Stærðarinnar haglél olli miklum skemmdum í Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2020 09:00 Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og rúmlega 1.750 beiðnir um aðstoð bárust til yfirvalda. Vísir/ESA Mikið þrumuveður fór yfir suðausturhluta Ástralíu í nótt en því fylgdi haglél sem olli gífurlegum skaða. Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og hundruð beiðna um aðstoð bárust til yfirvalda. Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. Skaðinn virðist hafa verið sérstaklega mikill í Canberra, höfuðborg Ástralíu en hann hefur ekki verið tekinn saman. Samkvæmt frétt ABC þurftu íbúar að leita skjóls þegar haglélið hófst minnst tveir slösuðust þó í Canberra. Fuglar virðast þó hafa orðið sérstaklega illa úti og hafa fregnir borist af því að íbúar hafi farið með fjölda þeirra, sem þau fundu úti, til dýralækna. Svæðið sem um ræðir hefur orðið illa úti vegna gróðurelda á undanförnum vikum og hefur óveðrið hjálpað til við slökkvistörf. Vindurinn olli þó miklu moldroki í gær, áður en haglélið skall á. Samkvæmt frétt CNN stefnir óveðrið nú að Sydney og er talið að þar geti það einnig ollið miklum skaða. Trees getting shredded by the #canberra #hailstorm. Hope the birds are ok! pic.twitter.com/fjlMesDmQ8— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 Carpark carnage. I suspect premiums will go up. #canberra #hailstorm pic.twitter.com/ytZ3mwP6Sn— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 left: Parliament House, Canberra, January 5right: :Parliament House, Canberra, January 20(pics: AAP) pic.twitter.com/i7LWfrkHOv— Josh Butler (@JoshButler) January 20, 2020 Just glimpsed the CSIRO glasshouses: none left standing. Think of all the experiments destroyed. https://t.co/YgveoHUBiz pic.twitter.com/m9izop4cpu— Saul Justin Newman (@saul_newman) January 20, 2020 Ferocious #hailstorm in #canberra region - just managed to shelter in this garage in time pic.twitter.com/eCBU8kagkS— Kylie Simmonds (@Kylie_Simmonds) January 20, 2020 Swapped the P2 masks for a helmet! #hailstorm #Canberra pic.twitter.com/QyaYXHK4LB— Milo (@Definitely_Milo) January 20, 2020 This is the damaging hail from my sisters place in #Warrandyte yesterday. #hailstorm #melbourneweather #hail pic.twitter.com/JddoTCU2Rt— Amber McEwin (@ammbbbbeeerrr) January 20, 2020 Damage from Hail storms in Canberra, Australia. #hailstorm pic.twitter.com/fXG5PG3UiG— Senali De Silva (@senalids) January 20, 2020 TFW your balcony starts to flood because the hail is so thick it blocks the drain. #Canberra pic.twitter.com/ithoaNhX5F— Tara Cheyne MLA (@In_The_Taratory) January 20, 2020 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Mikið þrumuveður fór yfir suðausturhluta Ástralíu í nótt en því fylgdi haglél sem olli gífurlegum skaða. Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og hundruð beiðna um aðstoð bárust til yfirvalda. Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. Skaðinn virðist hafa verið sérstaklega mikill í Canberra, höfuðborg Ástralíu en hann hefur ekki verið tekinn saman. Samkvæmt frétt ABC þurftu íbúar að leita skjóls þegar haglélið hófst minnst tveir slösuðust þó í Canberra. Fuglar virðast þó hafa orðið sérstaklega illa úti og hafa fregnir borist af því að íbúar hafi farið með fjölda þeirra, sem þau fundu úti, til dýralækna. Svæðið sem um ræðir hefur orðið illa úti vegna gróðurelda á undanförnum vikum og hefur óveðrið hjálpað til við slökkvistörf. Vindurinn olli þó miklu moldroki í gær, áður en haglélið skall á. Samkvæmt frétt CNN stefnir óveðrið nú að Sydney og er talið að þar geti það einnig ollið miklum skaða. Trees getting shredded by the #canberra #hailstorm. Hope the birds are ok! pic.twitter.com/fjlMesDmQ8— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 Carpark carnage. I suspect premiums will go up. #canberra #hailstorm pic.twitter.com/ytZ3mwP6Sn— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 left: Parliament House, Canberra, January 5right: :Parliament House, Canberra, January 20(pics: AAP) pic.twitter.com/i7LWfrkHOv— Josh Butler (@JoshButler) January 20, 2020 Just glimpsed the CSIRO glasshouses: none left standing. Think of all the experiments destroyed. https://t.co/YgveoHUBiz pic.twitter.com/m9izop4cpu— Saul Justin Newman (@saul_newman) January 20, 2020 Ferocious #hailstorm in #canberra region - just managed to shelter in this garage in time pic.twitter.com/eCBU8kagkS— Kylie Simmonds (@Kylie_Simmonds) January 20, 2020 Swapped the P2 masks for a helmet! #hailstorm #Canberra pic.twitter.com/QyaYXHK4LB— Milo (@Definitely_Milo) January 20, 2020 This is the damaging hail from my sisters place in #Warrandyte yesterday. #hailstorm #melbourneweather #hail pic.twitter.com/JddoTCU2Rt— Amber McEwin (@ammbbbbeeerrr) January 20, 2020 Damage from Hail storms in Canberra, Australia. #hailstorm pic.twitter.com/fXG5PG3UiG— Senali De Silva (@senalids) January 20, 2020 TFW your balcony starts to flood because the hail is so thick it blocks the drain. #Canberra pic.twitter.com/ithoaNhX5F— Tara Cheyne MLA (@In_The_Taratory) January 20, 2020
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira