óörugga og glíma við andlega kvilla vegna fyrirhugaðrar brottvísunar þeirra úr landi. Brottvísun þeirra til Grikklands var frestað í gær vegna andlegs ástands annars drengjanna. Innlent 1.7.2019 17:54 Drengurinn kominn með tíma á BUGL Tíu ára afganskur drengur sem vísa átti úr landi í gærkvöldi ásamt föður sínum og yngri bróður hefur fengið tíma á BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, á morgun. Innlent 1.7.2019 14:17 Brottvísun afgangskra feðga frestað Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir. Innlent 1.7.2019 06:33 Kvaðst ætla að nota sýruna til að losa stíflu Hælisleitandi sem safnað hafði sýru úr rafgeymum fyrr í vor í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú kvaðst ætla að nota sýruna til þess að losa stíflu. Innlent 6.6.2019 08:05 Hælisleitandi safnaði sýru úr rafgeymum á Ásbrú Upp komst um það í vor að hælisleitandi sem dvaldi í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú í Reykjanesbæ var að safna sýru úr rafgeymum bifreiða í brúsa. Innlent 5.6.2019 06:32 Reif upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar og Jóns Atla á ráðstefnu Mótmælandi greip upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Jóns Atla Benediktssonar, rektor Háskóla Íslands á setningarathöfn ráðstefnu sem haldin er þessa dagana í Reykjavík. Innlent 22.5.2019 17:28 Leggja fram kæru eftir uppnám á fundi Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann Ali Mayih Obayes Al-Ameri, Moses Nwobodo og Samuel Elijah, umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi, hafa lagt fram kæru til lögreglu vegna valdstjórnarbrots og minniháttar líkamsárásar á fundi Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann í síðasta mánuði. Innlent 7.5.2019 15:54 Það er ekkert sport að láta handtaka sig Elínborg Harpa Önundardóttir aktívisti lýsir reynslu sinni af því að liðsinna hælisleitendum, viðmóti fólks og vinnubrögðum lögreglu. Olivia Bockob er fædd í Kamerún og fékk vernd á Íslandi eftir nærri tveggja ára baráttu og lýsir erfiðri reynslu sinni. Innlent 4.5.2019 07:44 Skrifuðu ekki undir bókun um þjónustu við flóttafólk Borgarráð hefur staðfest samning borgarinnar við Útlendingastofnun um þjónustu við skjólstæðinga stofnunarinnar. Marta Guðjónsdóttir og Vigdís Hauksdóttur sátu einar hjá við afgreiðslu bókunar. Innlent 3.5.2019 02:00 Verða að kanna notkun piparúða á mótmælendur Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur sent erindi Semu Erlu Serdar, fyrir hönd Solaris – hjálparsamtaka fyrir hælisleitur og flóttafólk á Íslandi, til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til meðferðar. Innlent 2.5.2019 02:03 Hælisleitendur fara í Keflavíkurgöngu Hælisleitendur og stuðningsmenn þeirra ætla að vekja athygli á stöðu sinni með því að fara í Keflavíkurgöngu á laugardaginn. Þeir krefjast þess meðal annars að brottvísunum til óöruggra landa verði hætt, þeir fái tímabundin atvinnuleyfi og að búðunum á Ásbrú verði lokað. Innlent 2.5.2019 02:03 Áfrýja dómi héraðsdóms og segja hann slæmt fordæmi Ragnheiður Freyja Kristínardóttir og Jórunn Edda Helgadóttir hafa áfrýjað þriggja mánaða dómi sem þær hlutu í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir mótmæli um borð í vél Icelandair í maí 2016 til Landsréttar. Innlent 30.4.2019 09:04 Enginn getur tekið sér lögregluvald Þetta segir starfandi dómsmálaráðherra um framgöngu tveggja manna á fundi Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi um þriðja orkupakkann á laugardagskvöld. Innlent 29.4.2019 02:00 Uppnám á fundi Sjálfstæðisflokksins eftir fyrirspurn hælisleitenda Myndbandi af uppákomunni hefur verið deilt á Facebook. Innlent 27.4.2019 14:55 Mótmælendur mættir á ný í dómsmálaráðuneytið Mótmælendur í samtökunum No Borders eru nú aftur komnir í dómsmálaráðuneytið og eru með kyrrsetumótmæli í anddyri ráðuneytisins. Innlent 15.4.2019 15:05 Markmiðið að veita eins góða þjónustu og hægt er í fyrstu sporum barnanna hér á landi Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Innlent 15.4.2019 13:36 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 … 33 ›
Vill að allsherjarnefnd fundi tafarlaust vegna brottvísana en er ekki bjartsýnn Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata óskaði eftir því nú síðdegis að allsherjar- og menntamálanefnd fundi hið fyrsta um málefni barna sem sem senda á úr landi til Grikklands og Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Innlent 4.7.2019 17:16
Opið bréf til dómsmálaráðherra vegna brottvísana á börnum frá Íslandi Mig langar að beina orðum mínum í þessu opna bréfi til dómsmálaráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Öll sem eru á þingi mega líka taka það til sín. Skoðun 4.7.2019 14:58
Afgönsku fjölskyldunum verður ekki vísað úr landi í vikunni Afgönsku fjölskyldunum tveimur, sem hafnað hefur verið alþjóðlegri vernd hér á landi verður ekki vísað úr landi á næstu dögum. Þetta herma heimildir Vísis. Innlent 4.7.2019 13:39
Umboðsmaður barna krefst fundar með dómsmálaráðherra vegna barnanna Umboðsmaður barna óskar eftir fundi hið fyrsta með dómsmálaráðherra og forstjóra Útlendingastofnunar til að fara yfir mál barna sem endursenda á til Grikklands þar sem fjölskyldunum hefur verið veitt alþjóðleg vernd. Innlent 4.7.2019 10:40
Vill endurskoða framkvæmd útlendingalaganna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni að sérstaklega þurfi að fara yfir framkvæmd útlendingalaganna þegar kemur að börnum. Innlent 3.7.2019 20:13
Stjórnvöld verði að bregðast við málum flóttabarna Talsmaður Rauða krossins segir að börn á flótta séu í jafnvel í verri aðstæðum í Grikklandi eftir að þau hafa hlotið alþjóðlega vernd heldur en á meðan þau eru í hælisferlinu. Innlent 3.7.2019 20:09
Krefjast endurupptöku í máli afgönsku feðganna Það væri andstætt lögum og alþjóðlegum skuldbindingum ef sú afstaða yrði tekin að kanna ekki frekar mat sérfræðilækna á barna- og unglingageðdeild BUGL á heilsu drengsins að sögn Magnúsar Norðdahl, lögfræðings feðganna. Innlent 3.7.2019 14:40
Vill endurskoða verklag við brottvísanir Endurskoða þarf verklag við brottvísanir hælisleitenda til Grikklands að mati þingmanns Vinstri Grænna sem á sæti í þingmannanefnd um útlendingamál. Þær séu ekki forsvaranlegar í mörgum tilvikum. Hann segir að nefndin sem á að sinna eftirliti með framkvæmd laganna hafi verið bitlaus. Innlent 3.7.2019 11:48
Safari fjölskyldan fær ekki alþjóðlega vernd á Íslandi: „Þau brotnuðu algjörlega saman“ Ómar Örn Magnússon, kennari við Hagaskóla, sem hefur kennt Zainab í vetur segir að það sé alveg ljóst að krökkunum Zainab og Amir bíði ömurlegar aðstæður í Grikklandi. Innlent 3.7.2019 11:47
Kolbeinn telur að stjórnvöld hafi mátt gera betur í málefnum afgönsku feðganna Kolbeinn Óttarsson Proppé vill auðmjúkur taka við réttlátri reiði. Innlent 3.7.2019 11:30
Sýnum flóttafólki mannúð Fjölskylda telur sig komna í öruggt skjól. Börnin fara í skóla, eignast vini og taka þátt í félagslífi. Unglingsdóttir gengur í hljómsveit og nýtur þess að spila tónlist. Skoðun 3.7.2019 11:25
„Það þarf enga andskotans nefnd“ Vinstri græn fordæmd vegna máls afgönsku feðganna. Innlent 3.7.2019 10:20
Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. Innlent 2.7.2019 15:46
Áhyggjuefni að börn séu send til landa þar sem þau eru ekki örugg Hjálparsamtökin UNICEF á Íslandi skora á stjórnvöld að endurskoða móttöku barna sem sækja um alþjóðlega vernd hér á landi. Áskorunin er birt eftir að brottvísun afgansks drengs til Grikklands var frestað að beiðni geðlæknis vegna mikils kvíða drengsins. Innlent 2.7.2019 11:59
Þráir framtíð fyrir drengina sína: „Síðan þeir vissu af brottvísuninni hafa þeir ekki viljað fara út úr húsi“ Afganskur faðir segir óbærilegt að horfa upp á syni sína, níu og tíu ára, vera óörugga og glíma við andlega kvilla vegna fyrirhugaðrar brottvísunar þeirra úr landi. Brottvísun þeirra til Grikklands var frestað í gær vegna andlegs ástands annars drengjanna. Innlent 1.7.2019 17:54
Drengurinn kominn með tíma á BUGL Tíu ára afganskur drengur sem vísa átti úr landi í gærkvöldi ásamt föður sínum og yngri bróður hefur fengið tíma á BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, á morgun. Innlent 1.7.2019 14:17
Brottvísun afgangskra feðga frestað Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir. Innlent 1.7.2019 06:33
Kvaðst ætla að nota sýruna til að losa stíflu Hælisleitandi sem safnað hafði sýru úr rafgeymum fyrr í vor í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú kvaðst ætla að nota sýruna til þess að losa stíflu. Innlent 6.6.2019 08:05
Hælisleitandi safnaði sýru úr rafgeymum á Ásbrú Upp komst um það í vor að hælisleitandi sem dvaldi í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú í Reykjanesbæ var að safna sýru úr rafgeymum bifreiða í brúsa. Innlent 5.6.2019 06:32
Reif upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar og Jóns Atla á ráðstefnu Mótmælandi greip upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Jóns Atla Benediktssonar, rektor Háskóla Íslands á setningarathöfn ráðstefnu sem haldin er þessa dagana í Reykjavík. Innlent 22.5.2019 17:28
Leggja fram kæru eftir uppnám á fundi Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann Ali Mayih Obayes Al-Ameri, Moses Nwobodo og Samuel Elijah, umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi, hafa lagt fram kæru til lögreglu vegna valdstjórnarbrots og minniháttar líkamsárásar á fundi Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann í síðasta mánuði. Innlent 7.5.2019 15:54
Það er ekkert sport að láta handtaka sig Elínborg Harpa Önundardóttir aktívisti lýsir reynslu sinni af því að liðsinna hælisleitendum, viðmóti fólks og vinnubrögðum lögreglu. Olivia Bockob er fædd í Kamerún og fékk vernd á Íslandi eftir nærri tveggja ára baráttu og lýsir erfiðri reynslu sinni. Innlent 4.5.2019 07:44
Skrifuðu ekki undir bókun um þjónustu við flóttafólk Borgarráð hefur staðfest samning borgarinnar við Útlendingastofnun um þjónustu við skjólstæðinga stofnunarinnar. Marta Guðjónsdóttir og Vigdís Hauksdóttur sátu einar hjá við afgreiðslu bókunar. Innlent 3.5.2019 02:00
Verða að kanna notkun piparúða á mótmælendur Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur sent erindi Semu Erlu Serdar, fyrir hönd Solaris – hjálparsamtaka fyrir hælisleitur og flóttafólk á Íslandi, til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til meðferðar. Innlent 2.5.2019 02:03
Hælisleitendur fara í Keflavíkurgöngu Hælisleitendur og stuðningsmenn þeirra ætla að vekja athygli á stöðu sinni með því að fara í Keflavíkurgöngu á laugardaginn. Þeir krefjast þess meðal annars að brottvísunum til óöruggra landa verði hætt, þeir fái tímabundin atvinnuleyfi og að búðunum á Ásbrú verði lokað. Innlent 2.5.2019 02:03
Áfrýja dómi héraðsdóms og segja hann slæmt fordæmi Ragnheiður Freyja Kristínardóttir og Jórunn Edda Helgadóttir hafa áfrýjað þriggja mánaða dómi sem þær hlutu í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir mótmæli um borð í vél Icelandair í maí 2016 til Landsréttar. Innlent 30.4.2019 09:04
Enginn getur tekið sér lögregluvald Þetta segir starfandi dómsmálaráðherra um framgöngu tveggja manna á fundi Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi um þriðja orkupakkann á laugardagskvöld. Innlent 29.4.2019 02:00
Uppnám á fundi Sjálfstæðisflokksins eftir fyrirspurn hælisleitenda Myndbandi af uppákomunni hefur verið deilt á Facebook. Innlent 27.4.2019 14:55
Mótmælendur mættir á ný í dómsmálaráðuneytið Mótmælendur í samtökunum No Borders eru nú aftur komnir í dómsmálaráðuneytið og eru með kyrrsetumótmæli í anddyri ráðuneytisins. Innlent 15.4.2019 15:05
Markmiðið að veita eins góða þjónustu og hægt er í fyrstu sporum barnanna hér á landi Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir markmiðið að veita börnum hælisleitenda eins góða þjónustu og kostur er í fyrstu sporum þeirra hér á landi með sérstakri stoðdeild fyrir börnin sem taka mun til starfa í Háaleitisskóla í ágúst næstkomandi. Innlent 15.4.2019 13:36
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent