Bretland

Fréttamynd

Örlagaríkt rifrildi við Victoriu Beck­ham

Kryddpían Melanie Chisholm, sem þekktust er undir nafninu Mel C, segist hafa glímt við átröskun og þunglyndi eftir rifrildi við Victoru Beckham, annan meðlim Kryddpíanna, á tíunda áratugnum.

Lífið