Fyrsta konan ráðin forstjóri Wall Street-banka Kjartan Kjartansson skrifar 10. september 2020 16:19 Jane Fraser tekur við stjórn Citigroup þegar núverandi forstjóri sest í helgan stein í febrúar. AP/Julian Restrepo/Citigroup Citigroup réði Jane Fraser sem forstjóra bankans. Fraser verður fyrsta konan til að gegna stöðu bankastjóri á Wall Street. Bandarískir bankar hafa legið undir gagnrýni fyrir skökk kynjahlutföll á meðal stjórnenda. Fraser tekur við af Michael Corbat þegar hann lætur af störfum í febrúar. Hann hefur starfað fyrir Citigroup í 37 og stýrt bankanum undanfarin átta ár. Hún hefur verið yfirmaður viðskiptabankastarfsemi hans síðasta árið og starfað fyrir bankann í sextán ár. Eftir nám við Harvard-viðskiptaskólann og Cambridge-háskóla hóf Fraser, sem fæddist í Skotlandi, feril sinn í fjármálageirum hjá Goldman Sachs í London. Hún varð meðeigandi hjá ráðgjafarfyrirtækinu McKinsey en gekk síðar til liðs við Citigroup. Bandaríski bankinn Wells Fargo er sagður hafa íhugað að ráða hana sem forstjóra nýlega. Aðeins 31 kona stýrir stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna sem eru skráð í S&P500-vísitölunni. Alison Rose varð fyrsta konan til að stýra einum af fjórum stærstu bönkum Bretlands þegar hún var ráðin forstjóri Royal Bank of Scotland í fyrra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Jafnréttismál Bandaríkin Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Citigroup réði Jane Fraser sem forstjóra bankans. Fraser verður fyrsta konan til að gegna stöðu bankastjóri á Wall Street. Bandarískir bankar hafa legið undir gagnrýni fyrir skökk kynjahlutföll á meðal stjórnenda. Fraser tekur við af Michael Corbat þegar hann lætur af störfum í febrúar. Hann hefur starfað fyrir Citigroup í 37 og stýrt bankanum undanfarin átta ár. Hún hefur verið yfirmaður viðskiptabankastarfsemi hans síðasta árið og starfað fyrir bankann í sextán ár. Eftir nám við Harvard-viðskiptaskólann og Cambridge-háskóla hóf Fraser, sem fæddist í Skotlandi, feril sinn í fjármálageirum hjá Goldman Sachs í London. Hún varð meðeigandi hjá ráðgjafarfyrirtækinu McKinsey en gekk síðar til liðs við Citigroup. Bandaríski bankinn Wells Fargo er sagður hafa íhugað að ráða hana sem forstjóra nýlega. Aðeins 31 kona stýrir stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna sem eru skráð í S&P500-vísitölunni. Alison Rose varð fyrsta konan til að stýra einum af fjórum stærstu bönkum Bretlands þegar hún var ráðin forstjóri Royal Bank of Scotland í fyrra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Jafnréttismál Bandaríkin Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent