Fjármálafyrirtæki Pendúllinn sveiflast of langt í aðra áttina Ragnhildur Geirsdóttir segir tímabært að endurskoða hömlur á samstarfi fjármálafyrirtækja um innviði. Samkeppnisforskot felist í miðlægum kerfum þar sem þau séu illframkvæmanleg í stærri ríkjum. Rétt að fá fleiri fjárfesta að RB. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00 Frjálsi kominn í hóp stærstu hluthafa Arion Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í hlutafjárútboði bankans síðasta sumar, hefur bætt við sig í bankanum og fer nú með 1,18 prósenta hlut í honum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Með tveggja prósenta hlut í Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, hefur bætt við sig í Kviku banka með kaupum á ríflega 0,8 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum fyrir um 170 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Bankar og lífskjarasamningar Mikil hagræðing hefur átt sér stað í bankakerfinu á undanförnum árum í krafti aukinnar skilvirkni og tækninýjunga Skoðun 22.5.2019 02:00 Launin orðin fullhá miðað við aðstæður Reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi, sem kveða á um að kaupauki starfsmanna fjármálafyrirtækja megi að hámarki nema 25 prósentum af árslaunum þeirra, hafa stuðlað að því að grunnlaun í bankakerfinu eru orðin fullhá miðað við rekstrarforsendur. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Arion tók þátt í 3,7 milljarða hlutafjáraukningu Stoða Eignarhlutur Arion banka í Stoðum, sem er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og hefur á síðustu vikum fjárfest í Símanum og Arion banka fyrir samanlagt um 9 milljarða, nemur núna liðlega 20 prósentum. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Sextán sagt upp hjá Íslandsbanka Íslandsbanki tilkynnti starfsfólki sínu í morgun að fyrirtækið ætli sér að segja upp sextán manns. Viðskipti innlent 21.5.2019 11:24 Attestor selur í Arion fyrir fjóra milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi í gær hátt í þriggja prósenta hlut í Arion banka fyrir um fjóra milljarða króna, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 2,8 prósenta hlut í bankanum. Viðskipti innlent 17.5.2019 02:01 Verðbólgan lækki og krónan veikist Stýrivextir munu að sama skapi lækka, munu væntingar markaðsaðila ganga eftir. Viðskipti innlent 15.5.2019 10:24 Seldi í Arion banka fyrir tvo milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi fyrr í mánuðinum tæplega eins og hálfs prósents hlut í Arion banka að virði ríflega tveggja milljarða króna. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 5,6 prósenta hlut í bankanum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:03 Hluthafar LBI kjósa um málshöfðun gegn fyrrverandi bankastjórum Stjórn LBI hefur boðað til hluthafafundar næsta föstudag þar sem hluthafar eignarhaldsfélagsins, sem eru að mestu erlendir fjárfestingasjóðir, munu greiða atkvæði um málshöfðunina. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:02 Verulegur samdráttur hagnaðar hjá Arion vegna WOW air og Wikileaksdóms Hagnaður Arion banka á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var 1,0 milljarður króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 1,9 milljarðar. Viðskipti innlent 8.5.2019 20:42 Bilun hjá Valitor truflaði greiðslukortaviðskipti Vegna bilunar í tölvukerfi Valitor geta korthafar átt í erfiðleikum með að greiða með greiðslukortum. Viðskipti innlent 8.5.2019 15:10 Landsmenn hafa mestar áhyggjur af spillingu og fátækt Þetta sýna niðurstöður könnunar MMR. Innlent 3.5.2019 17:55 Mannauður Arion á borði Helgu Helga Halldórsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðs hjá Arion banka Viðskipti innlent 29.4.2019 14:46 Of dýrir bankar Bankarekstur er í eðli sínu áhættusamur. Skoðun 26.4.2019 02:00 450 milljónir króna á ábyrgð Landsbankans Valitor var dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press Productions 1,2 milljarða króna vegna lokunar á greiðslugátt. Landsbankinn í ábyrgð fyrir 450 milljónum af upphæðinni. Valitor segist líklega munu áfrýja dómnum. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:00 Skoða riftun á um 550 milljóna greiðslu Fimm milljóna dala yfirdráttarlán WOW var gert upp og Arion eignaðist skuldabréf á félagið. Þrotabúið kannar hvort tilefni sé til að rifta þeirri ráðstöfun. Viðskipti innlent 24.4.2019 02:00 Stefán tímabundið bankastjóri hjá Arion banka Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, tekur tímabundið við starfi bankastjóra frá 1. maí og þar til stjórn bankans hefur ráðið nýjan bankastjóra til frambúðar. Viðskipti innlent 23.4.2019 15:47 Ríkið fær sex milljarða við sölu Kaupþings Afkomuskiptasamningur stjórnvalda og Kaupþings vegna Arion banka hefur virkjast í fyrsta sinn. Fjármunir vegna sölu Kaupþings fyrr í þessum mánuði á 15 prósenta hlut fyrir samtals 20,5 milljarða renna að stórum hluta til ríkisins. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:00 VÍS selur í Kviku fyrir 350 milljónir Vátryggingafélag Íslands hefur minnkað hlut sinn í Kviku banka um liðlega 1,6 prósent af hlutafé fjárfestingabankans, samkvæmt nýjum hluthafalista, og er nú þriðji stærsti hluthafi bankans með 6,45 prósenta eignarhlut. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:00 „Ég var ekki rekinn“ Segir ákvörðunina um starfslok alfarið sína. Viðskipti innlent 13.4.2019 18:17 Taconic keypti fimm prósenta hlut í Arion banka fyrir liðlega 6,5 milljarða Seljandi hlutabréfanna var eignarhaldsfélagið Kaupþing, stærsti hluthafi bankans. Viðskipti innlent 13.4.2019 02:00 Bankastjóri Arion segir starfi sínu lausu Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu Viðskipti innlent 12.4.2019 18:53 Taconic kaupir í Arion fyrir 6,5 milljarða Kaupskil ehf.,þrotabú gamla Kaupþings, hefur gengið frá sölu á 5 prósentum í Arion Banka til vogunarsjóðsins Taconic Capital. Viðskipti innlent 12.4.2019 14:52 Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:38 Fékk sex milljarða kröfu vegna bílaláns Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 12.4.2019 12:08 Ekki óhult fyrir peningaþvætti að utan Meiri samhæfing á milli íslensku bankanna og notkun gervigreindar getur stóreflt varnir gegn peningaþvætti að sögn sérfræðings. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02 Helgi í hóp stærstu hluthafa Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,1 prósents hlut. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03 Stoðir með um 4,5 prósenta hlut í Arion Fjárfestingafélagið Stoðir keypti um þriðjung af þeim tíu prósenta hlut sem Kaupþing seldi í síðustu viku. Er nú orðinn stærsti íslenski hluthafi bankans. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 57 ›
Pendúllinn sveiflast of langt í aðra áttina Ragnhildur Geirsdóttir segir tímabært að endurskoða hömlur á samstarfi fjármálafyrirtækja um innviði. Samkeppnisforskot felist í miðlægum kerfum þar sem þau séu illframkvæmanleg í stærri ríkjum. Rétt að fá fleiri fjárfesta að RB. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00
Frjálsi kominn í hóp stærstu hluthafa Arion Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í hlutafjárútboði bankans síðasta sumar, hefur bætt við sig í bankanum og fer nú með 1,18 prósenta hlut í honum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Með tveggja prósenta hlut í Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, hefur bætt við sig í Kviku banka með kaupum á ríflega 0,8 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum fyrir um 170 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Bankar og lífskjarasamningar Mikil hagræðing hefur átt sér stað í bankakerfinu á undanförnum árum í krafti aukinnar skilvirkni og tækninýjunga Skoðun 22.5.2019 02:00
Launin orðin fullhá miðað við aðstæður Reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi, sem kveða á um að kaupauki starfsmanna fjármálafyrirtækja megi að hámarki nema 25 prósentum af árslaunum þeirra, hafa stuðlað að því að grunnlaun í bankakerfinu eru orðin fullhá miðað við rekstrarforsendur. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Arion tók þátt í 3,7 milljarða hlutafjáraukningu Stoða Eignarhlutur Arion banka í Stoðum, sem er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og hefur á síðustu vikum fjárfest í Símanum og Arion banka fyrir samanlagt um 9 milljarða, nemur núna liðlega 20 prósentum. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Sextán sagt upp hjá Íslandsbanka Íslandsbanki tilkynnti starfsfólki sínu í morgun að fyrirtækið ætli sér að segja upp sextán manns. Viðskipti innlent 21.5.2019 11:24
Attestor selur í Arion fyrir fjóra milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi í gær hátt í þriggja prósenta hlut í Arion banka fyrir um fjóra milljarða króna, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 2,8 prósenta hlut í bankanum. Viðskipti innlent 17.5.2019 02:01
Verðbólgan lækki og krónan veikist Stýrivextir munu að sama skapi lækka, munu væntingar markaðsaðila ganga eftir. Viðskipti innlent 15.5.2019 10:24
Seldi í Arion banka fyrir tvo milljarða Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi fyrr í mánuðinum tæplega eins og hálfs prósents hlut í Arion banka að virði ríflega tveggja milljarða króna. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 5,6 prósenta hlut í bankanum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:03
Hluthafar LBI kjósa um málshöfðun gegn fyrrverandi bankastjórum Stjórn LBI hefur boðað til hluthafafundar næsta föstudag þar sem hluthafar eignarhaldsfélagsins, sem eru að mestu erlendir fjárfestingasjóðir, munu greiða atkvæði um málshöfðunina. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:02
Verulegur samdráttur hagnaðar hjá Arion vegna WOW air og Wikileaksdóms Hagnaður Arion banka á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var 1,0 milljarður króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 1,9 milljarðar. Viðskipti innlent 8.5.2019 20:42
Bilun hjá Valitor truflaði greiðslukortaviðskipti Vegna bilunar í tölvukerfi Valitor geta korthafar átt í erfiðleikum með að greiða með greiðslukortum. Viðskipti innlent 8.5.2019 15:10
Landsmenn hafa mestar áhyggjur af spillingu og fátækt Þetta sýna niðurstöður könnunar MMR. Innlent 3.5.2019 17:55
Mannauður Arion á borði Helgu Helga Halldórsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðs hjá Arion banka Viðskipti innlent 29.4.2019 14:46
450 milljónir króna á ábyrgð Landsbankans Valitor var dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press Productions 1,2 milljarða króna vegna lokunar á greiðslugátt. Landsbankinn í ábyrgð fyrir 450 milljónum af upphæðinni. Valitor segist líklega munu áfrýja dómnum. Viðskipti innlent 25.4.2019 02:00
Skoða riftun á um 550 milljóna greiðslu Fimm milljóna dala yfirdráttarlán WOW var gert upp og Arion eignaðist skuldabréf á félagið. Þrotabúið kannar hvort tilefni sé til að rifta þeirri ráðstöfun. Viðskipti innlent 24.4.2019 02:00
Stefán tímabundið bankastjóri hjá Arion banka Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, tekur tímabundið við starfi bankastjóra frá 1. maí og þar til stjórn bankans hefur ráðið nýjan bankastjóra til frambúðar. Viðskipti innlent 23.4.2019 15:47
Ríkið fær sex milljarða við sölu Kaupþings Afkomuskiptasamningur stjórnvalda og Kaupþings vegna Arion banka hefur virkjast í fyrsta sinn. Fjármunir vegna sölu Kaupþings fyrr í þessum mánuði á 15 prósenta hlut fyrir samtals 20,5 milljarða renna að stórum hluta til ríkisins. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:00
VÍS selur í Kviku fyrir 350 milljónir Vátryggingafélag Íslands hefur minnkað hlut sinn í Kviku banka um liðlega 1,6 prósent af hlutafé fjárfestingabankans, samkvæmt nýjum hluthafalista, og er nú þriðji stærsti hluthafi bankans með 6,45 prósenta eignarhlut. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:00
Taconic keypti fimm prósenta hlut í Arion banka fyrir liðlega 6,5 milljarða Seljandi hlutabréfanna var eignarhaldsfélagið Kaupþing, stærsti hluthafi bankans. Viðskipti innlent 13.4.2019 02:00
Bankastjóri Arion segir starfi sínu lausu Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu Viðskipti innlent 12.4.2019 18:53
Taconic kaupir í Arion fyrir 6,5 milljarða Kaupskil ehf.,þrotabú gamla Kaupþings, hefur gengið frá sölu á 5 prósentum í Arion Banka til vogunarsjóðsins Taconic Capital. Viðskipti innlent 12.4.2019 14:52
Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 12.4.2019 13:38
Fékk sex milljarða kröfu vegna bílaláns Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Viðskipti innlent 12.4.2019 12:08
Ekki óhult fyrir peningaþvætti að utan Meiri samhæfing á milli íslensku bankanna og notkun gervigreindar getur stóreflt varnir gegn peningaþvætti að sögn sérfræðings. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02
Helgi í hóp stærstu hluthafa Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,1 prósents hlut. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03
Stoðir með um 4,5 prósenta hlut í Arion Fjárfestingafélagið Stoðir keypti um þriðjung af þeim tíu prósenta hlut sem Kaupþing seldi í síðustu viku. Er nú orðinn stærsti íslenski hluthafi bankans. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:03
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent