Kanada

Fréttamynd

Hótar Kanada stríði vegna rusls

Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, hefur hótað því að lýsa yfir stríði gegn Kanada sæki yfirvöld þar í landi ekki rusl sem kanadískt fyrirtæki sendi til Filippseyja fyrir nokkrum árum.

Erlent
Fréttamynd

Sakar Tru­deau um hræðslu­á­róður

Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kanada hefur sakað Justin Trudeau forsætisráðherra um tilraunir til að þagga niður í sér eftir að hann kallaði ríkisstjórnina spillta.

Erlent
Fréttamynd

Stungin af sporðdreka í flugi

Quin Maltais, kanadísk kona sem var á leið sinni frá Toronto til Calgary í Kanada varð fyrir þeirri óheppilegu lífsreynslu að vera stungin af sporðdreka í fluginu.

Erlent
Fréttamynd

Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada

Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí.

Erlent