Hlölli og fjölskylda opna Litlu kaffistofuna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. ágúst 2021 12:13 Litla kaffistofan mun bráðum opna á nýjan leik eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. Facebook/Litla Kaffistofan Hlöðver Sigurðsson, stofnandi Hlöllabáta, hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar, ásamt fjölskyldu sinni. En Litla kaffistofan mun brátt opna dyr sínar á ný eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. „Þessi fjölskylda er samheldin og samrýnd og hefur unnið saman að ýmsum verkefnum í gegnum árin - næsta verkefni er Litla kaffistofan,“ segir í tilkynningu á Facebook síðu Litlu kaffistofunnar. Hlöðver stofnaði Hlöllabáta árið 1986 en fjölskyldan seldi staðinn árið 2012. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Elín Guðný, dóttir Hlöðvers, að fjölskyldan hafi ákveðið að stökkva á tækifærið um leið og hún sá að Litla kaffistofan væri að loka. En þau tóku við lyklunum nokkrum dögum eftir að fyrri eigendur lokuðu staðnum. Litla kaffistofan er einn þekktasti áningarstaðurinn við þjóðveg eitt, en rekstur hennar hófst árið 1960. Fjölskyldan hefur gert smávægilegar endurbætur innanhúss en segist munu leggja mikið upp úr því að halda í andrúmsloft og upplifun staðarins. Fjölskyldan segist spennt fyrir þessu nýja verkefni. Þau bíða nú starfsleyfis en vonast til þess að geta opnað sem fyrst. „Við hlökkum mikið til að opna dyrnar að Litlu kaffistofunni að nýju og við getum ekki beðið eftir að hitta ykkur öll.“ Ölfus Veitingastaðir Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
„Þessi fjölskylda er samheldin og samrýnd og hefur unnið saman að ýmsum verkefnum í gegnum árin - næsta verkefni er Litla kaffistofan,“ segir í tilkynningu á Facebook síðu Litlu kaffistofunnar. Hlöðver stofnaði Hlöllabáta árið 1986 en fjölskyldan seldi staðinn árið 2012. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Elín Guðný, dóttir Hlöðvers, að fjölskyldan hafi ákveðið að stökkva á tækifærið um leið og hún sá að Litla kaffistofan væri að loka. En þau tóku við lyklunum nokkrum dögum eftir að fyrri eigendur lokuðu staðnum. Litla kaffistofan er einn þekktasti áningarstaðurinn við þjóðveg eitt, en rekstur hennar hófst árið 1960. Fjölskyldan hefur gert smávægilegar endurbætur innanhúss en segist munu leggja mikið upp úr því að halda í andrúmsloft og upplifun staðarins. Fjölskyldan segist spennt fyrir þessu nýja verkefni. Þau bíða nú starfsleyfis en vonast til þess að geta opnað sem fyrst. „Við hlökkum mikið til að opna dyrnar að Litlu kaffistofunni að nýju og við getum ekki beðið eftir að hitta ykkur öll.“
Ölfus Veitingastaðir Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira