Kjaramál Lausir kjarasamningar BHM – skýr krafa um afturvirkni Sautján aðildarfélög BHM hafa verið með lausa samninga við ríkið frá 1. sept. sl. eða frá því að úrskurður gerðardóms, sem settur var í kjölfar lagasetningar á lögmætar verkfallsaðgerðir, féll úr gildi. Skoðun 15.10.2017 21:31 Þrír slást um hylli tíu þúsund félagsmanna Þrír takast á um embætti formanns Kennarasambands Íslands. Stærsta verkefnið að tryggja hagsmuni félagsmanna við jöfnun lífeyrisréttinda. Formaður getur líka talað fyrir styttingu vinnuvikunnar. Kosið verður í byrjun nóvember. Innlent 9.10.2017 22:48 Hæst launuðu fengið mestar hækkanir Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu. Innlent 2.10.2017 19:04 Hækkun í anda Salek ekki nóg fyrir flugvirkja Deilur flugvirkja Icelandair við Samtök atvinnulífsins gefa tóninn í kjaraviðræðum sem fram undan eru í vetur. Forsvarsmenn SA telja ekkert svigrúm til launahækkana en flugvirkjar sætta sig ekki við litla hækkun í anda SALEK. Viðskipti innlent 22.9.2017 20:56 „Lægstu laun á Íslandi eru skammarlega lág“ Stjórn VR krefst þess í komandi kjaraviðræðum að persónuafsláttur einstaklinga verði hækkaður í takt við launaþróun frá árinu 1990. Innlent 21.9.2017 10:29 Niðurstöður kjaraviðræðna gætu haft áhrif á íbúðaverð Dregið hefur úr verðhækkunum á húsnæði í Reykjavík en aukinn kraftur er á landsbyggðinni. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði efast um að íbúðaverð lækki á næstunni. Viðskipti innlent 20.9.2017 22:21 Ríkið í samningaviðræður við kennara og háskólafólk í haust Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í gær að áherslan væri á að viðhalda þeirri kaupmáttaraukningu sem orðið hefur á undanförnum árum og byggja upp samkeppnishæft starfsumhverfi ríkisins. Innlent 5.9.2017 21:49 Markmiðið að viðhalda kaupmætti launa Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag áherslur ríkisins í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Innlent 5.9.2017 15:17 Kjarasamningum VR líklega sagt upp Yfirgnæfandi líkur eru á því að kjarasamningum VR verði sagt upp í febrúar að sögn formanns félagsins. Hann vísar til forsendubrests og segir að úrskurðir kjararáðs verði notaðir sem viðmið í kjarabaráttunni. Innlent 30.8.2017 17:08 Skattbyrði aukist mest hjá þeim tekjulægstu Skattbyrði jefur aukist í öllum tekjuhópum frá árinu 1998 til 2016. Innlent 28.8.2017 17:38 Úrskurður gerðardóms vegna BHM að renna út: „Verkfall er ekki á óskalista nokkurs manns“ BHM sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem seinagangur ríkisins vegna komandi kjaraviðræðna er gagnrýndur. Úrskurður gerðardóms frá árinu 2015 fyrir sautján aðildarfélög BHM rennur út eftir viku. Innlent 24.8.2017 12:36 Kennaramál á landsbyggðinni: „Við erum bara svolítið að missa unga fólkið frá okkur í ferðaþjónustu“ Staðan á landsbyggðinni virðist vera ansi misjöfn. Innlent 18.8.2017 10:39 Segir hugmyndir Áslaugar Örnu gamlar klisjur Formaður Félags grunnskólakennara er ekki sammála hugmyndum formanns allsherjar- og menntamálanefndar um fjölbreytt rekstrarform í skólakerfinu. Innlent 15.8.2017 12:24 Vill að verslunarmenn hætti að vinna á frídegi Formaður VR telur það sorglega þróun hve margir verslunarmenn vinna á frídegi verslunarmanna. Hann vill reyna að finna lausnir til að verslunarfólk fái frí og segist ætla að koma með hugmyndir fyrir næstu kjarasamninga. Innlent 4.8.2017 21:12 Snjalltæki frá vinnuveitanda hugsanlega orðin meiri kvöð heldur en umbun Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir að niðurstöður könnunar sem Maskína gerði fyrir bandalagið um snjallsímanotkun félagsmanna utan vinnutíma hafi ekki komið sér á óvart. Innlent 13.7.2017 21:28 Formaður Framsýnar spáir hörðum átökum á vinnumarkaði „Það á alltaf að taka á þessu en það er ekkert gert. Þannig að þetta er ömurleg þróun.“ Innlent 1.7.2017 13:49 Sérstök áhersla BHM á starfsfólk Landspítala Bandalag háskólamanna segir mikilvægt að taka á launasetningu innan þjóðarsjúkrahússins. Fulltrúar samtakanna funduðu með forsætisráðherra í vikunni um stöðu vinnumarkaðarins. Kjaraviðræður fara senn í hönd. Innlent 23.6.2017 21:12 Kjararáð hækkar kjör sendiherra og átta embættismanna afturvirkt Varaforseti Hæstaréttar hækkar um einn launaflokk og verður nú einum flokki lægri en forseti réttarins. Innlent 23.6.2017 21:35 Sjúkraflutningamenn í hlutastarfi fá þriðjungs launahækkun og lengri uppsagnarfrest Samkomulag náðist loks nú síðdegis í deilunni milli samninganefnda Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og ríkisins. Innlent 26.5.2017 20:15 Vænta útspils frá ríkinu síðdegis "Við erum bara að bíða,“ segir Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Innlent 26.5.2017 12:44 Fólk hafi val um starfslok sín Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segist ekki leggjast gegn áformum Þorsteins Víglundssonar um að afnema hámarksaldur ríkisstarfsmanna. Innlent 21.5.2017 21:41 Hækkunin nemur 56 milljörðum Samtök atvinnulífsins telja að almennar launahækkanir kosti fyrirtækin í landinu tugi milljarða. Hagfræðingur hjá Landsbanka segir að styrking krónunnar dragi úr áhrifum launahækkana á verðbólguþróun. Innlent 2.5.2017 21:48 Telja að forysta ASÍ þurfi að íhuga stöðu sína Margir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar eru ekki sáttir við forystu Alþýðusambandsins. Fyrsti maí einkenndist af ósætti og varpaði það skugga á hátíðarhöldin. Kallað er eftir meiri samstöðu. Innlent 1.5.2017 21:40 Mannsæmandi laun til að lifa af hingað til eilífðarverkefni "Það má búast við miklum breytingum á næstu áratugum. Við verðum að bíða og sjá hvert þetta leiðir og tryggja að fólk geti sótt menntun til að takast á við framtíðina,“ segir Drífa Snædal. Innlent 30.4.2017 22:22 Talar fyrir réttindum öryrkja en ekki stofnun Sósíalistaflokksins Dagskrá verkalýðsdagsins í ár er með örlítið öðru móti en undanfarin ár þar sem að tveir kröfufundir fara fram í miðbæ Reykjavíkur. Um hundrað metrar aðskilja sviðin tvö. Innlent 30.4.2017 22:24 Lífeyrissjóðir hafi hag af lágum launum Lífeyrissjóðirnir hagnast á þröngri stöðu launþega; hafa hag af hárri álagningu, lágum launum og hafa of mikil ítök á húsnæðismarkaði. Þetta segir nýr formaður VR og vill róttækar breytingar. Innlent 30.4.2017 22:22 ASÍ segir fjármálaáætlun ríkisstjórnar alvarlega aðför að velferðarkerfinu Áform um að skerða réttindi atvinnuleitenda og stytta bótatímabil atvinnuleysistrygginga er gagnrýnt í ályktun miðstjórnar ASÍ. Innlent 20.4.2017 14:44 Ein og hálf milljón á mánuði til forseta alþýðunnar Gylfi Arnbjörnsson skráir á sig 60 klukkustundir að jafnaði í vinnu á viku og fær ekki greidda yfirvinnu. Innlent 28.3.2017 12:15 Kjarasamningar halda ef aðrar stéttir hækka ekki úr hófi Kjarasamningum SA og ASÍ verður ekki sagt upp þrátt fyrir að tvær af þremur forsendum hans séu brostnar. Formaður grunnskólakennara segist ekki bundinn af þessari yfirlýsingu enda semji félagið ekki við ASÍ og SA. Innlent 28.2.2017 22:54 Tími til endurskoðunar kjarasamninga rennur út í dag Forsendunefnd aðila vinnumarkaðarins kom saman til fundar í morgun og mun tilkynna á fréttamannafundi klukkan 16:00 hvort samningum á almennum markaði verði sagt upp eða ekki. Viðskipti innlent 28.2.2017 13:06 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 154 ›
Lausir kjarasamningar BHM – skýr krafa um afturvirkni Sautján aðildarfélög BHM hafa verið með lausa samninga við ríkið frá 1. sept. sl. eða frá því að úrskurður gerðardóms, sem settur var í kjölfar lagasetningar á lögmætar verkfallsaðgerðir, féll úr gildi. Skoðun 15.10.2017 21:31
Þrír slást um hylli tíu þúsund félagsmanna Þrír takast á um embætti formanns Kennarasambands Íslands. Stærsta verkefnið að tryggja hagsmuni félagsmanna við jöfnun lífeyrisréttinda. Formaður getur líka talað fyrir styttingu vinnuvikunnar. Kosið verður í byrjun nóvember. Innlent 9.10.2017 22:48
Hæst launuðu fengið mestar hækkanir Sé litið til krónutöluhækkunar launa frá 2014 til 2016 hækkuðu laun hæstu tekjuhópa um sem nemur tvöfaldri til þrefaldri hækkun þeirra lægst launuðu. Innlent 2.10.2017 19:04
Hækkun í anda Salek ekki nóg fyrir flugvirkja Deilur flugvirkja Icelandair við Samtök atvinnulífsins gefa tóninn í kjaraviðræðum sem fram undan eru í vetur. Forsvarsmenn SA telja ekkert svigrúm til launahækkana en flugvirkjar sætta sig ekki við litla hækkun í anda SALEK. Viðskipti innlent 22.9.2017 20:56
„Lægstu laun á Íslandi eru skammarlega lág“ Stjórn VR krefst þess í komandi kjaraviðræðum að persónuafsláttur einstaklinga verði hækkaður í takt við launaþróun frá árinu 1990. Innlent 21.9.2017 10:29
Niðurstöður kjaraviðræðna gætu haft áhrif á íbúðaverð Dregið hefur úr verðhækkunum á húsnæði í Reykjavík en aukinn kraftur er á landsbyggðinni. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði efast um að íbúðaverð lækki á næstunni. Viðskipti innlent 20.9.2017 22:21
Ríkið í samningaviðræður við kennara og háskólafólk í haust Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í gær að áherslan væri á að viðhalda þeirri kaupmáttaraukningu sem orðið hefur á undanförnum árum og byggja upp samkeppnishæft starfsumhverfi ríkisins. Innlent 5.9.2017 21:49
Markmiðið að viðhalda kaupmætti launa Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag áherslur ríkisins í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Innlent 5.9.2017 15:17
Kjarasamningum VR líklega sagt upp Yfirgnæfandi líkur eru á því að kjarasamningum VR verði sagt upp í febrúar að sögn formanns félagsins. Hann vísar til forsendubrests og segir að úrskurðir kjararáðs verði notaðir sem viðmið í kjarabaráttunni. Innlent 30.8.2017 17:08
Skattbyrði aukist mest hjá þeim tekjulægstu Skattbyrði jefur aukist í öllum tekjuhópum frá árinu 1998 til 2016. Innlent 28.8.2017 17:38
Úrskurður gerðardóms vegna BHM að renna út: „Verkfall er ekki á óskalista nokkurs manns“ BHM sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem seinagangur ríkisins vegna komandi kjaraviðræðna er gagnrýndur. Úrskurður gerðardóms frá árinu 2015 fyrir sautján aðildarfélög BHM rennur út eftir viku. Innlent 24.8.2017 12:36
Kennaramál á landsbyggðinni: „Við erum bara svolítið að missa unga fólkið frá okkur í ferðaþjónustu“ Staðan á landsbyggðinni virðist vera ansi misjöfn. Innlent 18.8.2017 10:39
Segir hugmyndir Áslaugar Örnu gamlar klisjur Formaður Félags grunnskólakennara er ekki sammála hugmyndum formanns allsherjar- og menntamálanefndar um fjölbreytt rekstrarform í skólakerfinu. Innlent 15.8.2017 12:24
Vill að verslunarmenn hætti að vinna á frídegi Formaður VR telur það sorglega þróun hve margir verslunarmenn vinna á frídegi verslunarmanna. Hann vill reyna að finna lausnir til að verslunarfólk fái frí og segist ætla að koma með hugmyndir fyrir næstu kjarasamninga. Innlent 4.8.2017 21:12
Snjalltæki frá vinnuveitanda hugsanlega orðin meiri kvöð heldur en umbun Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir að niðurstöður könnunar sem Maskína gerði fyrir bandalagið um snjallsímanotkun félagsmanna utan vinnutíma hafi ekki komið sér á óvart. Innlent 13.7.2017 21:28
Formaður Framsýnar spáir hörðum átökum á vinnumarkaði „Það á alltaf að taka á þessu en það er ekkert gert. Þannig að þetta er ömurleg þróun.“ Innlent 1.7.2017 13:49
Sérstök áhersla BHM á starfsfólk Landspítala Bandalag háskólamanna segir mikilvægt að taka á launasetningu innan þjóðarsjúkrahússins. Fulltrúar samtakanna funduðu með forsætisráðherra í vikunni um stöðu vinnumarkaðarins. Kjaraviðræður fara senn í hönd. Innlent 23.6.2017 21:12
Kjararáð hækkar kjör sendiherra og átta embættismanna afturvirkt Varaforseti Hæstaréttar hækkar um einn launaflokk og verður nú einum flokki lægri en forseti réttarins. Innlent 23.6.2017 21:35
Sjúkraflutningamenn í hlutastarfi fá þriðjungs launahækkun og lengri uppsagnarfrest Samkomulag náðist loks nú síðdegis í deilunni milli samninganefnda Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og ríkisins. Innlent 26.5.2017 20:15
Vænta útspils frá ríkinu síðdegis "Við erum bara að bíða,“ segir Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Innlent 26.5.2017 12:44
Fólk hafi val um starfslok sín Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segist ekki leggjast gegn áformum Þorsteins Víglundssonar um að afnema hámarksaldur ríkisstarfsmanna. Innlent 21.5.2017 21:41
Hækkunin nemur 56 milljörðum Samtök atvinnulífsins telja að almennar launahækkanir kosti fyrirtækin í landinu tugi milljarða. Hagfræðingur hjá Landsbanka segir að styrking krónunnar dragi úr áhrifum launahækkana á verðbólguþróun. Innlent 2.5.2017 21:48
Telja að forysta ASÍ þurfi að íhuga stöðu sína Margir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar eru ekki sáttir við forystu Alþýðusambandsins. Fyrsti maí einkenndist af ósætti og varpaði það skugga á hátíðarhöldin. Kallað er eftir meiri samstöðu. Innlent 1.5.2017 21:40
Mannsæmandi laun til að lifa af hingað til eilífðarverkefni "Það má búast við miklum breytingum á næstu áratugum. Við verðum að bíða og sjá hvert þetta leiðir og tryggja að fólk geti sótt menntun til að takast á við framtíðina,“ segir Drífa Snædal. Innlent 30.4.2017 22:22
Talar fyrir réttindum öryrkja en ekki stofnun Sósíalistaflokksins Dagskrá verkalýðsdagsins í ár er með örlítið öðru móti en undanfarin ár þar sem að tveir kröfufundir fara fram í miðbæ Reykjavíkur. Um hundrað metrar aðskilja sviðin tvö. Innlent 30.4.2017 22:24
Lífeyrissjóðir hafi hag af lágum launum Lífeyrissjóðirnir hagnast á þröngri stöðu launþega; hafa hag af hárri álagningu, lágum launum og hafa of mikil ítök á húsnæðismarkaði. Þetta segir nýr formaður VR og vill róttækar breytingar. Innlent 30.4.2017 22:22
ASÍ segir fjármálaáætlun ríkisstjórnar alvarlega aðför að velferðarkerfinu Áform um að skerða réttindi atvinnuleitenda og stytta bótatímabil atvinnuleysistrygginga er gagnrýnt í ályktun miðstjórnar ASÍ. Innlent 20.4.2017 14:44
Ein og hálf milljón á mánuði til forseta alþýðunnar Gylfi Arnbjörnsson skráir á sig 60 klukkustundir að jafnaði í vinnu á viku og fær ekki greidda yfirvinnu. Innlent 28.3.2017 12:15
Kjarasamningar halda ef aðrar stéttir hækka ekki úr hófi Kjarasamningum SA og ASÍ verður ekki sagt upp þrátt fyrir að tvær af þremur forsendum hans séu brostnar. Formaður grunnskólakennara segist ekki bundinn af þessari yfirlýsingu enda semji félagið ekki við ASÍ og SA. Innlent 28.2.2017 22:54
Tími til endurskoðunar kjarasamninga rennur út í dag Forsendunefnd aðila vinnumarkaðarins kom saman til fundar í morgun og mun tilkynna á fréttamannafundi klukkan 16:00 hvort samningum á almennum markaði verði sagt upp eða ekki. Viðskipti innlent 28.2.2017 13:06