Ástralía

Fréttamynd

Eldarnir gætu ógnað íbúum í Sydney

Óttast er að mikir gróðureldar í Ástralíu geti ógnað íbúum í Sydney. Að minnsta kosti þrír hafa látist í eldunum. Gróðureldunum hefur fylgt mikil eyðilegging en á annað hundrað heimili eru gjörónýt eftir eldana.

Erlent
Fréttamynd

Þrjú látin í kjarreldum í Ástralíu

Miklir eldar sem nú loga á þurrkasvæðum á austurströnd Ástralíu hafa kostað þrennt lífið. Þá hafa yfir 150 heimili brunnið til grunna og um og yfir 30 manns hafa slasast vegna kjarreldana.

Erlent
Fréttamynd

19 klukkustundir og 16 mínútur í loftinu

Ástralska flugfélagið Qantas lét reyna á lengsta farþegaflug heims í nótt þegar það flaug með 49 farþega um borð frá New York í Bandaríkjunum til Sydney í Ástralíu.

Erlent
Fréttamynd

Skapari Nágranna látinn

Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Tíðablóð í auglýsingum í góðu lagi í Ástralíu

Opinber nefnd sem tekur kvartanir vegna auglýsinga í sjónvarpi í Ástralíu til skoðunar, segir fyrirtækið Asaleco Care, sem framleiðir dömubindi, ekki hafa brotið gegn reglum með því að sýna tíðablóð í sjónvarpi í fyrsta sinn.

Erlent
Fréttamynd

Opinberuðu ekki árásir Kína af ótta við afleiðingar

Starfsmenn leyniþjónustu Ástralíu komust fyrr á þessu ári að þeirri niðurstöðu að Kína beri ábyrgð á tölvuárásum sem beindust gegn þingi ríkisins og þremur stærstu stjórnmálaflokkum þess skömmu fyrir þingkosningar í maí.

Erlent
Fréttamynd

Eyðilagði tvo spaða á klósettinu og hrækti svo á dómarann

Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios er þekktur skaphundur og það þarf því ekkert að koma mikið á óvart að skapið hans sé eitthvað til vandræða. Kyrgios bauð hins vegar upp á "nýjungar“ í skammarlegri framkomu sinni á Cincinnati Masters mótinu um helgina.

Sport
Fréttamynd

Ráðherra pirraður á Kyrrahafsríkjum sem vilja lifa af

Ástralar komu í veg fyrir að fjallað væri um stöðvun kolavinnslu í sameiginlegri yfirlýsingu fundar Kyrrahafsríkja. Aðstoðarforsætisráðherra sagðist á meðan pirraður á ríkjum sem vildu stöðva iðnað í Ástralíu svo þau mættu komast af.

Erlent