Fyrsta konan ráðin forstjóri Wall Street-banka Kjartan Kjartansson skrifar 10. september 2020 16:19 Jane Fraser tekur við stjórn Citigroup þegar núverandi forstjóri sest í helgan stein í febrúar. AP/Julian Restrepo/Citigroup Citigroup réði Jane Fraser sem forstjóra bankans. Fraser verður fyrsta konan til að gegna stöðu bankastjóri á Wall Street. Bandarískir bankar hafa legið undir gagnrýni fyrir skökk kynjahlutföll á meðal stjórnenda. Fraser tekur við af Michael Corbat þegar hann lætur af störfum í febrúar. Hann hefur starfað fyrir Citigroup í 37 og stýrt bankanum undanfarin átta ár. Hún hefur verið yfirmaður viðskiptabankastarfsemi hans síðasta árið og starfað fyrir bankann í sextán ár. Eftir nám við Harvard-viðskiptaskólann og Cambridge-háskóla hóf Fraser, sem fæddist í Skotlandi, feril sinn í fjármálageirum hjá Goldman Sachs í London. Hún varð meðeigandi hjá ráðgjafarfyrirtækinu McKinsey en gekk síðar til liðs við Citigroup. Bandaríski bankinn Wells Fargo er sagður hafa íhugað að ráða hana sem forstjóra nýlega. Aðeins 31 kona stýrir stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna sem eru skráð í S&P500-vísitölunni. Alison Rose varð fyrsta konan til að stýra einum af fjórum stærstu bönkum Bretlands þegar hún var ráðin forstjóri Royal Bank of Scotland í fyrra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Jafnréttismál Bandaríkin Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Citigroup réði Jane Fraser sem forstjóra bankans. Fraser verður fyrsta konan til að gegna stöðu bankastjóri á Wall Street. Bandarískir bankar hafa legið undir gagnrýni fyrir skökk kynjahlutföll á meðal stjórnenda. Fraser tekur við af Michael Corbat þegar hann lætur af störfum í febrúar. Hann hefur starfað fyrir Citigroup í 37 og stýrt bankanum undanfarin átta ár. Hún hefur verið yfirmaður viðskiptabankastarfsemi hans síðasta árið og starfað fyrir bankann í sextán ár. Eftir nám við Harvard-viðskiptaskólann og Cambridge-háskóla hóf Fraser, sem fæddist í Skotlandi, feril sinn í fjármálageirum hjá Goldman Sachs í London. Hún varð meðeigandi hjá ráðgjafarfyrirtækinu McKinsey en gekk síðar til liðs við Citigroup. Bandaríski bankinn Wells Fargo er sagður hafa íhugað að ráða hana sem forstjóra nýlega. Aðeins 31 kona stýrir stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna sem eru skráð í S&P500-vísitölunni. Alison Rose varð fyrsta konan til að stýra einum af fjórum stærstu bönkum Bretlands þegar hún var ráðin forstjóri Royal Bank of Scotland í fyrra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Jafnréttismál Bandaríkin Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira