Hafnarfjörður Eldur í hafnfirskum ruslahaug Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut. Innlent 29.5.2019 06:43 Álver Rio Tinto tapaði ríflega fimm milljörðum Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með tapi upp á 42,1 milljón dala, jafnvirði um 5,2 milljarða króna miðað við núverandi gengi, á síðasta ári, samkvæmt nýjum ársreikningi álversins. Til samanburðar tapaði álverið 3,3 milljónum dala árið 2017. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00 Handteknir vegna líkamsárása í Reykjavík og Hafnarfirði Í dagbók lögreglu segir að maður hafi verið handtekinn í Hafnarfirði vegna líkamsárásar og fjársvika. Innlent 17.5.2019 08:39 Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Innlent 14.5.2019 07:25 Miklar umferðartafir í Hafnarfirði eftir umferðarslys Bíll og bifhjól rákust saman nærri hringtorginu á mótum Reykjanesbrautar og Lækjargötu. Innlent 8.5.2019 08:45 Henti sér á bíl og hékk þar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að ekið hefði verið á gangandi vegfaranda í austurborginni. Í dagbók lögreglunnar segir að í ljós hafi komið að um ágreining hafi verið að ræða. Innlent 7.5.2019 20:26 Banaslysið við Álfhellu: Sviptur ökuréttindum ævilangt en fékk mótorhjólið skráð á sig Karlmaður sem lést í umferðarslysi sem varð við Álfhellu í Hafnarfirði 24. maí 2017 hafði tveimur árum áður verið sviptur ökuréttindum ævilangt. Fimmtán dögum áður en slysið varð hafði hann fengið mótorhjólið sem hann var á skráð á sig. Innlent 6.5.2019 09:33 Stærsta timburhúsið á Íslandi rís við höfnina Íbúar sem mótmæltu harðlega fimm hæða byggingu við höfnina í Hafnarfirði lutu í lægra haldi fyrir bæjaryfirvöldum. Innlent 6.5.2019 07:05 Fyrsti áfangi borgarlínu fylgir breikkun Reykjanesbrautar Ístak og Vegagerðin hafa skrifað undir liðlega tveggja milljarða króna verksamning um tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði eftir að tilboði lægstbjóðanda var hafnað. Innlent 4.5.2019 12:22 Ráðist á starfsmann, sparkað í bíla og brotist inn Þrír voru handteknir á öðrum tímanum í nótt grunaðir um húsbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þremenningarnir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 3.5.2019 07:30 Aflaverðmæti strandveiða gæti orðið fimm milljónir á hvern bát Strandveiðarnar fóru vel af stað á þessum fyrsta veiðidegi sumarsins. Búist er við að allt að sexhundruð smábátar verði á strandveiðunum í sumar. Innlent 2.5.2019 20:27 Réðst á lögreglumann í miðborginni Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna ölvunar í miðborginni í gærkvöldi og í nótt. Innlent 1.5.2019 08:29 Fjölbreytt hátíðahöld Hátíðahöld í tilefni 1. maí verða í meira en 30 sveitarfélögum samkvæmt tilkynningu frá ASÍ. Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi niður á Ingólfstorg þar sem útifundur verður. Fer gangan af stað klukkan 13.30. Innlent 1.5.2019 02:01 Geislinn gleymdist í gangi Þá fóru viðvörunarkerfi í gang á tveim stöðum í austurborginni í kringum miðnætti. Innlent 30.4.2019 06:24 Talið að kviknað hafi í út frá raftæki í Dalshrauni Allt bendir til þess að eldurinn í Dalshrauni hafi kviknað út frá raftæki sem var á efri hæðinni. Innlent 23.4.2019 02:00 Vöktuðu vettvang brunans til miðnættis Búið er að afhenda lögreglu vettvanginn og fást ekki upplýsingar um eldsupptök hjá slökkviliðinu. Innlent 21.4.2019 08:20 Slökkvistarfi lokið í Hafnarfirði Slökkvistarfi í Dalshrauni í Hafnarfirði lauk á sjöunda tímanum í kvöld þar sem eldur kom upp fyrr í dag. Innlent 20.4.2019 19:38 Fólk í hættu þegar eldurinn kom upp Slökkviliðið hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði. Innlent 20.4.2019 16:10 Húsbíll fauk út af á Reykjanesbraut Húsbíll hafnaði utan vegar í miklu hvassviðri á Reykjanesbraut við Keilisvöllinn í Hafnarfirði skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 16.4.2019 13:46 Þjófur veittist að starfsmanni verslunar Klukkan hálf níu í kvöld óskuðu starfsmenn verslunar í Breiðholti eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Starfsmenn höfðu haft hendur í hári þjófsins sem streittist mjög á móti og tókst að losa sig. Innlent 15.4.2019 22:17 Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. Innlent 13.4.2019 22:35 Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Innlent 12.4.2019 22:37 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. Innlent 12.4.2019 12:20 Líkamsárás í Hafnarfirði Um klukkan hálfníu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 11.4.2019 06:30 Vegagerðin hafnar lægsta tilboði í Reykjanesbraut Vegagerðin hefur hafnað tilboði lægstbjóðanda í breikkun 3,2 kílómetra kafla Reykjanesbrautar í Hafnarfirði þar sem bjóðandinn stóðst ekki kröfur útboðsins. Í staðinn verður rætt við þann verktaka sem átti næstlægsta boð. Innlent 9.4.2019 16:29 Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. Innlent 9.4.2019 02:01 Ölvaður maður inni á sameign reyndist eftirlýstur Karlmaður, sem lögregla hafði afskipti af vegna ölvunar inni á sameign fjölbýlishúss í Breiðholti, reyndist eftirlýstur fyrir aflpánun fangelsisrefsingar. Innlent 4.4.2019 06:42 Gekk berserksgang og braut innanstokksmuni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo vegna heimilisofbeldis í gærkvöldi. Innlent 3.4.2019 06:43 Sóltún öldrunarþjónusta tekur við rekstri Sólvangs Sóltún öldrunarþjónusta hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. Innlent 3.4.2019 02:02 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 61 ›
Eldur í hafnfirskum ruslahaug Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut. Innlent 29.5.2019 06:43
Álver Rio Tinto tapaði ríflega fimm milljörðum Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með tapi upp á 42,1 milljón dala, jafnvirði um 5,2 milljarða króna miðað við núverandi gengi, á síðasta ári, samkvæmt nýjum ársreikningi álversins. Til samanburðar tapaði álverið 3,3 milljónum dala árið 2017. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00
Handteknir vegna líkamsárása í Reykjavík og Hafnarfirði Í dagbók lögreglu segir að maður hafi verið handtekinn í Hafnarfirði vegna líkamsárásar og fjársvika. Innlent 17.5.2019 08:39
Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Innlent 14.5.2019 07:25
Miklar umferðartafir í Hafnarfirði eftir umferðarslys Bíll og bifhjól rákust saman nærri hringtorginu á mótum Reykjanesbrautar og Lækjargötu. Innlent 8.5.2019 08:45
Henti sér á bíl og hékk þar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að ekið hefði verið á gangandi vegfaranda í austurborginni. Í dagbók lögreglunnar segir að í ljós hafi komið að um ágreining hafi verið að ræða. Innlent 7.5.2019 20:26
Banaslysið við Álfhellu: Sviptur ökuréttindum ævilangt en fékk mótorhjólið skráð á sig Karlmaður sem lést í umferðarslysi sem varð við Álfhellu í Hafnarfirði 24. maí 2017 hafði tveimur árum áður verið sviptur ökuréttindum ævilangt. Fimmtán dögum áður en slysið varð hafði hann fengið mótorhjólið sem hann var á skráð á sig. Innlent 6.5.2019 09:33
Stærsta timburhúsið á Íslandi rís við höfnina Íbúar sem mótmæltu harðlega fimm hæða byggingu við höfnina í Hafnarfirði lutu í lægra haldi fyrir bæjaryfirvöldum. Innlent 6.5.2019 07:05
Fyrsti áfangi borgarlínu fylgir breikkun Reykjanesbrautar Ístak og Vegagerðin hafa skrifað undir liðlega tveggja milljarða króna verksamning um tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði eftir að tilboði lægstbjóðanda var hafnað. Innlent 4.5.2019 12:22
Ráðist á starfsmann, sparkað í bíla og brotist inn Þrír voru handteknir á öðrum tímanum í nótt grunaðir um húsbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þremenningarnir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 3.5.2019 07:30
Aflaverðmæti strandveiða gæti orðið fimm milljónir á hvern bát Strandveiðarnar fóru vel af stað á þessum fyrsta veiðidegi sumarsins. Búist er við að allt að sexhundruð smábátar verði á strandveiðunum í sumar. Innlent 2.5.2019 20:27
Réðst á lögreglumann í miðborginni Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna ölvunar í miðborginni í gærkvöldi og í nótt. Innlent 1.5.2019 08:29
Fjölbreytt hátíðahöld Hátíðahöld í tilefni 1. maí verða í meira en 30 sveitarfélögum samkvæmt tilkynningu frá ASÍ. Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi niður á Ingólfstorg þar sem útifundur verður. Fer gangan af stað klukkan 13.30. Innlent 1.5.2019 02:01
Geislinn gleymdist í gangi Þá fóru viðvörunarkerfi í gang á tveim stöðum í austurborginni í kringum miðnætti. Innlent 30.4.2019 06:24
Talið að kviknað hafi í út frá raftæki í Dalshrauni Allt bendir til þess að eldurinn í Dalshrauni hafi kviknað út frá raftæki sem var á efri hæðinni. Innlent 23.4.2019 02:00
Vöktuðu vettvang brunans til miðnættis Búið er að afhenda lögreglu vettvanginn og fást ekki upplýsingar um eldsupptök hjá slökkviliðinu. Innlent 21.4.2019 08:20
Slökkvistarfi lokið í Hafnarfirði Slökkvistarfi í Dalshrauni í Hafnarfirði lauk á sjöunda tímanum í kvöld þar sem eldur kom upp fyrr í dag. Innlent 20.4.2019 19:38
Fólk í hættu þegar eldurinn kom upp Slökkviliðið hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði. Innlent 20.4.2019 16:10
Húsbíll fauk út af á Reykjanesbraut Húsbíll hafnaði utan vegar í miklu hvassviðri á Reykjanesbraut við Keilisvöllinn í Hafnarfirði skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 16.4.2019 13:46
Þjófur veittist að starfsmanni verslunar Klukkan hálf níu í kvöld óskuðu starfsmenn verslunar í Breiðholti eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Starfsmenn höfðu haft hendur í hári þjófsins sem streittist mjög á móti og tókst að losa sig. Innlent 15.4.2019 22:17
Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. Innlent 13.4.2019 22:35
Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Innlent 12.4.2019 22:37
Líkamsárás í Hafnarfirði Um klukkan hálfníu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 11.4.2019 06:30
Vegagerðin hafnar lægsta tilboði í Reykjanesbraut Vegagerðin hefur hafnað tilboði lægstbjóðanda í breikkun 3,2 kílómetra kafla Reykjanesbrautar í Hafnarfirði þar sem bjóðandinn stóðst ekki kröfur útboðsins. Í staðinn verður rætt við þann verktaka sem átti næstlægsta boð. Innlent 9.4.2019 16:29
Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. Innlent 9.4.2019 02:01
Ölvaður maður inni á sameign reyndist eftirlýstur Karlmaður, sem lögregla hafði afskipti af vegna ölvunar inni á sameign fjölbýlishúss í Breiðholti, reyndist eftirlýstur fyrir aflpánun fangelsisrefsingar. Innlent 4.4.2019 06:42
Gekk berserksgang og braut innanstokksmuni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo vegna heimilisofbeldis í gærkvöldi. Innlent 3.4.2019 06:43
Sóltún öldrunarþjónusta tekur við rekstri Sólvangs Sóltún öldrunarþjónusta hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. Innlent 3.4.2019 02:02