Var með hníf í bílnum sér til varnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2020 07:26 Maður var kærður fyrir vopnalagabrot en hnífur fannst í bíl hans þegar lögregla hafði af honum afskipti. Vísir/Vilhelm Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þá var maður kærður fyrir brot á vopnalögum eftir að hnífur fannst í bílhurð hans. Maðurinn hafði verið stöðvaður við akstur og þegar lögreglan spurðist fyrir um hnífinn sagðist hann hafa hnífinn sér til varnar. Þá var nokkuð um að ökumenn væru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, en fimm ökumenn voru stöðvaðir við akstur vegna gruns um ölvunar eða fíkniefnaáhrifa. Þá var ein bifreið stöðvuð eftir að hafa ekið yfir gatnamót á rauðu ljósi. Ökumaðurinn játaði brot sitt. Kalla þurfti út björgunarsveitina Ársæl laust fyrir klukkan 18 í gærkvöldi til að koma pari til aðstoðar sem hafði komist í sjálfheldu við Gróttu. Parið var á leið frá vitanum við Gróttu þegar fór að flæða að en þau höfðu komist til baka. Björgunarveitin kom á vettvang og aðstoðaði parið í land. Ekkert amaði að parinu. Þá var lögregla kölluð til þegar maður datt af hesti í Garðabæ. Maðurinn fann til eymsla í herðablaði, hendi og víðar. Hann var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild Landspítalans til aðhlynningar. Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þá var maður kærður fyrir brot á vopnalögum eftir að hnífur fannst í bílhurð hans. Maðurinn hafði verið stöðvaður við akstur og þegar lögreglan spurðist fyrir um hnífinn sagðist hann hafa hnífinn sér til varnar. Þá var nokkuð um að ökumenn væru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, en fimm ökumenn voru stöðvaðir við akstur vegna gruns um ölvunar eða fíkniefnaáhrifa. Þá var ein bifreið stöðvuð eftir að hafa ekið yfir gatnamót á rauðu ljósi. Ökumaðurinn játaði brot sitt. Kalla þurfti út björgunarsveitina Ársæl laust fyrir klukkan 18 í gærkvöldi til að koma pari til aðstoðar sem hafði komist í sjálfheldu við Gróttu. Parið var á leið frá vitanum við Gróttu þegar fór að flæða að en þau höfðu komist til baka. Björgunarveitin kom á vettvang og aðstoðaði parið í land. Ekkert amaði að parinu. Þá var lögregla kölluð til þegar maður datt af hesti í Garðabæ. Maðurinn fann til eymsla í herðablaði, hendi og víðar. Hann var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild Landspítalans til aðhlynningar.
Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira