Jafnréttismál Mikil er skömm þín, KSÍ Vönduð forysta er auðmjúk, hugrökk, horfist í augu við eigin mistök, með skýra sýn á markmið, ábyrg, trúverðug, traust, með gott siðvit og tilfinningagreind. Í yfirlýsingu KSÍ frá 17. ágúst sl. er grein minni frá 13. ágúst sl. svarað. Þar skoraði ég á KSÍ að axla ábyrgð á ofbeldismenningu og ofbeldismönnum innan þeirra raða sambandsins. Skoðun 19.8.2021 09:01 „Sunnudagurinn var hræðilegasti dagur lífs míns“ Afgönsk kona sem býr í Kabúl, höfuðborg Afganistan, og starfaði fyrir ríkisstjórnina sem þar var við völd áður en Talibanar tóku völdin segist óttast mjög um framtíðina undir stjórn Talibana. Erlent 17.8.2021 23:30 Afganskar knattspyrnukonur í felum og kalla á hjálp Talibanar náðu Kabúl, höfuðborg Aftanistan, undir sitt vald á sunnudag. Leikmenn afganska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa nær allar farið í felur enda óttast þær um líf sitt í kjölfar valdaskiptanna. Fótbolti 17.8.2021 13:01 Konur birtast á skjánum á ný Kvenkyns fréttaþulur birtist á skjánum á ný hjá fréttastofunni Tolo News í Afganistan í gærkvöldi en konur hafa ekki sést á skjánum frá því Talibanar náðu Kabúl höfuðborg landsins á sitt vald á sunnudag. Erlent 17.8.2021 07:01 Um KSÍ og kvenfyrirlitningu Óhætt er að fullyrða að knattspyrna sé vinsælasta íþrótt heims. Fólk sem hefur í raun engan áhuga á íþróttum á sér uppáhaldslið og fylgist spennt með mótum. Á sama tíma hefur spilling og ákveðið siðleysi fylgt íþróttinni, a.m.k undanfarna áratugi. Vafalaust tengist það þeirri staðreynd að vinsældunum fylgja miklir fjármunir. Skoðun 13.8.2021 11:01 Listi Miðflokksins fær blendnar viðtökur: „Þar skaut flokkurinn sig í fótinn, ef ekki hausinn“ Nýsamþykktur framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur vakið nokkra athygli og vafalaust komið mörgum talsvert á óvart. Enginn annar listi frá flokknum hefur fengið eins mikil viðbrögð á Facebook-síðu hans, þar sem listarnir eru kynntir, og er hann jafnframt sá eini sem hefur hlotið neikvæðar viðtökur meðal stuðningsmanna flokksins á þeim miðli. Innlent 27.7.2021 10:56 Góðir landsmenn, ég er femínisti! Í mörg ár ráfaði ég um í gegn um lífið haldandi því fram að ég væri jafnréttissinni en alls ekki femínisti. Svokallaðir „öfgafemínistar” fóru óheyrilega í taugarnar á mér og ég var alltaf tilbúinn í rifrildið við femínista um á hvaða ömurlegu villuráfandi, karlmannahatandi vegferð þær væru á. Já ég sagði ÞÆR því auðvitað gæti ekki einn einasti karlmaður með sjálfsvirðingu talið sig vera femínista. Skoðun 27.7.2021 09:01 Breytingar hjá Sky Lagoon: Brjóstin bera sigur úr býtum Starfsmenn Sky Lagoon munu hætta að gera greinarmun á kynjum varðandi hvað þyki fullnægjandi sundföt. Það er í kjölfar þess að gestur var beðin um að hylja brjóst sín í lóninu um helgina. Innlent 19.7.2021 14:55 Markmiðið er ekki að vernda blygðunarkennd ferðamanna Dagný Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon segir miklar umræður hafa átt sér stað innan fyrirtækisins eftir að ungri konu var vísað upp úr lóninu fyrir að vera bera að ofan í gær. Hún hefur óskað eftir lögfræðiaðstoð. Innlent 18.7.2021 13:53 Hent berbrjósta upp úr Sky Lagoon: „Ég er alltaf ber að ofan í sundi“ Diljá Sigurðardóttur var vísað upp úr Sky Lagoon í dag fyrir að vera ber að ofan. Hún segir starfsfólk lónsins mismuna fólki eftir kyni. Innlent 17.7.2021 18:02 Ósýnilegir karlar Skoðun 16.7.2021 13:30 Fékk nóg af typpafýlunni þegar hún var tekin af sviði rétt fyrir úrslitakeppni Morfíslið fullskipað Verzlóstrákum að mæla staðfastlega gegn því í ræðukeppni að spilling þrífist á Íslandi. Þetta er pæling sem gengur alls ekki upp að mati Ilmar Maríu Arnarsdóttur, sem var svipt æskudraumnum í júní þegar henni var skipt út af sviðinu rétt fyrir úrslit Morfís. Innlent 16.7.2021 06:04 „Ef þú ert með vandaðan tónlistarsmekk verður kynjahlutfallið jafnt“ Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Innipúkans, sem haldin er í Reykjavík árlega, eru furðu lostnir yfir því að útihátíðum á Íslandi takist ekki að halda kynjajafnvægi þegar tónlistarmenn eru valdir til að spila á hátíðunum. Þeir segja að hafi menn góðan tónlistarsmekk og gott menningarlæsi ætti tónleikadagskráin alltaf að verða jöfn þegar litið er til kynja. Tónlist 15.7.2021 15:01 „Þið fáið ekki að kúga mig og fleiri konur“ Kristrún Frostadóttir hagfræðingur og frambjóðandi Samfylkingarinnar, sakar nafnlausa dálkahöfunda Viðskiptablaðsins um að gera markvisst lítið úr konum og taka þátt í að skapa fjandsamlegt umhverfi fyrir þær sem láti á sér kveða í efnahagsmálaumræðu. Innlent 8.7.2021 23:47 Kvenhermenn í Úkraínu fá þægilegri hælaskó Varnarmálaráðuneyti Úkraínu hefur tilkynnt að kvenkyns hermenn muni fá „þægilegri“ hælaskó til að klæðast eftir að ráðuneytið var gagnrýnt harðlega fyrir að láta herkonurnar marséra í háum hælum. Erlent 8.7.2021 14:41 Ljúka hringnum eftir gott bæjarráp með sjóriðu í Eyjum Seiglan, hópur kvenna sem siglt hefur skútu í kringum landið, siglir inn í Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag. Tekið verður á móti þeim við Norðurbakka. Innlent 6.7.2021 11:41 Mótmæla að Tyrkir dragi sig úr Istanbúl-samningnum Þúsundir leituðu á götur út í stærstu borgum Tyrklands í dag til að mótmæla því að landið hafi formlega dregið sig einhliða úr Istanbúl-samningnum. Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af öðrum þjóðum sem eru aðilar að samningnum. Erlent 1.7.2021 20:29 Konur þurfa bara að klæða sig meira Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, hefur vakið hörð viðbrögð með ummælum sem hann lét falla um ástæður fjölda nauðgana í landinu. Ummælin lét hann falla í viðtali við blaðamann Axios. Erlent 25.6.2021 06:44 Forsætisráðherra undirritar samning um Jafnvægisvog Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, undirrituðu í dag samstarfssamning um Jafnvægisvogina. Viðskipti innlent 24.6.2021 12:05 Gagnrýnir aðkomu Boga Nils að auglýsingu Kvenréttindafélagsins Sólveig Anna Jónsdóttir gagnrýnir aðkomu Boga Nils Bogasonar að auglýsingu Kvenréttindafélags Íslands. Hún sakar hann um að hafa leitt aðför gegn kvennastétt fyrir ári síðan. Innlent 20.6.2021 15:05 Enn langt í að jafnrétti verði náð að fullu Hundrað og fimm ár eru í dag frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir mikilvægt að fagna þessum degi en bendir á að enn sé langt í að jafnrétti sé að fullu náð. Innlent 19.6.2021 13:59 Kona jaðarsetningar og forréttinda? Konan er fjörtíuogeitthvað býr á Íslandi, vel menntuð, með íslensku að móðurmáli, ljós á hörund, skortir engin fjárhagsleg gæði, er í vinnu. Skoðun 19.6.2021 09:30 Netagerð og kvenfrelsi Á morgun 19. júní fögnum við því að 106 ár eru liðin frá því að konur fengu fyrst almennan kosningarétt á Íslandi, samhliða því að eignalausir karlar hlutu rétt til að ganga kjörborðinu. Á réttindum kvenna voru þó takmarkanir þar sem ótti var við að konur myndu hreinlega taka lýðræðið yfir ef þær fengju allar kosningarétt á einu bretti. Skoðun 18.6.2021 17:01 Konur á Spáni mótmæla kynbundnu ofbeldi Konur á Spáni hafa mótmælt á götum úti eftir að lík hinnar sex ára Oliviu fannst á sjávarbotni undan ströndum Tenerife í fyrradag. Erlent 12.6.2021 14:42 Laus eftir níu ár í fangelsi fyrir þungunarrof Sara Rogel, sem var dæmd í þrjátíu ára fangelsi í El Salvador fyrir að hafa rofið þungun, hefur losnað úr fangelsi eftir níu ár á bak við lás og slá. Þungunarrofslög í El Salvador eru meðal ströngustu þungunarrofslöggjafa í heiminum. Erlent 8.6.2021 14:43 Vagínuvald Jóhannesar Þórs og Guðrúnar Drafnar talar beint inn í MeToo Gjörningahópurinn Vagínuvald, eða Vagina Power, segir sýningu sína á Skólavörðustíg tala beint inn í #MeToo-byltinguna. Sýningunni er ætlað að vekja fólk af dvala og fá það til að taka þátt í umræðunni. Lífið 6.6.2021 18:41 Jafnréttismál og sköpun nýrra starfa rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans „Græn enduruppbygging á sjálfbærum forsendum“ var yfirskrift fundar norrænu þróunarmálaráðherranna. Heimsmarkmiðin 2.6.2021 09:26 Sérfræðingar hafa áhyggjur af vanþekkingu Breta á píkunni Meirihluti Breta veit ekki hvað allir hlutar píkunnar heita og þá vita nærri 40 prósent ekki hvar snípurinn er. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var meðal einstaklinga á biðstofum heilbrigðisstofnana. Erlent 2.6.2021 07:42 „Rakarastofan“ staðfærð og þýdd á þjóðtungu Malava Styrkur frá íslenska sendiráðinu nýtist til að endurvinna verkfærakistu „Barbershop“ á þjóðtungu Malava. Heimsmarkmiðin 31.5.2021 14:00 Skólastúlkur fá ókeypis tíðavörur í Buikwe Í dag, föstudaginn 28. maí, er alþjóðlegi „túrdagurinn“ - Menstrual Hygene Day. Heimsmarkmiðin 28.5.2021 13:31 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 34 ›
Mikil er skömm þín, KSÍ Vönduð forysta er auðmjúk, hugrökk, horfist í augu við eigin mistök, með skýra sýn á markmið, ábyrg, trúverðug, traust, með gott siðvit og tilfinningagreind. Í yfirlýsingu KSÍ frá 17. ágúst sl. er grein minni frá 13. ágúst sl. svarað. Þar skoraði ég á KSÍ að axla ábyrgð á ofbeldismenningu og ofbeldismönnum innan þeirra raða sambandsins. Skoðun 19.8.2021 09:01
„Sunnudagurinn var hræðilegasti dagur lífs míns“ Afgönsk kona sem býr í Kabúl, höfuðborg Afganistan, og starfaði fyrir ríkisstjórnina sem þar var við völd áður en Talibanar tóku völdin segist óttast mjög um framtíðina undir stjórn Talibana. Erlent 17.8.2021 23:30
Afganskar knattspyrnukonur í felum og kalla á hjálp Talibanar náðu Kabúl, höfuðborg Aftanistan, undir sitt vald á sunnudag. Leikmenn afganska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa nær allar farið í felur enda óttast þær um líf sitt í kjölfar valdaskiptanna. Fótbolti 17.8.2021 13:01
Konur birtast á skjánum á ný Kvenkyns fréttaþulur birtist á skjánum á ný hjá fréttastofunni Tolo News í Afganistan í gærkvöldi en konur hafa ekki sést á skjánum frá því Talibanar náðu Kabúl höfuðborg landsins á sitt vald á sunnudag. Erlent 17.8.2021 07:01
Um KSÍ og kvenfyrirlitningu Óhætt er að fullyrða að knattspyrna sé vinsælasta íþrótt heims. Fólk sem hefur í raun engan áhuga á íþróttum á sér uppáhaldslið og fylgist spennt með mótum. Á sama tíma hefur spilling og ákveðið siðleysi fylgt íþróttinni, a.m.k undanfarna áratugi. Vafalaust tengist það þeirri staðreynd að vinsældunum fylgja miklir fjármunir. Skoðun 13.8.2021 11:01
Listi Miðflokksins fær blendnar viðtökur: „Þar skaut flokkurinn sig í fótinn, ef ekki hausinn“ Nýsamþykktur framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur vakið nokkra athygli og vafalaust komið mörgum talsvert á óvart. Enginn annar listi frá flokknum hefur fengið eins mikil viðbrögð á Facebook-síðu hans, þar sem listarnir eru kynntir, og er hann jafnframt sá eini sem hefur hlotið neikvæðar viðtökur meðal stuðningsmanna flokksins á þeim miðli. Innlent 27.7.2021 10:56
Góðir landsmenn, ég er femínisti! Í mörg ár ráfaði ég um í gegn um lífið haldandi því fram að ég væri jafnréttissinni en alls ekki femínisti. Svokallaðir „öfgafemínistar” fóru óheyrilega í taugarnar á mér og ég var alltaf tilbúinn í rifrildið við femínista um á hvaða ömurlegu villuráfandi, karlmannahatandi vegferð þær væru á. Já ég sagði ÞÆR því auðvitað gæti ekki einn einasti karlmaður með sjálfsvirðingu talið sig vera femínista. Skoðun 27.7.2021 09:01
Breytingar hjá Sky Lagoon: Brjóstin bera sigur úr býtum Starfsmenn Sky Lagoon munu hætta að gera greinarmun á kynjum varðandi hvað þyki fullnægjandi sundföt. Það er í kjölfar þess að gestur var beðin um að hylja brjóst sín í lóninu um helgina. Innlent 19.7.2021 14:55
Markmiðið er ekki að vernda blygðunarkennd ferðamanna Dagný Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon segir miklar umræður hafa átt sér stað innan fyrirtækisins eftir að ungri konu var vísað upp úr lóninu fyrir að vera bera að ofan í gær. Hún hefur óskað eftir lögfræðiaðstoð. Innlent 18.7.2021 13:53
Hent berbrjósta upp úr Sky Lagoon: „Ég er alltaf ber að ofan í sundi“ Diljá Sigurðardóttur var vísað upp úr Sky Lagoon í dag fyrir að vera ber að ofan. Hún segir starfsfólk lónsins mismuna fólki eftir kyni. Innlent 17.7.2021 18:02
Fékk nóg af typpafýlunni þegar hún var tekin af sviði rétt fyrir úrslitakeppni Morfíslið fullskipað Verzlóstrákum að mæla staðfastlega gegn því í ræðukeppni að spilling þrífist á Íslandi. Þetta er pæling sem gengur alls ekki upp að mati Ilmar Maríu Arnarsdóttur, sem var svipt æskudraumnum í júní þegar henni var skipt út af sviðinu rétt fyrir úrslit Morfís. Innlent 16.7.2021 06:04
„Ef þú ert með vandaðan tónlistarsmekk verður kynjahlutfallið jafnt“ Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Innipúkans, sem haldin er í Reykjavík árlega, eru furðu lostnir yfir því að útihátíðum á Íslandi takist ekki að halda kynjajafnvægi þegar tónlistarmenn eru valdir til að spila á hátíðunum. Þeir segja að hafi menn góðan tónlistarsmekk og gott menningarlæsi ætti tónleikadagskráin alltaf að verða jöfn þegar litið er til kynja. Tónlist 15.7.2021 15:01
„Þið fáið ekki að kúga mig og fleiri konur“ Kristrún Frostadóttir hagfræðingur og frambjóðandi Samfylkingarinnar, sakar nafnlausa dálkahöfunda Viðskiptablaðsins um að gera markvisst lítið úr konum og taka þátt í að skapa fjandsamlegt umhverfi fyrir þær sem láti á sér kveða í efnahagsmálaumræðu. Innlent 8.7.2021 23:47
Kvenhermenn í Úkraínu fá þægilegri hælaskó Varnarmálaráðuneyti Úkraínu hefur tilkynnt að kvenkyns hermenn muni fá „þægilegri“ hælaskó til að klæðast eftir að ráðuneytið var gagnrýnt harðlega fyrir að láta herkonurnar marséra í háum hælum. Erlent 8.7.2021 14:41
Ljúka hringnum eftir gott bæjarráp með sjóriðu í Eyjum Seiglan, hópur kvenna sem siglt hefur skútu í kringum landið, siglir inn í Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag. Tekið verður á móti þeim við Norðurbakka. Innlent 6.7.2021 11:41
Mótmæla að Tyrkir dragi sig úr Istanbúl-samningnum Þúsundir leituðu á götur út í stærstu borgum Tyrklands í dag til að mótmæla því að landið hafi formlega dregið sig einhliða úr Istanbúl-samningnum. Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af öðrum þjóðum sem eru aðilar að samningnum. Erlent 1.7.2021 20:29
Konur þurfa bara að klæða sig meira Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, hefur vakið hörð viðbrögð með ummælum sem hann lét falla um ástæður fjölda nauðgana í landinu. Ummælin lét hann falla í viðtali við blaðamann Axios. Erlent 25.6.2021 06:44
Forsætisráðherra undirritar samning um Jafnvægisvog Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, undirrituðu í dag samstarfssamning um Jafnvægisvogina. Viðskipti innlent 24.6.2021 12:05
Gagnrýnir aðkomu Boga Nils að auglýsingu Kvenréttindafélagsins Sólveig Anna Jónsdóttir gagnrýnir aðkomu Boga Nils Bogasonar að auglýsingu Kvenréttindafélags Íslands. Hún sakar hann um að hafa leitt aðför gegn kvennastétt fyrir ári síðan. Innlent 20.6.2021 15:05
Enn langt í að jafnrétti verði náð að fullu Hundrað og fimm ár eru í dag frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir mikilvægt að fagna þessum degi en bendir á að enn sé langt í að jafnrétti sé að fullu náð. Innlent 19.6.2021 13:59
Kona jaðarsetningar og forréttinda? Konan er fjörtíuogeitthvað býr á Íslandi, vel menntuð, með íslensku að móðurmáli, ljós á hörund, skortir engin fjárhagsleg gæði, er í vinnu. Skoðun 19.6.2021 09:30
Netagerð og kvenfrelsi Á morgun 19. júní fögnum við því að 106 ár eru liðin frá því að konur fengu fyrst almennan kosningarétt á Íslandi, samhliða því að eignalausir karlar hlutu rétt til að ganga kjörborðinu. Á réttindum kvenna voru þó takmarkanir þar sem ótti var við að konur myndu hreinlega taka lýðræðið yfir ef þær fengju allar kosningarétt á einu bretti. Skoðun 18.6.2021 17:01
Konur á Spáni mótmæla kynbundnu ofbeldi Konur á Spáni hafa mótmælt á götum úti eftir að lík hinnar sex ára Oliviu fannst á sjávarbotni undan ströndum Tenerife í fyrradag. Erlent 12.6.2021 14:42
Laus eftir níu ár í fangelsi fyrir þungunarrof Sara Rogel, sem var dæmd í þrjátíu ára fangelsi í El Salvador fyrir að hafa rofið þungun, hefur losnað úr fangelsi eftir níu ár á bak við lás og slá. Þungunarrofslög í El Salvador eru meðal ströngustu þungunarrofslöggjafa í heiminum. Erlent 8.6.2021 14:43
Vagínuvald Jóhannesar Þórs og Guðrúnar Drafnar talar beint inn í MeToo Gjörningahópurinn Vagínuvald, eða Vagina Power, segir sýningu sína á Skólavörðustíg tala beint inn í #MeToo-byltinguna. Sýningunni er ætlað að vekja fólk af dvala og fá það til að taka þátt í umræðunni. Lífið 6.6.2021 18:41
Jafnréttismál og sköpun nýrra starfa rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans „Græn enduruppbygging á sjálfbærum forsendum“ var yfirskrift fundar norrænu þróunarmálaráðherranna. Heimsmarkmiðin 2.6.2021 09:26
Sérfræðingar hafa áhyggjur af vanþekkingu Breta á píkunni Meirihluti Breta veit ekki hvað allir hlutar píkunnar heita og þá vita nærri 40 prósent ekki hvar snípurinn er. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var meðal einstaklinga á biðstofum heilbrigðisstofnana. Erlent 2.6.2021 07:42
„Rakarastofan“ staðfærð og þýdd á þjóðtungu Malava Styrkur frá íslenska sendiráðinu nýtist til að endurvinna verkfærakistu „Barbershop“ á þjóðtungu Malava. Heimsmarkmiðin 31.5.2021 14:00
Skólastúlkur fá ókeypis tíðavörur í Buikwe Í dag, föstudaginn 28. maí, er alþjóðlegi „túrdagurinn“ - Menstrual Hygene Day. Heimsmarkmiðin 28.5.2021 13:31