Akureyri Ríkisstjórnin hyggst fara strax í að stækka Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll Ríkisstjórnin hyggst leggjast í stækkun akbrautar á Egilsstaðaflugvelli ásamt stækkun flughlaðs og flugstöðvar á Akureyri sem hluta af fjárfestingaátaki sínu. Innlent 24.3.2020 19:56 Flugstöð og varaflugvellir Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag. Skoðun 24.3.2020 17:30 Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Fréttir 20.3.2020 22:37 Lygilegur landflótti söngelskra sveitamanna endaði í sjálfskipaðri sóttkví Kórferð norðlensks karlakórs til Póllands breyttist skyndilega í kapphlaup við tímann þegar hópurinn þurfti að flýja landið vegna viðbragða stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 20.3.2020 16:01 Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 11.3.2020 22:01 Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. Innlent 11.3.2020 20:47 Vísindavika norðurslóða á Akureyri flutt yfir í netheima vegna veirunnar Greint var frá því í vor að von væri á um 1.200 gestum til Akureyrar vegna Vísindavikunnar sem haldin er 27. mars til 2. apríl næstkomandi. Innlent 11.3.2020 08:03 Þór frestar Goðamótunum vegna kórónuveirunnar Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí. Íslenski boltinn 10.3.2020 16:20 Goðamótin á Akureyri munu fara fram Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag. Innlent 9.3.2020 22:36 Dragúldinn búrhval rak í höfnina Grímseyingum til mikillar ógleði „Hann er skemmtilega úldinn,“ segir Anna María Sigvaldadóttir, íbúi í Grímsey, um búrhvalshræ sem rak í höfnina í Grímsey um helgina. Mikla ólykt lagði yfir hafnarsvæðið. Innlent 9.3.2020 13:13 Öldrunarheimili á Akureyri loka á heimsóknir Stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar hafa ákveðið að banna heimsóknir ættingja og annarra gesta á dvalar- og hjúkrunarheimili að svo stöddu vegna kórónuveirunnar. Innlent 8.3.2020 12:34 Háskóladeginum á Akureyri slegið á frest Háskóladeginum á Akureyri, sem átti að fara fram á morgun, laugardaginn 7. mars hefur verið frestað. Innlent 6.3.2020 19:47 Reykræstu eftir að loftpressa brann yfir Slökkviliðið á Akureyri var kallað út í morgun vegna reyks sem myndaðist í geymslu við Kaupang, verslunarhúsnæði á Akureyri. Innlent 4.3.2020 10:59 KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ Handbolti 3.3.2020 13:16 Ákall til stjórnvalda vegna fjárveitinga til Háskólans á Akureyri Stefnuleysi og ábyrgðarleysi þegar kemur að menntun einstaklinga utan höfuðborgarsvæðisins Skoðun 28.2.2020 17:04 Ádeila gegn þeirri hugmynd að allir lifi alltaf hamingjusamir til æviloka 90 nemendur koma að sýningu Menntaskólans á Akureyri í ár. Menning 27.2.2020 11:05 Yfirlýsing Harðar: Altalað að flugfélagið hafi styrkt Þór Yfirlýsing handknattleiksdeildar Þórs Akureyri fyrr í dag virðist hafa hleypt illu blóði í Harðarmenn á Ísafirði og sættirnar sem áttu að hafa orðið í deilu félaganna eru fyrir bí. Handbolti 26.2.2020 20:29 Hörður greiddi Þórsurum rúmlega 230 þúsund krónur Talsverður hasar hefur verið í kringum uppgjör á bikarleik Harðar frá Ísafirði og Þórs frá Akureyri. Ísfirðingum upprunalega blöskraði reikningurinn frá Þórsurum. Handbolti 26.2.2020 13:23 Vegagerðin bendir á að Tröllaskagagöng yrðu bæði löng og dýr Vegagerðin telur mikilvægt að ráðist verði í félagshagfræðilega úttekt á áhrifum Tröllaskagaganga áður en ráðist verði í frekari rannsóknir á aðstæðum. Í umsögn sinni um þingsályktunartillögu um að hafin verði vinna við rannsóknir bendir Vegagerðin á að Tröllaskagagöng yrðu bæði löng og dýr og bent er á annan valkost. Innlent 26.2.2020 11:22 Þórsarar komnir upp í Olís-deildina Á næsta tímabili leikur Þór í fyrsta sinn undir eigin merkjum í efstu deild frá tímabilinu 2005-06. Handbolti 22.2.2020 10:15 Áfram Akureyrarflugvöllur Við Akureyringar og Norðlendingar höfum um árabil barist fyrir því að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og höfum horft til þess að bæta aðstöðuna á vellinum með stærri flugstöð, stærra flughlaði og betri lendingarbúnaði. Skoðun 21.2.2020 17:11 Snæfríður fær þrjár milljónir í bætur vegna ráðningar sem var afturkölluð Samþykkt var á fundi bæjarráðs Akureyrar í dag að greiða Snæfríði Ingadóttur, sem ráðin var verkefnastjóri hjá Akureyrarstofu í fyrra, þrjár milljónir króna í miskabætur. Innlent 20.2.2020 15:29 Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. Innlent 20.2.2020 14:05 Þjóðarsátt? Ísland er að verða eitt mesta borgríki veraldar. Um 60% þjóðarinnar búa á höfuðborgarsvæðinu á meðan til að mynda 18% frönsku þjóðarinnar búa í höfuðborginni París og rúm 13% bresku þjóðarinnar búa í London. Skoðun 19.2.2020 09:55 Sá fræjum með nýrri námsbraut í sviðslistum Undirbúningur fyrir nýja námsbraut í Menntaskólanum á Akureyri, kjörnámsbraut með áherslu á sviðslistir er hafinn. Vonir standa til að strax á næsta ári gefist nemendum kostur á sviðslistanáminu. Námsbrautin er sérstakt samstarfsverkefni M.A. og Leikfélags Akureyrar. Marta Nordal, leikhússtjóri, segir að í samfélagi örra tæknibreytinga, öðlist skapandi greinar mikilvægari sess en áður. Innlent 18.2.2020 13:35 Ríkisútvarpið ohf. sýknað í Sjanghæ-málinu Lögmaður Sjaghæ segir að málinu verði að öllum líkindum áfrýjað. Innlent 17.2.2020 15:27 Akureyri – Höfuðborg landsbyggðar? Á tíðum ferðum mínum til Akureyrarbæjar í æsku, með Akureyringnum honum föður mínum, átti hann pabbi til að kalla Akureyri Höfuðborg Norðurlands. Skoðun 17.2.2020 10:00 „Þetta er algjör gullnáma fyrir okkur“ Vösk sveit flugvirkjanema hefur að undanförnu stundað nám sitt á Flugsafni Íslands á Akureyri. Það er gullnáma að komast í flugvélarnar sem þar eru að sögn fagstjóra námsins. Innlent 15.2.2020 20:14 Sporðdreki spásseraði um heimahús á Akureyri Tveggja barna móðir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að finna sporðdreka inni á baðherbergi á heimili sínu á Akureyri í gærkvöldi. Innlent 15.2.2020 18:57 Rukkaðir um 400 þúsund vegna ferðalags Þórs | "Hafið skömm fyrir“ Forráðamenn handknattleiksdeildar Harðar frá Ísafirði vanda kollegum sínum hjá Þór Akureyri ekki kveðjuna í pistli á Facebook-síðu sinni vegna máls sem tengist bikarleik liðanna í október. Handbolti 12.2.2020 22:43 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 56 ›
Ríkisstjórnin hyggst fara strax í að stækka Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll Ríkisstjórnin hyggst leggjast í stækkun akbrautar á Egilsstaðaflugvelli ásamt stækkun flughlaðs og flugstöðvar á Akureyri sem hluta af fjárfestingaátaki sínu. Innlent 24.3.2020 19:56
Flugstöð og varaflugvellir Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag. Skoðun 24.3.2020 17:30
Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Fréttir 20.3.2020 22:37
Lygilegur landflótti söngelskra sveitamanna endaði í sjálfskipaðri sóttkví Kórferð norðlensks karlakórs til Póllands breyttist skyndilega í kapphlaup við tímann þegar hópurinn þurfti að flýja landið vegna viðbragða stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 20.3.2020 16:01
Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 11.3.2020 22:01
Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. Innlent 11.3.2020 20:47
Vísindavika norðurslóða á Akureyri flutt yfir í netheima vegna veirunnar Greint var frá því í vor að von væri á um 1.200 gestum til Akureyrar vegna Vísindavikunnar sem haldin er 27. mars til 2. apríl næstkomandi. Innlent 11.3.2020 08:03
Þór frestar Goðamótunum vegna kórónuveirunnar Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí. Íslenski boltinn 10.3.2020 16:20
Goðamótin á Akureyri munu fara fram Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag. Innlent 9.3.2020 22:36
Dragúldinn búrhval rak í höfnina Grímseyingum til mikillar ógleði „Hann er skemmtilega úldinn,“ segir Anna María Sigvaldadóttir, íbúi í Grímsey, um búrhvalshræ sem rak í höfnina í Grímsey um helgina. Mikla ólykt lagði yfir hafnarsvæðið. Innlent 9.3.2020 13:13
Öldrunarheimili á Akureyri loka á heimsóknir Stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar hafa ákveðið að banna heimsóknir ættingja og annarra gesta á dvalar- og hjúkrunarheimili að svo stöddu vegna kórónuveirunnar. Innlent 8.3.2020 12:34
Háskóladeginum á Akureyri slegið á frest Háskóladeginum á Akureyri, sem átti að fara fram á morgun, laugardaginn 7. mars hefur verið frestað. Innlent 6.3.2020 19:47
Reykræstu eftir að loftpressa brann yfir Slökkviliðið á Akureyri var kallað út í morgun vegna reyks sem myndaðist í geymslu við Kaupang, verslunarhúsnæði á Akureyri. Innlent 4.3.2020 10:59
KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ Handbolti 3.3.2020 13:16
Ákall til stjórnvalda vegna fjárveitinga til Háskólans á Akureyri Stefnuleysi og ábyrgðarleysi þegar kemur að menntun einstaklinga utan höfuðborgarsvæðisins Skoðun 28.2.2020 17:04
Ádeila gegn þeirri hugmynd að allir lifi alltaf hamingjusamir til æviloka 90 nemendur koma að sýningu Menntaskólans á Akureyri í ár. Menning 27.2.2020 11:05
Yfirlýsing Harðar: Altalað að flugfélagið hafi styrkt Þór Yfirlýsing handknattleiksdeildar Þórs Akureyri fyrr í dag virðist hafa hleypt illu blóði í Harðarmenn á Ísafirði og sættirnar sem áttu að hafa orðið í deilu félaganna eru fyrir bí. Handbolti 26.2.2020 20:29
Hörður greiddi Þórsurum rúmlega 230 þúsund krónur Talsverður hasar hefur verið í kringum uppgjör á bikarleik Harðar frá Ísafirði og Þórs frá Akureyri. Ísfirðingum upprunalega blöskraði reikningurinn frá Þórsurum. Handbolti 26.2.2020 13:23
Vegagerðin bendir á að Tröllaskagagöng yrðu bæði löng og dýr Vegagerðin telur mikilvægt að ráðist verði í félagshagfræðilega úttekt á áhrifum Tröllaskagaganga áður en ráðist verði í frekari rannsóknir á aðstæðum. Í umsögn sinni um þingsályktunartillögu um að hafin verði vinna við rannsóknir bendir Vegagerðin á að Tröllaskagagöng yrðu bæði löng og dýr og bent er á annan valkost. Innlent 26.2.2020 11:22
Þórsarar komnir upp í Olís-deildina Á næsta tímabili leikur Þór í fyrsta sinn undir eigin merkjum í efstu deild frá tímabilinu 2005-06. Handbolti 22.2.2020 10:15
Áfram Akureyrarflugvöllur Við Akureyringar og Norðlendingar höfum um árabil barist fyrir því að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og höfum horft til þess að bæta aðstöðuna á vellinum með stærri flugstöð, stærra flughlaði og betri lendingarbúnaði. Skoðun 21.2.2020 17:11
Snæfríður fær þrjár milljónir í bætur vegna ráðningar sem var afturkölluð Samþykkt var á fundi bæjarráðs Akureyrar í dag að greiða Snæfríði Ingadóttur, sem ráðin var verkefnastjóri hjá Akureyrarstofu í fyrra, þrjár milljónir króna í miskabætur. Innlent 20.2.2020 15:29
Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. Innlent 20.2.2020 14:05
Þjóðarsátt? Ísland er að verða eitt mesta borgríki veraldar. Um 60% þjóðarinnar búa á höfuðborgarsvæðinu á meðan til að mynda 18% frönsku þjóðarinnar búa í höfuðborginni París og rúm 13% bresku þjóðarinnar búa í London. Skoðun 19.2.2020 09:55
Sá fræjum með nýrri námsbraut í sviðslistum Undirbúningur fyrir nýja námsbraut í Menntaskólanum á Akureyri, kjörnámsbraut með áherslu á sviðslistir er hafinn. Vonir standa til að strax á næsta ári gefist nemendum kostur á sviðslistanáminu. Námsbrautin er sérstakt samstarfsverkefni M.A. og Leikfélags Akureyrar. Marta Nordal, leikhússtjóri, segir að í samfélagi örra tæknibreytinga, öðlist skapandi greinar mikilvægari sess en áður. Innlent 18.2.2020 13:35
Ríkisútvarpið ohf. sýknað í Sjanghæ-málinu Lögmaður Sjaghæ segir að málinu verði að öllum líkindum áfrýjað. Innlent 17.2.2020 15:27
Akureyri – Höfuðborg landsbyggðar? Á tíðum ferðum mínum til Akureyrarbæjar í æsku, með Akureyringnum honum föður mínum, átti hann pabbi til að kalla Akureyri Höfuðborg Norðurlands. Skoðun 17.2.2020 10:00
„Þetta er algjör gullnáma fyrir okkur“ Vösk sveit flugvirkjanema hefur að undanförnu stundað nám sitt á Flugsafni Íslands á Akureyri. Það er gullnáma að komast í flugvélarnar sem þar eru að sögn fagstjóra námsins. Innlent 15.2.2020 20:14
Sporðdreki spásseraði um heimahús á Akureyri Tveggja barna móðir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að finna sporðdreka inni á baðherbergi á heimili sínu á Akureyri í gærkvöldi. Innlent 15.2.2020 18:57
Rukkaðir um 400 þúsund vegna ferðalags Þórs | "Hafið skömm fyrir“ Forráðamenn handknattleiksdeildar Harðar frá Ísafirði vanda kollegum sínum hjá Þór Akureyri ekki kveðjuna í pistli á Facebook-síðu sinni vegna máls sem tengist bikarleik liðanna í október. Handbolti 12.2.2020 22:43