Ástralía Lögreglan í Ástralíu skaut árásarmann til bana Lögreglan í Vestur-Ástralíu skaut mann til bana eftir að hann stakk fjölda fólks með hníf í verslunarmiðstöð í bænum South Hedland í Pilbara héraðinu. Fimm slösuðust í árásinni og tveir þeirra eru alvarlega slasaðir. Erlent 1.5.2020 12:43 Slapp ómeiddur frá banaslysi, birti myndir á Facebook og flúði vettvang Fjórir lögreglumenn létust í umferðarslysi á hraðbraut í grennd við áströlsku borgina Melbourne á miðvikudagskvöld. Erlent 23.4.2020 09:00 Næst stærsta flugfélag Ástralíu í þrot Næst stærsta flugfélag Ástralíu, Virgin Australia, hefur lýst yfir gjaldþroti og er því fyrsta ástralska stórfyrirtækið sem verður faraldrinum að bráð. Erlent 21.4.2020 06:58 Pell kardináli sýknaður af ákæru um barnaníð Dómstóllinn sneri þar með við dómi, en kardinálinn hafði áður verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í Melbourne á tíunda áratugnum. Erlent 7.4.2020 06:36 Ástralar hefja rannsókn á skemmtiferðaskipinu Ruby Princess Hafin er rannsókn á því í Ástralíu hvers vegna farþegar skemmtiferðaskipsins Ruby Princess fengu að fara frá borði í Sydney þrátt fyrir að hafa sýnt flensueinkenni. Erlent 5.4.2020 11:47 Samkomubann Ástrala hert enn frekar Áströlsk stjórnvöld hafa ákveðið að herða á aðgerðum sínum sem ætlað er að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Erlent 29.3.2020 11:20 Lokuðu ströndinni eftir að fjöldatakmarkanir voru ekki virtar Lögreglan í Sydney þurfti að loka einni vinsælustu baðströnd borgarinnar, Bondi Beach, eftir að fjöldi fólks á ströndinni fór yfir leyfilegan fjölda samkvæmt samkomubanni. Erlent 21.3.2020 10:15 Skaut óvopnaðan mann þrisvar sinnum og vísað úr hernum átta árum seinna Stjórnendur hers Ástralíu hafa vikið sérsveitarmanni úr hernum og varnarmálaráðherra hefur vísað máli hans til lögreglu eftir að myndband af hermanninum skjóta óvopnaðan mann til bana í Afganistan var gert opinbert. Erlent 20.3.2020 15:50 Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Erlent 12.3.2020 07:14 Vara Ástrala við því að gefa klettahoppurum að éta Klettahopparamörgæsir birtast nú í röðum á suðvesturströnd Ástralíu eftir ferðalög sín frá eyjum nærri Suðurskautslandinu. Lífið 10.3.2020 19:00 Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. Erlent 6.3.2020 16:55 Tæklaði glæpamann og hélt áfram göngutúrnum með hundinn Lögreglann í Queensland í Ástralíu leitar nú að manni sem hjálpaði við handtöku glæpamanns í gær. Erlent 6.3.2020 07:41 Áströlsk kona smituð eftir ferðalag til Íslands og Bretlands Áströlsk kona á fertugsaldri hefur greinst með kórónuveirusmit eftir ferðalag til Íslands og Bretlands. Hún sneri aftur til Perth í Vestur-Ástralíu á mánudaginn, eftir að hafa flogið um Dúbaí. Erlent 5.3.2020 07:24 Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. Erlent 1.3.2020 07:24 Afsanna rætnar samsæriskenningar um aldur drengsins Fjölmiðlar hafa í gær og í dag afsannað rætnar samsæriskenningar um aldur Quaden Bayles, níu ára þolanda eineltis sem hlotið hefur gríðarlegan stuðning eftir að myndband af honum fór eins og eldur í sinu um netheima. Erlent 22.2.2020 23:35 Gífurlegur stuðningur við ungan þolanda skelfilegs eineltis Myndband sem móðir ungs drengs með dvergvöxt birti í vikunni hefur farið eins og eldur um sinu og vakið gífurlega athygli. Erlent 21.2.2020 10:49 Ýjaði að því að „gengið hefði verið fram af“ föður sem myrti fjölskyldu sína Lögregla kveðst jafnframt hafa verið meðvituð um heimilisofbeldi af hálfu mannsins, auk þess sem skyldmenni hjónanna lýsa honum sem ofbeldismanni. Erlent 20.2.2020 14:29 Boðar víðtæka rannsókn á gróðureldunum í Ástralíu Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur boðað til víðtækrar rannsóknar á gróðureldunum sem herjað hafa á íbúa landsins síðustu mánuði. Einnig verður litið til þess hvernig bæta megi viðbragð í landinu. Erlent 20.2.2020 08:43 Segir nær öruggt að flugmaður Malaysian Air MH370 hafi grandað vélinni af ásettu ráði Fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu segir það nærri öruggt að flugstjóri Malaysian Airlines MH370 flugvélarinnar hafi framið morð og sjálfsvíg. Það hafi leitt til hvarfs vélarinnar árið 2014 sem enn hefur ekki fundist. Erlent 19.2.2020 23:26 Foreldrar og þrjú ung börn dóu í eldsvoða í Ástralíu Móðir barnanna var flutt illa brunnin á sjúkrahús og lést hún þar af sárum sínum. Útlit er fyrir að kveikt hafi verið í bílnum og að faðirinn hafi gert það. Erlent 19.2.2020 11:35 Skelfilegur eldsvoði í Ástralíu Þrjú börn undir tíu ára aldri og faðir þeirra eru dáin eftir eldsvoða í bíl fjölskyldunnar í Ástralíu í morgun. Erlent 19.2.2020 07:17 Kærkomin rigning í Ástralíu Slökkviliðsmenn og íbúar við austurströnd Ástralíu hafa tekið mikilli rigningu þar fagnandi þrátt fyrir að henni fylgdu flóð í Sydney. Erlent 7.2.2020 15:56 Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska meistaramótið í tennis í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Sport 2.2.2020 12:48 Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. Sport 1.2.2020 17:29 Neyðarástandi lýst yfir í áströlsku höfuðborginni Hættan af eldunum sem nú brenna er sú mesta sem verið hefur á svæðinu í tæpa tvo áratugi. Erlent 31.1.2020 07:06 Ástralir í sóttkví á Jólaeyju vegna Wuhan-veirunnar Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega 6000 manns. Erlent 29.1.2020 06:31 Mikilvægum áfanga í baráttunni gegn Wuhan-veirunni náð Vísindamenn í Ástralíu hafa orðið fyrstir til að skapa Wuhan-veiruna svokölluðu á rannsóknarstofu, utan Kína. Erlent 28.1.2020 22:43 Fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst í undanúrslit á Opna ástralska Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Sport 28.1.2020 06:50 Lést í keppni í kökuáti Sextíu ára áströlsk kona lést í gær á meðan hún tók þátt í keppni í kökuáti á hóteli í borginni Hervey Bay í Queensland í Ástralíu. Erlent 27.1.2020 07:57 Wang sló Serenu Williams óvænt út og ferill þeirrar dönsku á enda Serena Williams og Caroline Wozniacki duttu báðar út á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í nótt. Sport 24.1.2020 07:51 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 21 ›
Lögreglan í Ástralíu skaut árásarmann til bana Lögreglan í Vestur-Ástralíu skaut mann til bana eftir að hann stakk fjölda fólks með hníf í verslunarmiðstöð í bænum South Hedland í Pilbara héraðinu. Fimm slösuðust í árásinni og tveir þeirra eru alvarlega slasaðir. Erlent 1.5.2020 12:43
Slapp ómeiddur frá banaslysi, birti myndir á Facebook og flúði vettvang Fjórir lögreglumenn létust í umferðarslysi á hraðbraut í grennd við áströlsku borgina Melbourne á miðvikudagskvöld. Erlent 23.4.2020 09:00
Næst stærsta flugfélag Ástralíu í þrot Næst stærsta flugfélag Ástralíu, Virgin Australia, hefur lýst yfir gjaldþroti og er því fyrsta ástralska stórfyrirtækið sem verður faraldrinum að bráð. Erlent 21.4.2020 06:58
Pell kardináli sýknaður af ákæru um barnaníð Dómstóllinn sneri þar með við dómi, en kardinálinn hafði áður verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í Melbourne á tíunda áratugnum. Erlent 7.4.2020 06:36
Ástralar hefja rannsókn á skemmtiferðaskipinu Ruby Princess Hafin er rannsókn á því í Ástralíu hvers vegna farþegar skemmtiferðaskipsins Ruby Princess fengu að fara frá borði í Sydney þrátt fyrir að hafa sýnt flensueinkenni. Erlent 5.4.2020 11:47
Samkomubann Ástrala hert enn frekar Áströlsk stjórnvöld hafa ákveðið að herða á aðgerðum sínum sem ætlað er að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Erlent 29.3.2020 11:20
Lokuðu ströndinni eftir að fjöldatakmarkanir voru ekki virtar Lögreglan í Sydney þurfti að loka einni vinsælustu baðströnd borgarinnar, Bondi Beach, eftir að fjöldi fólks á ströndinni fór yfir leyfilegan fjölda samkvæmt samkomubanni. Erlent 21.3.2020 10:15
Skaut óvopnaðan mann þrisvar sinnum og vísað úr hernum átta árum seinna Stjórnendur hers Ástralíu hafa vikið sérsveitarmanni úr hernum og varnarmálaráðherra hefur vísað máli hans til lögreglu eftir að myndband af hermanninum skjóta óvopnaðan mann til bana í Afganistan var gert opinbert. Erlent 20.3.2020 15:50
Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Erlent 12.3.2020 07:14
Vara Ástrala við því að gefa klettahoppurum að éta Klettahopparamörgæsir birtast nú í röðum á suðvesturströnd Ástralíu eftir ferðalög sín frá eyjum nærri Suðurskautslandinu. Lífið 10.3.2020 19:00
Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. Erlent 6.3.2020 16:55
Tæklaði glæpamann og hélt áfram göngutúrnum með hundinn Lögreglann í Queensland í Ástralíu leitar nú að manni sem hjálpaði við handtöku glæpamanns í gær. Erlent 6.3.2020 07:41
Áströlsk kona smituð eftir ferðalag til Íslands og Bretlands Áströlsk kona á fertugsaldri hefur greinst með kórónuveirusmit eftir ferðalag til Íslands og Bretlands. Hún sneri aftur til Perth í Vestur-Ástralíu á mánudaginn, eftir að hafa flogið um Dúbaí. Erlent 5.3.2020 07:24
Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. Erlent 1.3.2020 07:24
Afsanna rætnar samsæriskenningar um aldur drengsins Fjölmiðlar hafa í gær og í dag afsannað rætnar samsæriskenningar um aldur Quaden Bayles, níu ára þolanda eineltis sem hlotið hefur gríðarlegan stuðning eftir að myndband af honum fór eins og eldur í sinu um netheima. Erlent 22.2.2020 23:35
Gífurlegur stuðningur við ungan þolanda skelfilegs eineltis Myndband sem móðir ungs drengs með dvergvöxt birti í vikunni hefur farið eins og eldur um sinu og vakið gífurlega athygli. Erlent 21.2.2020 10:49
Ýjaði að því að „gengið hefði verið fram af“ föður sem myrti fjölskyldu sína Lögregla kveðst jafnframt hafa verið meðvituð um heimilisofbeldi af hálfu mannsins, auk þess sem skyldmenni hjónanna lýsa honum sem ofbeldismanni. Erlent 20.2.2020 14:29
Boðar víðtæka rannsókn á gróðureldunum í Ástralíu Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur boðað til víðtækrar rannsóknar á gróðureldunum sem herjað hafa á íbúa landsins síðustu mánuði. Einnig verður litið til þess hvernig bæta megi viðbragð í landinu. Erlent 20.2.2020 08:43
Segir nær öruggt að flugmaður Malaysian Air MH370 hafi grandað vélinni af ásettu ráði Fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu segir það nærri öruggt að flugstjóri Malaysian Airlines MH370 flugvélarinnar hafi framið morð og sjálfsvíg. Það hafi leitt til hvarfs vélarinnar árið 2014 sem enn hefur ekki fundist. Erlent 19.2.2020 23:26
Foreldrar og þrjú ung börn dóu í eldsvoða í Ástralíu Móðir barnanna var flutt illa brunnin á sjúkrahús og lést hún þar af sárum sínum. Útlit er fyrir að kveikt hafi verið í bílnum og að faðirinn hafi gert það. Erlent 19.2.2020 11:35
Skelfilegur eldsvoði í Ástralíu Þrjú börn undir tíu ára aldri og faðir þeirra eru dáin eftir eldsvoða í bíl fjölskyldunnar í Ástralíu í morgun. Erlent 19.2.2020 07:17
Kærkomin rigning í Ástralíu Slökkviliðsmenn og íbúar við austurströnd Ástralíu hafa tekið mikilli rigningu þar fagnandi þrátt fyrir að henni fylgdu flóð í Sydney. Erlent 7.2.2020 15:56
Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska meistaramótið í tennis í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Sport 2.2.2020 12:48
Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. Sport 1.2.2020 17:29
Neyðarástandi lýst yfir í áströlsku höfuðborginni Hættan af eldunum sem nú brenna er sú mesta sem verið hefur á svæðinu í tæpa tvo áratugi. Erlent 31.1.2020 07:06
Ástralir í sóttkví á Jólaeyju vegna Wuhan-veirunnar Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega 6000 manns. Erlent 29.1.2020 06:31
Mikilvægum áfanga í baráttunni gegn Wuhan-veirunni náð Vísindamenn í Ástralíu hafa orðið fyrstir til að skapa Wuhan-veiruna svokölluðu á rannsóknarstofu, utan Kína. Erlent 28.1.2020 22:43
Fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst í undanúrslit á Opna ástralska Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Sport 28.1.2020 06:50
Lést í keppni í kökuáti Sextíu ára áströlsk kona lést í gær á meðan hún tók þátt í keppni í kökuáti á hóteli í borginni Hervey Bay í Queensland í Ástralíu. Erlent 27.1.2020 07:57
Wang sló Serenu Williams óvænt út og ferill þeirrar dönsku á enda Serena Williams og Caroline Wozniacki duttu báðar út á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í nótt. Sport 24.1.2020 07:51