Glæsilegt jólahús á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2019 18:30 Umferðaröngþveiti er daglegt brauð við hús við Eyraveg á Selfossi því þar stoppar fólk til að skoða hvað húsið er fallega jólaskreytt og tekur ljósmyndir af því. Í húsinu býr fjölskylda frá Litháen, sem finnst fátt skemmtilegra en að skreyta yfir jólahátíðina. Húsið, sem um ræðir er fallegt tveggja hæða hús við Eyraveg þar sem umferð er mikil alla daga. Húsið er þakið jólaljósum og allskonar öðru jólaskrauti, sem vekur mikla athygli hjá þeim sem keyra þar eða ganga fram hjá. Arkitekt af jólaskreytingunum er Liuda Cernisoviene, alltaf kölluð Liuda. Hún talar hvorki íslensku né ensku, en það gera barnabörnin hennar, sem eru stolt af fallega jólahúsinu. „Amma mín, hún á þetta hús. Hún skreytir mikið fyrir jólin. Hún á kærasta, sem gerði þetta allt einn, amma hjálpaði smá. Þetta er mjög flott hjá þeim, enda sagði ég bara vó, þegar ég sá húsið. Amma elskar jólin“, segir Auguste Sachniukaite, sem er 12 ára. Rustatunnuskýlið er meira að segja jólaskreytt og kofinn út í garði. Þá eru jólasveinaföt til þerris á snúrunum á annari hæð. Það er líka töluvert skreyt inn í húsinu, jólasveinar hér og þar og aðrar fallegar jólaskreytingar. „Það eru margir bílar sem stoppa við húsið og fólk er að horfa og líka að aka myndir. Þegar við sitjum inn í sófanum þá sjáum við fólk taka myndir, við erum þá alltaf að reyna að fela okkur, það er ógeðslega gaman“, bætir Auguste við og hlær. Barnabörn Liudu, sem eru stolt af jólahúsi ömmu sinnar en þetta eru þau Auguste Sachniukaite, 12 ára og Neilas Sachniukas, níu ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ekki er mikið um jólaskreytingar í Litháen, allavega ekki nærri því eins mikið og á Íslandi. Árborg Jól Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Umferðaröngþveiti er daglegt brauð við hús við Eyraveg á Selfossi því þar stoppar fólk til að skoða hvað húsið er fallega jólaskreytt og tekur ljósmyndir af því. Í húsinu býr fjölskylda frá Litháen, sem finnst fátt skemmtilegra en að skreyta yfir jólahátíðina. Húsið, sem um ræðir er fallegt tveggja hæða hús við Eyraveg þar sem umferð er mikil alla daga. Húsið er þakið jólaljósum og allskonar öðru jólaskrauti, sem vekur mikla athygli hjá þeim sem keyra þar eða ganga fram hjá. Arkitekt af jólaskreytingunum er Liuda Cernisoviene, alltaf kölluð Liuda. Hún talar hvorki íslensku né ensku, en það gera barnabörnin hennar, sem eru stolt af fallega jólahúsinu. „Amma mín, hún á þetta hús. Hún skreytir mikið fyrir jólin. Hún á kærasta, sem gerði þetta allt einn, amma hjálpaði smá. Þetta er mjög flott hjá þeim, enda sagði ég bara vó, þegar ég sá húsið. Amma elskar jólin“, segir Auguste Sachniukaite, sem er 12 ára. Rustatunnuskýlið er meira að segja jólaskreytt og kofinn út í garði. Þá eru jólasveinaföt til þerris á snúrunum á annari hæð. Það er líka töluvert skreyt inn í húsinu, jólasveinar hér og þar og aðrar fallegar jólaskreytingar. „Það eru margir bílar sem stoppa við húsið og fólk er að horfa og líka að aka myndir. Þegar við sitjum inn í sófanum þá sjáum við fólk taka myndir, við erum þá alltaf að reyna að fela okkur, það er ógeðslega gaman“, bætir Auguste við og hlær. Barnabörn Liudu, sem eru stolt af jólahúsi ömmu sinnar en þetta eru þau Auguste Sachniukaite, 12 ára og Neilas Sachniukas, níu ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ekki er mikið um jólaskreytingar í Litháen, allavega ekki nærri því eins mikið og á Íslandi.
Árborg Jól Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira