Bretland

Fréttamynd

Brexit-tillaga Johnson ólíkleg til árangurs

Ný tillaga að Brexit-samkomulagi, sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að kynna í dag, virðist andvana fædd þar sem stjórnmálamenn á Írlandi hafa þegar hafnað henni

Erlent
Fréttamynd

Bólusetningar verði skylda í Bretlandi

Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að vel komi til greina að setja lög sem skylda foreldra til að bólusetja börn sín. Þetta sagði hann á landsþingi Íhaldsflokksins, sem fram fer í Manchester.

Erlent
Fréttamynd

Segir Johnson reyna að skapa óeirðir og læti

Keir Starmer, skugga- útgöngumálaráðherra, segir að Boris Johnson sé að reyna að skapa eins mikla úlfúð og læti og hægt er til þess að komast hjá því að sækja um útgöngufrest til Evrópusambandsins.

Erlent
Fréttamynd

Fylgdust með Assange allan sólarhringinn

Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA.

Erlent
Fréttamynd

Breska þingið kemur aftur til starfa

Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt.

Erlent
Fréttamynd

Úrslitastund fyrir þingfrestun Boris

Hæstiréttur Bretlands mun núna klukkan 9:30 að íslenskum tíma fella dóm sinn um hvort þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafi verið lögleg eður ei.

Erlent
Fréttamynd

Verkamannaflokkurinn klofinn í herðar niður

Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er í vanda vegna afstöðunnar til útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hart var tekist á um málið á landsþingi flokksins í Brighton í gær.

Erlent