Jafnréttismál

Fréttamynd

Þriðjungur fengið fræðslu um áreitni

Ný könnun sýnir að þriðjungur fólks á vinnumarkaði hefur fengið fræðslu um kynferðislega áreitni og einelti á sínum vinnustað. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir niðurstöðurnar vonbrigði.

Innlent
Fréttamynd

Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78

Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga.

Körfubolti
Fréttamynd

Telur ljóst að öfgafemínismi skaði málstaðinn

Kolbrún Bergþórsdóttir, umsjónarmaður Menningar í Fréttablaðinu, leiðarahöfundur og fyrrverandi ritstjóri DV, segir svokallaða dólgafemínista mega hafa það í huga að ofstækisfull barátta skaði málstað fremur en að vinna honum gagn.

Innlent
Fréttamynd

Dólgafemínismi

Það er alkunna að ofstækisfull barátta skaðar málstað fremur en að vinna honum gagn.

Skoðun
Fréttamynd

Svo mikil vinna en svo fáar konur

Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, var stödd á Íslandi á dögunum þar sem hún kynnti meðal annars niðurstöður nýrrar skýrslu um lagalega stöðu kvenna í heiminum. Þótt enn sé töluvert í land varðandi jafnrétti

Innlent
Fréttamynd

Óþrjótandi náttúruafl

Árið 1975 lögðu konur á Íslandi niður störf til að vekja athygli á kvenréttindabaráttu. Þá var krafan ekki einungis launajöfnuður heldur einnig fjölskylduvænt samfélag og jöfn tækifæri kynja.

Skoðun
Fréttamynd

Hringt inn fyrir jafnrétti kynjanna í Kauphöll en baráttumálin ennþá mörg

Víða er haldið uppá alþjóðlegan baráttudag kvenna í dag. Formaður kvenréttindafélags Íslands segir að þessi dagur sé að verða sífellt stærri. Jafnréttismál séu komin á kortið en baráttumálin séu ennþá mörg. Það þurfi að berjast gegn ofbeldi gagnvart konum, fyrir réttindum láglaunakvenna og kvenna að erlendum uppruna.

Innlent