
Skíðasvæði

Helstu skíðasvæði landsins opin í dag
Skíðasvæði víða um land eru opin í dag.

Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu
Hálfur bærinn brann í Madonna di Campiglo á Ítalíu.

Sturla úr leik eftir fyrri ferð
Sturla Snær Snorrason var eini Íslendingurinn á meðal keppenda í lokakeppni í svigi á HM í alpagreinum sem hefur verið í gangi í Are í Svíþjóð undanfarna daga.

„Finninn fljúgandi“ er látinn
Skíðastökkvarinn Matti Nykänen, einn fremsti íþróttamaður í sögu Finnlands, er látinn, 55 ára að aldri.

„Ótrúlegur fjöldi“ í Bláfjöllum
"Þetta er ótrúlegur fjöldi,“ segir Einar sem hefur aldrei séð eins langa röð í nýju stólalyftuna Kónginn.

Bíll hafnaði utan vegar í miðri Bláfjallaörtröðinni
Engin slys urðu á fólki.

Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17.

Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í dag
Verður opið frá 14 til 21.

Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni
Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum.

Á skíði fyrir sumarbyrjun
Skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu hafa setið á hakanum frá því í hruninu. Nú er svo komið að fjölskyldur í Reykjavík keyra til Akureyrar til að kenna börnunum sínum á skíði og snjóbretti. Tíðarfarið í vetur hefur vissulega ekki hjálpað, en með minniháttar fyrirhöfn væri hægt að hafa skíðasvæðin opin mun oftar.

Frægasti svindlari heims opnaði dyrnar að skíðaskálanum í Aspen
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá
Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku.

Hundruð Íslendinga fastir í ítölskum skíðabæ vegna fannfergis og snjóflóðahættu
Fjöldi íslensks skíðafólks er fastur í skíðabænum Livigno á Ítalíu vegna mikils fannfergis og snjóflóðahættu á svæðinu.

Dramatísk þyrlubjörgun náðist á myndband
Segja má að flugmaður björgunarþyrlu í frönsku Ölpunum hafi staðið sig afar vel í erfiðum aðstæðum er bjarga þurfti skíðamanni sem slasaðist í um 2.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Aðstæður í fjallshlíðinni gerði það að verkum að ekki var hægt að lenda þyrlunni.

Svona er staðan í Bláfjöllum og Hlíðarfjalli í upphafi árs
Vonir standa til að hægt verði að opna fyrir skíðaáhugafólk í Hlíðarfjalli hið fyrsta eftir smá bakslag eftir leiðinlegt veður upp úr áramótum.

Mögulegt umhverfismat tefur snjóframleiðslu
Gætu hafist handa við að koma upp nýjum búnaði í Bláfjöllum næsta sumar gangi allt að óskum. Þrjár nýjar lyftur eru á teikniborðinu auk tækja til snjóframleiðslu.

Skíðasvæðin á Norðurlandi að opna og snjóframleiðsluvélarnar keyrðar á fullu
Langvinnu sumarfríi skíðaiðkanda er lokið eftir gríðarlega snjókomu síðustu daga á Norðurlandi.

Frábært færi í brekkunum um páskana
Ætla mætti að flestir þeir sem ekki héldu erlendis um páskana hafi farið á skíði.

Ungur skíðamaður slasaðist í Bláfjöllum
Ungur skíðaiðkandi slasaðist í Bláfjöllum í dag er honum mistókst að lenda á dýnu, sem sérstaklega er hönnuð til mjúkra lendinga.

Brakandi blíða á skíðasvæðunum
Búist er við fjölda fólks í brekkurnar í dag.

Fólk kastaðist úr bilaðri stólalyftu
Átta eru sagðir hafa slasast á skíðasvæðinu í Gudauri í Georgíu og þar af tveir alvarlega.

Dreymir snjóbyssur á hverri nóttu
Það var fjölmennt í góðviðrinu í Bláfjöllum í dag þegar skíðasvæðið var opnað á ný eftir nokkurra daga hlé. Rekstrarstjóra dreymir um snjóbyssu í brekkurnar til þess að nýta megi svæðið betur.

Ný stólalyfta væntanleg í Hlíðarfjall
Samherjasjóðurinn gaf Vinum Hlíðarfjalls skíðalyftu í dag og á að kaupa stólayftu frá Austurríki og flytja til landsins.

Skíðasvæðinu á Dalvík lokað vegna dómsmáls
Stjórn Skíðafélags Dalvíkur hefur tekið þá ákvörðun að loka skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli um óákveðin tíma frá og með morgundeginum.

Deilt um öryggi gesta í Bláfjöllum: "Þetta líkist rússneskri rúllettu í mínum augum“
Framkvæmdastjóri skíðasvæðisins segir öryggi gesta í algjörum forgangi.

Ekki útlit fyrir að Bláfjöll verði opnuð í vikunni
Veðurfar dagsins í dag ræður úrslitum um hvort hægt verði að opna svæðið.

Vonast til að hafa skíðasvæðið opið um hátíðarnar
Stefnt er á að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opið milli jóla á nýárs.

Auð skíðaparadís í Bláfjöllum
Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk

Lokað í borginni en opið norðan heiða
Fínasta skíðafæri fyrir norðan.

Vilja Hlíðarfjall í einkarekstur
Á síðasta fundi bæjarráðs Akureyrar fyrir páska var tekið undir þá ósk íþróttaráðs bæjarins að fela forstöðumanni íþróttamála að hefja undirbúning þess að reksturinn verði útvistaður