Hamingjuóskum rigndi yfir Þórsara: „Besta bikarafhending allra tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2021 09:01 Gleðin var við völd í Þorlákshöfn í kvöld. vísir/hulda margrét Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn er liðið hafði betur gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Þór hafði unnið tvo fyrstu leikina en Keflvíkingar svöruðu í síðasta leik í Reykjanesbæ. Einhverjir bjuggust þá við endurkomu Keflvíkinga. Þórsarar voru ekki á sama máli og eftir jafnan fyrri hálfleik voru heimamenn í Þorlákshöfn sterkari í síðari hálfleik og kláruðu einvígið. Lokatölurnar urðu 81-66 sigur Þórs og er því liðið Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn. Margar kveðjur bárust liðinu, þjálfarateyminu og fleirum á Twitter í gærkvöldi en hér að neðan má sjá brot af þeim. Þessi sæti strákur með moppuna þarna árið 2011 setti 15 stig í kvöld og er ástæðan fyrir því að Þór Þorlákshöfn eru Íslandsmeistarar. pic.twitter.com/SEThhRbZAf— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Frábært að fylgjast með Þórsurum sigla þessu heim. Ósvikin einlæg gleði þarna og þrotlaus vinna sjálfboðaliða og heimafólks að skila sér í titli. Svo er líka alltaf gaman að sjá Keflavík tapa#korfubolti— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) June 25, 2021 Drungi minn😍😍 pic.twitter.com/hoh9Go4cca— damir muminovic (@damirmuminovic) June 25, 2021 Aldrei kunnað vel við lið í grænu en þetta Þorlákshafnarlið! Úff, geggjaðir! 👏🏻👏🏻👏🏻 #korfubolti— Vilhjálmur (@Siggeirsson) June 25, 2021 Við erum Íslandsmeistarar 💚— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Til hamingju Þorlákshöfn🏆, Lárus þjálfari búinn að byggja ótrúlega liðsheild á stuttum tíma. Þeir sem hrífast ekki með þessu liði eru tilfinninga-lausir 🤩 pic.twitter.com/RxrMVKcKMq— Gummi Ben (@GummiBen) June 25, 2021 Þessi 2001 módel á suðurlandinu, fyrst Haukur Þrastarson og svo Styrmir Snær.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Til hamingju Þór Þorlákshöfn. Geggjað afrek. Frábært lið. Liðsheildin stórkostleg.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2021 MVP,MVP,MVP #körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/OBfjoo0Cun— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 25, 2021 Þór Fuckin Þorlákshöfn! Labba i Undralandi Halldórs Garðars í kvöld. Við þá sem komu seint a lestina segi ég líka til hamingju 🙌🙌— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) June 25, 2021 Eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu. Ómögulegt að hrífast ekki með þessu Þórsliði.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Mig langar að djamma í Þorlákshöfn í kvöld ☹️— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 25, 2021 Magnað! Til hamingju Þór 🏀 pic.twitter.com/P0umUYzSRl— Aron Einar (@ronnimall) June 25, 2021 Þorlákshöfn. Takk.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 25, 2021 Queen Jóhanna Hjartar💚 Hún og hennar fjölskylda eiga svo mikið í þessu. Toppfólk sem á þetta svo innilega skilið. 🐉🐲 pic.twitter.com/hHiSuL4oqM— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2021 Ég táraðist með Þórsurum....Þekki engan þarna, var á Spáni með einhverjum þeirra thats it. Ég held að þjóðin hafi sjaldan haldið jafn mikið með öðru liðinu. Geggjað— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 25, 2021 Þetta er einhver besta bikarafhending allra tíma. Það er hver einasti íbúi Þorlákshafnar búin að lyfta þessum bikar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 25, 2021 Ótrúlegt tímabil í körfunni. Einstakt afrek hjá Þórsurum. Innilega til hamingju allir sem koma að. Forréttindi að fá að horfa á þessa íþrótt og koma að umfjöllun um þessa skemmtilegustu deild heims. #körfubolti #dominosdeildin— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) June 25, 2021 Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Ölfus Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Þór hafði unnið tvo fyrstu leikina en Keflvíkingar svöruðu í síðasta leik í Reykjanesbæ. Einhverjir bjuggust þá við endurkomu Keflvíkinga. Þórsarar voru ekki á sama máli og eftir jafnan fyrri hálfleik voru heimamenn í Þorlákshöfn sterkari í síðari hálfleik og kláruðu einvígið. Lokatölurnar urðu 81-66 sigur Þórs og er því liðið Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn. Margar kveðjur bárust liðinu, þjálfarateyminu og fleirum á Twitter í gærkvöldi en hér að neðan má sjá brot af þeim. Þessi sæti strákur með moppuna þarna árið 2011 setti 15 stig í kvöld og er ástæðan fyrir því að Þór Þorlákshöfn eru Íslandsmeistarar. pic.twitter.com/SEThhRbZAf— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Frábært að fylgjast með Þórsurum sigla þessu heim. Ósvikin einlæg gleði þarna og þrotlaus vinna sjálfboðaliða og heimafólks að skila sér í titli. Svo er líka alltaf gaman að sjá Keflavík tapa#korfubolti— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) June 25, 2021 Drungi minn😍😍 pic.twitter.com/hoh9Go4cca— damir muminovic (@damirmuminovic) June 25, 2021 Aldrei kunnað vel við lið í grænu en þetta Þorlákshafnarlið! Úff, geggjaðir! 👏🏻👏🏻👏🏻 #korfubolti— Vilhjálmur (@Siggeirsson) June 25, 2021 Við erum Íslandsmeistarar 💚— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Til hamingju Þorlákshöfn🏆, Lárus þjálfari búinn að byggja ótrúlega liðsheild á stuttum tíma. Þeir sem hrífast ekki með þessu liði eru tilfinninga-lausir 🤩 pic.twitter.com/RxrMVKcKMq— Gummi Ben (@GummiBen) June 25, 2021 Þessi 2001 módel á suðurlandinu, fyrst Haukur Þrastarson og svo Styrmir Snær.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Til hamingju Þór Þorlákshöfn. Geggjað afrek. Frábært lið. Liðsheildin stórkostleg.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2021 MVP,MVP,MVP #körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/OBfjoo0Cun— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 25, 2021 Þór Fuckin Þorlákshöfn! Labba i Undralandi Halldórs Garðars í kvöld. Við þá sem komu seint a lestina segi ég líka til hamingju 🙌🙌— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) June 25, 2021 Eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu. Ómögulegt að hrífast ekki með þessu Þórsliði.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Mig langar að djamma í Þorlákshöfn í kvöld ☹️— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 25, 2021 Magnað! Til hamingju Þór 🏀 pic.twitter.com/P0umUYzSRl— Aron Einar (@ronnimall) June 25, 2021 Þorlákshöfn. Takk.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 25, 2021 Queen Jóhanna Hjartar💚 Hún og hennar fjölskylda eiga svo mikið í þessu. Toppfólk sem á þetta svo innilega skilið. 🐉🐲 pic.twitter.com/hHiSuL4oqM— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2021 Ég táraðist með Þórsurum....Þekki engan þarna, var á Spáni með einhverjum þeirra thats it. Ég held að þjóðin hafi sjaldan haldið jafn mikið með öðru liðinu. Geggjað— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 25, 2021 Þetta er einhver besta bikarafhending allra tíma. Það er hver einasti íbúi Þorlákshafnar búin að lyfta þessum bikar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 25, 2021 Ótrúlegt tímabil í körfunni. Einstakt afrek hjá Þórsurum. Innilega til hamingju allir sem koma að. Forréttindi að fá að horfa á þessa íþrótt og koma að umfjöllun um þessa skemmtilegustu deild heims. #körfubolti #dominosdeildin— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) June 25, 2021
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Ölfus Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42
Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34
Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32