Árborg Nýjar rafmagnsklippur reyndust vel í Árborg Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. Innlent 13.12.2018 11:56 Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu Björgunarfélagi Árborgar eina og hálfa milljón króna en það eru peningar sem söfnuðust á góðgerðadögum skólans. Innlent 13.12.2018 10:56 Taka vel í hugmyndir um upptöku veggjalda Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. Fram kom í haust að ekki stæði til að taka upp veggjöld á Reykjanesbraut. Innlent 12.12.2018 22:24 Miðflokksmenn á Suðurlandi lýsa yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur lýst yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins Innlent 4.12.2018 13:03 Kaþólska kirkjan byggir á Selfossi Kaþólska kirkjan á Íslandi hefur fengið lóð á Selfossi þar sem hún ætlar að byggja kirkju og safnaðarheimili. Innlent 30.11.2018 14:43 Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Þrettán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:19 Þrjú hundruð ný störf á Selfossi Á milli tvö hundruð og fimmtíu og þrjú hundruð ný störf munu skapast á Selfossi með tilkomu nýs miðbæjar. Þrettán hús verða byggð í fyrsta áfanga verkefnisins. Innlent 18.11.2018 14:08 Fyrstu skóflustungurnar teknar af nýjum miðbæ á Selfossi Framkvæmdir við nýjan miðbæ á Selfossi hefjast strax eftir helgi en fyrstu skóflustungurnar af honum voru teknar í dag. Innlent 17.11.2018 14:38 Sannfærð um íkveikju og ósátt við ákvörðun lögreglu Andrea Kristín Unnarsdóttir, sem varð fyrir þriðja stigs bruna þegar kveikt var í heimili hennar á Stokkseyri sumarið 2017, segist furða sig á vinnubrögðum lögreglu í málinu. Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi telst málið óupplýst þó að grunur hafi verið uppi um íkveikju. Innlent 15.11.2018 13:41 Fasteignagjöld fylgi ekki markaðshækkun fasteigna Fasteignamat í Árborg hækkaði að meðaltali um 22 prósent milli ára. Innlent 14.11.2018 22:35 Eldri borgarar á Selfossi: Hittast á hverjum degi til að spila snóker Eldri borgarar í Grænumörk á Selfossi, hittast á hverjum degi, til þess að spila snóker. Innlent 12.2.2017 20:12 Lamaður á kajak á Hestvatni Svanur Ingvarsson á Selfossi verður gestur þáttarins "Feðgar á ferð“ á Stöð 2 í kvöld. Lífið 20.7.2015 13:52 Ekkert kynlíf á himnum Guðmundur Kristinsson, rithöfundur á Selfossi, hefur rannsakað hin andlegu mál síðastliðin ár. Lífið 13.7.2015 17:37 Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. Viðskipti innlent 30.3.2015 21:08 Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Einstæðingar voru alltaf velkomnir í mat á aðfangadag í Tryggvaskála á Selfossi þegar hjónin Kristín og Brynjólfur bjuggu þar og ráku hótel um áratuga skeið. Jól 28.11.2014 15:01 Oddvitaáskorunin - Vilja samtal milli íbúa og bæjarfulltrúa Viðar Helgason leiðir lista Bjartrar framtíðar í Árborg. Innlent 19.5.2014 11:01 Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: „Mesta goðsögn skáksögunnar“ Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. Innlent 10.3.2014 14:02 Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. Innlent 13.9.2013 07:00 Fischer-setrið líklegasta nafnið Það er unnið að fullu að undirbúningi, mikil fundarhöld og margir sem koma að þessu. Við erum með arkitekta, verkfræðinga, safnverði og fleira, segir Magnús Matthíasson formaður Skákfélags Selfoss. Innlent 28.2.2013 13:34 Björgunarsveitamenn hættir leit að strokufanganum Björgunarsveitamenn eru hættir að leita að Matthíasi Mána Erlingssyni, fanga sem strauk frá Litla-Hrauni, í dag. Um 50 björgunarsveitamenn voru við leit í dag, en jafnframt tóku fangaverðir og lögreglan þátt í henni. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu lögreglumenn halda áfram leit að honum. Þeir munu meðal annars fara yfir vísbendingar sem hafa borist. Innlent 19.12.2012 17:05 Gunnar Rúnar fór handjárnalaus í klippingu á Selfossi í gær Gunnar Rúnar Sigurþórsson fór í klippingu handjárnalaus á Selfossi í gær og í fylgd hans var einn gæslumaður. Þetta kom fram í Reykjavík Síðdegis í dag. Innlent 4.3.2011 17:00 « ‹ 32 33 34 35 ›
Nýjar rafmagnsklippur reyndust vel í Árborg Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. Innlent 13.12.2018 11:56
Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu Björgunarfélagi Árborgar eina og hálfa milljón króna en það eru peningar sem söfnuðust á góðgerðadögum skólans. Innlent 13.12.2018 10:56
Taka vel í hugmyndir um upptöku veggjalda Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. Fram kom í haust að ekki stæði til að taka upp veggjöld á Reykjanesbraut. Innlent 12.12.2018 22:24
Miðflokksmenn á Suðurlandi lýsa yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur lýst yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins Innlent 4.12.2018 13:03
Kaþólska kirkjan byggir á Selfossi Kaþólska kirkjan á Íslandi hefur fengið lóð á Selfossi þar sem hún ætlar að byggja kirkju og safnaðarheimili. Innlent 30.11.2018 14:43
Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Þrettán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:19
Þrjú hundruð ný störf á Selfossi Á milli tvö hundruð og fimmtíu og þrjú hundruð ný störf munu skapast á Selfossi með tilkomu nýs miðbæjar. Þrettán hús verða byggð í fyrsta áfanga verkefnisins. Innlent 18.11.2018 14:08
Fyrstu skóflustungurnar teknar af nýjum miðbæ á Selfossi Framkvæmdir við nýjan miðbæ á Selfossi hefjast strax eftir helgi en fyrstu skóflustungurnar af honum voru teknar í dag. Innlent 17.11.2018 14:38
Sannfærð um íkveikju og ósátt við ákvörðun lögreglu Andrea Kristín Unnarsdóttir, sem varð fyrir þriðja stigs bruna þegar kveikt var í heimili hennar á Stokkseyri sumarið 2017, segist furða sig á vinnubrögðum lögreglu í málinu. Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi telst málið óupplýst þó að grunur hafi verið uppi um íkveikju. Innlent 15.11.2018 13:41
Fasteignagjöld fylgi ekki markaðshækkun fasteigna Fasteignamat í Árborg hækkaði að meðaltali um 22 prósent milli ára. Innlent 14.11.2018 22:35
Eldri borgarar á Selfossi: Hittast á hverjum degi til að spila snóker Eldri borgarar í Grænumörk á Selfossi, hittast á hverjum degi, til þess að spila snóker. Innlent 12.2.2017 20:12
Lamaður á kajak á Hestvatni Svanur Ingvarsson á Selfossi verður gestur þáttarins "Feðgar á ferð“ á Stöð 2 í kvöld. Lífið 20.7.2015 13:52
Ekkert kynlíf á himnum Guðmundur Kristinsson, rithöfundur á Selfossi, hefur rannsakað hin andlegu mál síðastliðin ár. Lífið 13.7.2015 17:37
Hafa tífaldað notkun notaðra bílavarahluta Umbreyting bílapartasölu yfir í umhverfisvæna endurvinnslu varð til þess að endurnýtingarhlutfall bílavarahluta tífaldaðist hérlendis á skömmum tíma. Viðskipti innlent 30.3.2015 21:08
Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Einstæðingar voru alltaf velkomnir í mat á aðfangadag í Tryggvaskála á Selfossi þegar hjónin Kristín og Brynjólfur bjuggu þar og ráku hótel um áratuga skeið. Jól 28.11.2014 15:01
Oddvitaáskorunin - Vilja samtal milli íbúa og bæjarfulltrúa Viðar Helgason leiðir lista Bjartrar framtíðar í Árborg. Innlent 19.5.2014 11:01
Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: „Mesta goðsögn skáksögunnar“ Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. Innlent 10.3.2014 14:02
Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. Innlent 13.9.2013 07:00
Fischer-setrið líklegasta nafnið Það er unnið að fullu að undirbúningi, mikil fundarhöld og margir sem koma að þessu. Við erum með arkitekta, verkfræðinga, safnverði og fleira, segir Magnús Matthíasson formaður Skákfélags Selfoss. Innlent 28.2.2013 13:34
Björgunarsveitamenn hættir leit að strokufanganum Björgunarsveitamenn eru hættir að leita að Matthíasi Mána Erlingssyni, fanga sem strauk frá Litla-Hrauni, í dag. Um 50 björgunarsveitamenn voru við leit í dag, en jafnframt tóku fangaverðir og lögreglan þátt í henni. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu lögreglumenn halda áfram leit að honum. Þeir munu meðal annars fara yfir vísbendingar sem hafa borist. Innlent 19.12.2012 17:05
Gunnar Rúnar fór handjárnalaus í klippingu á Selfossi í gær Gunnar Rúnar Sigurþórsson fór í klippingu handjárnalaus á Selfossi í gær og í fylgd hans var einn gæslumaður. Þetta kom fram í Reykjavík Síðdegis í dag. Innlent 4.3.2011 17:00