Reykur frá kjarreldunum klárar hringferð um hnöttinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. janúar 2020 06:47 Reykjarmökkurinn frá skógareldunum sést greinilega utan úr geimnum. nasa Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. Þetta er mat Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, sem fylgst hefur grannt með menguninni af völdum eldanna sem brenna nú sem aldrei fyrr. Reykjarbólstrarnir hafa farið yfir Kyrrahafið og segjast sérfræðingarnir sjá að bólstrar sem mynduðust í eldum á nýársdag hafi nú farið yfir Suður-Ameríku. Þeir hafi verið komnir hálfa leið í kringum hnöttinn þann 8. janúar síðastliðinn. Reykurinn hefur borist allt að 17,7 kílómetra upp í heiðhvolfið. Talið er að reykurinn klári brátt hringferð sína en óvíst er hversu lengi hann endist til að hægt sé að segja til um hvort sami reykurinn nái öðrum hring. Hundruð kjarrelda hafa brunnið í Ástralíu frá því í september og hafa 28 látið lífið og um 2000 heimili brunnið til grunna. Loftgæði í áströlskum stórborgum hafa jafnframt verið slæm. Þannig voru íbúar Melbourne varar við því að lífshættuleg skilyrði kynnu að hafa myndast í gær og í dag, slík var mengunin. A fleet of NASA satellites working together has been analyzing the aerosols and smoke from the massive fires burning in Australia.https://t.co/93geNvCBnU pic.twitter.com/ZedZ199lvJ— NASA Goddard (@NASAGoddard) January 9, 2020 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01 Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepnir í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira
Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. Þetta er mat Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, sem fylgst hefur grannt með menguninni af völdum eldanna sem brenna nú sem aldrei fyrr. Reykjarbólstrarnir hafa farið yfir Kyrrahafið og segjast sérfræðingarnir sjá að bólstrar sem mynduðust í eldum á nýársdag hafi nú farið yfir Suður-Ameríku. Þeir hafi verið komnir hálfa leið í kringum hnöttinn þann 8. janúar síðastliðinn. Reykurinn hefur borist allt að 17,7 kílómetra upp í heiðhvolfið. Talið er að reykurinn klári brátt hringferð sína en óvíst er hversu lengi hann endist til að hægt sé að segja til um hvort sami reykurinn nái öðrum hring. Hundruð kjarrelda hafa brunnið í Ástralíu frá því í september og hafa 28 látið lífið og um 2000 heimili brunnið til grunna. Loftgæði í áströlskum stórborgum hafa jafnframt verið slæm. Þannig voru íbúar Melbourne varar við því að lífshættuleg skilyrði kynnu að hafa myndast í gær og í dag, slík var mengunin. A fleet of NASA satellites working together has been analyzing the aerosols and smoke from the massive fires burning in Australia.https://t.co/93geNvCBnU pic.twitter.com/ZedZ199lvJ— NASA Goddard (@NASAGoddard) January 9, 2020
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01 Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepnir í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira
Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01
Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00
Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15