Ölfus Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42 „Sorglegt að þetta geti farið svona“ Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar munu í næstu viku koma fyrir atvinnuveganefnd Alþingis vegna ákvörðunar um að skera niður veiðiheimildir á sæbjúgu. Innlent 11.10.2019 18:00 Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Hvalurinn á að giska 30 tonn í fjörunni við Þorlákshöfn. Innlent 8.10.2019 16:03 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06 Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02 Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Innlent 21.9.2019 21:54 Rafmagnsleysi á Suðurlandi í morgunsárið Rafmagnsleysið náði í það minnsta til Selfoss, Hveragerðis, Þorlákshafnar, Stokkseyri og Eyrarbakka. Innlent 18.9.2019 06:24 Skóflaði upp sæbjúgnaslóð á Ísafirði Bunki af sæbjúgum tók á móti Sigríði Ingibjörgu Karlsdóttur þegar hún hugðist taka bensín á Ísafirði í morgun. Innlent 13.9.2019 15:07 Gerir ráð fyrir nýrri verksmiðju á allra næstu árum Jón Ólafsson, stjórnarformaður og stofnandi Icelandic Glacial, segir búið sé að tilkynna um 66 milljón dala fjárfestingu í fyrirtækinu, um 8,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.9.2019 10:46 Jarðskjálfti við Hrómundartind fannst í Hveragerði Jörð skalf við Hrómundartind á Hengilssvæðinu í morgun þega skjálfti að stærðinni þrír mældist 2,4 kílómetra suðaustur af tindinum. Innlent 11.9.2019 10:46 Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Innlent 10.9.2019 12:26 Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað. Tónlist 7.9.2019 13:47 Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver í Þorlákshöfn gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harkalega en fyrirtækið sagði upp á þriðja tug starfsmanna í dag. Innlent 30.8.2019 18:47 Mat Hafró að veiðar á sæbjúgum hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir Það er mat Hafrannsóknastofnunar að veiðar á sæbjúgum á síðasta ári hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir. Við þeirri alvarlegu stöðu þurfti að bregðast og því var reglum um sæbjúgnaveiðar breytt. Innlent 30.8.2019 16:19 Á þriðja tug sagt upp hjá Hafnarnesi í Þorlákshöfn Fiskvinnslan Hafnarnes VER í Þorlákshöfn sagði í dag upp 21 starfsmanni. Þá voru nokkrir sem fá ekki framhald á tímabundnum ráðningarsamningi auk þess sem ekki hefur verið ráðið í stöður undanfarið hjá fyrirtækinu sem fólk hefur hætt í. Viðskipti innlent 30.8.2019 10:11 Svartaþoka og sést ekki stika á milli á Hellisheiði Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri. Innlent 27.8.2019 06:47 Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Það er gott að vera hani og hæna á bænum Stóragerði í Ölfusi því þar lifa fuglarnir lúxuslífi. Innlent 25.8.2019 18:23 Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46 Lokað fyrir umferð um Þrengslin Malbikun stendur yfir á vegamótum Þrengslavegar og Hellisheiðar í dag. Innlent 16.8.2019 16:22 Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37 Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48 Íslensku landsliðshestarnir eru allir við hestaheilsu Í landsliðinu eru tuttugu og tveir hestar, þar af eru fimm hestar erlendis, þannig að það verða sautján hestar, sem verða fluttir úr landi á næstu dögum. Innlent 20.7.2019 22:08 Malbikunarframkvæmdir á Hellisheiði Verið er að malbika á Hellisheiði í dag og fram á miðnætti annað kvöld. Innlent 19.7.2019 11:17 Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni. Innlent 17.7.2019 15:24 Nýr sumarsmellur eftir tveggja ára vinnu Komdu út er nýtt lag úr smiðju vinanna Baldurs Dýrfjörð og Róberts Andra Jóhannssonar sem gæti orðið að sumarsmelli. Tónlist 14.6.2019 13:47 Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. Innlent 8.6.2019 17:32 Missti stjórn á bifhjóli í Kömbunum Tvennt á hjólinu en meiðsli ekki alvarleg. Innlent 30.5.2019 18:20 Öryggi eykst í Ölfusi þegar fyrsta áfanga lýkur í haust Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Umferð á hringveginum er beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. Innlent 29.5.2019 21:27 Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn "Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu“, segir Ólína.Þorleifsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn en þar eru nemendur í danstímum allan vetuirnn. Innlent 19.5.2019 19:13 « ‹ 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42
„Sorglegt að þetta geti farið svona“ Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar munu í næstu viku koma fyrir atvinnuveganefnd Alþingis vegna ákvörðunar um að skera niður veiðiheimildir á sæbjúgu. Innlent 11.10.2019 18:00
Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Hvalurinn á að giska 30 tonn í fjörunni við Þorlákshöfn. Innlent 8.10.2019 16:03
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06
Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02
Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Innlent 21.9.2019 21:54
Rafmagnsleysi á Suðurlandi í morgunsárið Rafmagnsleysið náði í það minnsta til Selfoss, Hveragerðis, Þorlákshafnar, Stokkseyri og Eyrarbakka. Innlent 18.9.2019 06:24
Skóflaði upp sæbjúgnaslóð á Ísafirði Bunki af sæbjúgum tók á móti Sigríði Ingibjörgu Karlsdóttur þegar hún hugðist taka bensín á Ísafirði í morgun. Innlent 13.9.2019 15:07
Gerir ráð fyrir nýrri verksmiðju á allra næstu árum Jón Ólafsson, stjórnarformaður og stofnandi Icelandic Glacial, segir búið sé að tilkynna um 66 milljón dala fjárfestingu í fyrirtækinu, um 8,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.9.2019 10:46
Jarðskjálfti við Hrómundartind fannst í Hveragerði Jörð skalf við Hrómundartind á Hengilssvæðinu í morgun þega skjálfti að stærðinni þrír mældist 2,4 kílómetra suðaustur af tindinum. Innlent 11.9.2019 10:46
Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Innlent 10.9.2019 12:26
Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað. Tónlist 7.9.2019 13:47
Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver í Þorlákshöfn gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harkalega en fyrirtækið sagði upp á þriðja tug starfsmanna í dag. Innlent 30.8.2019 18:47
Mat Hafró að veiðar á sæbjúgum hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir Það er mat Hafrannsóknastofnunar að veiðar á sæbjúgum á síðasta ári hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir. Við þeirri alvarlegu stöðu þurfti að bregðast og því var reglum um sæbjúgnaveiðar breytt. Innlent 30.8.2019 16:19
Á þriðja tug sagt upp hjá Hafnarnesi í Þorlákshöfn Fiskvinnslan Hafnarnes VER í Þorlákshöfn sagði í dag upp 21 starfsmanni. Þá voru nokkrir sem fá ekki framhald á tímabundnum ráðningarsamningi auk þess sem ekki hefur verið ráðið í stöður undanfarið hjá fyrirtækinu sem fólk hefur hætt í. Viðskipti innlent 30.8.2019 10:11
Svartaþoka og sést ekki stika á milli á Hellisheiði Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri. Innlent 27.8.2019 06:47
Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Það er gott að vera hani og hæna á bænum Stóragerði í Ölfusi því þar lifa fuglarnir lúxuslífi. Innlent 25.8.2019 18:23
Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46
Lokað fyrir umferð um Þrengslin Malbikun stendur yfir á vegamótum Þrengslavegar og Hellisheiðar í dag. Innlent 16.8.2019 16:22
Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37
Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48
Íslensku landsliðshestarnir eru allir við hestaheilsu Í landsliðinu eru tuttugu og tveir hestar, þar af eru fimm hestar erlendis, þannig að það verða sautján hestar, sem verða fluttir úr landi á næstu dögum. Innlent 20.7.2019 22:08
Malbikunarframkvæmdir á Hellisheiði Verið er að malbika á Hellisheiði í dag og fram á miðnætti annað kvöld. Innlent 19.7.2019 11:17
Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni. Innlent 17.7.2019 15:24
Nýr sumarsmellur eftir tveggja ára vinnu Komdu út er nýtt lag úr smiðju vinanna Baldurs Dýrfjörð og Róberts Andra Jóhannssonar sem gæti orðið að sumarsmelli. Tónlist 14.6.2019 13:47
Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. Innlent 8.6.2019 17:32
Missti stjórn á bifhjóli í Kömbunum Tvennt á hjólinu en meiðsli ekki alvarleg. Innlent 30.5.2019 18:20
Öryggi eykst í Ölfusi þegar fyrsta áfanga lýkur í haust Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Umferð á hringveginum er beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. Innlent 29.5.2019 21:27
Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn "Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu“, segir Ólína.Þorleifsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn en þar eru nemendur í danstímum allan vetuirnn. Innlent 19.5.2019 19:13