Sveitarfélagið Hornafjörður

Fréttamynd

James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón

Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra.

Innlent
Fréttamynd

Ungt par byggir upp eyðijörð í Öræfum

Jörð í Öræfasveit, sem fór í eyði fyrir hálfri öld, er að lifna á ný. Ungt par, sem nýlega flutti í Öræfin, hefur ákveðið að breyta eyðijörðinni í sitt framtíðarheimili.

Innlent