Hópuppsagnir hjá HB Granda Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. október 2018 15:23 Frá Vopnafirði, frystihús HB Granda fyrir miðri mynd. Vísir/Pjetur Ellefu starfsmönnum frystihúss HB Granda á Vopnafirði var sagt upp störfum í dag. Áður hafði þremur starfsmönnum verið sagt upp hjá frystihúsinu og þá munu tveir starfsmenn til viðbótar láta fljótlega af störfum. Ekki verður ráðið í stað þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá AFLi starfsgreinafélagi. Störfum á Vopnafirði fækkar því um sextán á stuttum tíma, sem er afar stórt hlutfall af heildarstöðugildum í bænum. Samkvæmt því sem AFL kemst næst eru flestir starfsmannanna sem sagt var upp af erlendum uppruna og búsettir á Bakkafirði. Þá mun AFL hafa samband við Vinnumálastofnun og kanna hvort lög um fjöldauppsagnir eigi við í umræddu tilfelli, þar sem innan við hundrað starfsmenn eru starfandi í frystihúsinu. Fyrst var greint frá málinu á vef Austurfrétta. Þar er haft eftir Sverri Mar Albertssyni, framkvæmdastjóra AFLs, að hann hafi þungar áhyggjur af áhrifum uppsagnanna á samfélagið. Brim Kjaramál Tengdar fréttir 12,3 milljarða salan á Ögurvík blásin af Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR), sem áður hét Brim, hefur tekið ákvörðun um að hætta við söluna á Ögurvík til HB Granda. 9. október 2018 10:32 HB Grandi sækir framkvæmdastjóra til Brims Ægir Páll Friðbertsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HB Granda. 14. september 2018 10:00 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Ellefu starfsmönnum frystihúss HB Granda á Vopnafirði var sagt upp störfum í dag. Áður hafði þremur starfsmönnum verið sagt upp hjá frystihúsinu og þá munu tveir starfsmenn til viðbótar láta fljótlega af störfum. Ekki verður ráðið í stað þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá AFLi starfsgreinafélagi. Störfum á Vopnafirði fækkar því um sextán á stuttum tíma, sem er afar stórt hlutfall af heildarstöðugildum í bænum. Samkvæmt því sem AFL kemst næst eru flestir starfsmannanna sem sagt var upp af erlendum uppruna og búsettir á Bakkafirði. Þá mun AFL hafa samband við Vinnumálastofnun og kanna hvort lög um fjöldauppsagnir eigi við í umræddu tilfelli, þar sem innan við hundrað starfsmenn eru starfandi í frystihúsinu. Fyrst var greint frá málinu á vef Austurfrétta. Þar er haft eftir Sverri Mar Albertssyni, framkvæmdastjóra AFLs, að hann hafi þungar áhyggjur af áhrifum uppsagnanna á samfélagið.
Brim Kjaramál Tengdar fréttir 12,3 milljarða salan á Ögurvík blásin af Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR), sem áður hét Brim, hefur tekið ákvörðun um að hætta við söluna á Ögurvík til HB Granda. 9. október 2018 10:32 HB Grandi sækir framkvæmdastjóra til Brims Ægir Páll Friðbertsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HB Granda. 14. september 2018 10:00 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
12,3 milljarða salan á Ögurvík blásin af Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR), sem áður hét Brim, hefur tekið ákvörðun um að hætta við söluna á Ögurvík til HB Granda. 9. október 2018 10:32
HB Grandi sækir framkvæmdastjóra til Brims Ægir Páll Friðbertsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HB Granda. 14. september 2018 10:00