Börn og uppeldi Frístundakortið áfram greiðsla fyrir frístundaheimili Þann 10. desember 2019 skipaði borgarstjóri starfshóp um endurskoðun á regluverki Frístundakortsins. Frístundakortið er styrkjakerfi Reykjavíkurborgar til þess að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþróttum og annarri skipulagðri tómstundastarfsemi. Skoðun 10.11.2020 15:01 Tók áður enga ábyrgð á sjálfri sér og hjálpar nú öðrum í sömu stöðu Halldóra Hanna Halldórsdóttir lenti á vegg árið 2019 eftir að vera í mörg ár í vanlíðan og „fórnarlambagír.“ Hún segir algengt að foreldrar langveikra og fatlaðra barna setji ekki eigin andlega og líkamlega heilsu í forgang. Lífið 10.11.2020 08:01 Allt að fjögur símtöl á dag vegna barna sem gleypa nikótínpúða Eitrunarmiðstöð Landspítalans berast allt að fjögur símtöl á dag vegna barna og ungmenna sem hafa innbyrt nikótínpúða eða rafrettuvökva. Yfirlæknir á bráðamóttöku segir efnin geta reynst börnum banvæn. Innlent 9.11.2020 19:01 Laufey í Melaskóla verðlaunuð fyrir baráttu gegn einelti Laufey Eyjólfsdóttir, kennari og umsjónarmaður með Olweusarverkefninu í Melaskóla hlaut í dag hvatningarverðlaun Heimilis og skóla á Degi gegn einelti. Innlent 9.11.2020 13:21 „Of mörg símtöl“ vegna barna sem komist hafa í nikótínpúða Eitrunarmiðstöð Landspítala hvetur fólk til að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til. Innlent 9.11.2020 11:34 Áralangt einelti hafði gríðarleg áhrif: „Var kallaður ógeð og mér var sagt að drepa mig trekk í trekk“ „Það þarf einhver að taka ábyrgð á einelti og þeim skaða sem einelti veldur,“ segir Valgarður Reynisson kennari doktorsnemi og þolandi eineltis en hann hefur bent á um leið að sekta jafnvel foreldra geranda svo það sé meiri hvati fyrir fólk að koma í veg fyrir eineltið. Lífið 9.11.2020 10:30 Dagur gegn einelti – við höfum öll hlutverk Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu sem er 9. nóvember þetta árið. Skoðun 8.11.2020 09:00 Stofnuðu félag til að berjast gegn einelti Nemendur í sjöunda bekk í Hörðuvallaskóla í Kópavogi hafa stofnað félagið Einelti er ógeðslegt og ætla þau að senda frá sér fræðslumyndbönd sem fjalla um einelti og vináttu. Þá ætla þau að hittast rafrænt, fara í leiki og spjalla. Lífið 7.11.2020 16:09 „Þurfum að gæta að því að það sé enginn útskúfaður úr samfélaginu“ Foreldrar langveikra og fatlaðra barna hvetja Sjúkratryggingar Íslands til þess að endurskoða reglugerð varðandi endurgreiðslu í tengslum við kaup á hjólastólahjólum og öðrum hjálpartækjum. Framkvæmdastjóri landssambands hreyfihamlaðra segir að það sé nauðsynlegt að tryggja jafnan aðgang allra að hjólum. Lífið 7.11.2020 15:01 Sköpum skemmtilegri foreldra! Geðheilbrigði er ein af grundvallarforsendum heilbrigðis. Fólk sem hefur góða geðheilsu finnur fyrir andlegri vellíðan sem gerir þeim kleift að nýta hæfileika sína og blómstra í lífi og starfi. Skoðun 7.11.2020 09:00 Áhyggjur af því að brottfall úr framhaldsskólum verði mikið vegna vanlíðunar ungmenna Framkvæmdastjóri Bergsins, stuðnings- og ráðgjafaseturs, segir líðan ungmenna nú á tímum Covid mikið áhyggjuefni. Þriðja bylgja faraldursins hafi hrikaleg áhrif á ungt fólk og aðsókn í Bergið hafi stóraukist. Innlent 5.11.2020 20:18 Nóvember 2020 Unglingurinn á heimilinu sest fyrir framan tölvuna sína klukkan átta að morgni og byrjar skóladaginn sinn. Skoðun 5.11.2020 17:01 Stærsta lýðheilsumálið - allt íþróttastarf undir Að taka utan um börnin okkar og ungmenni á þessum tímum, að veita þeim skjól, áheyrn og stuðning til að koma þeim sem best í gegnum veirutímann er eitt af stóru verkefnum samfélagsins. Skoðun 5.11.2020 13:31 Hefur fengið hundruð reynslusagna um kynferðislegt ofbeldi á netinu gegn ungum konum Kona sem heldur úti instagramsíðu um stafrænt kynferðisofbeldi segir hundruð ungra kvenna hafa sent sér reynslusögur af slíku ofbeldi. Það vanti úrræði og auka þurfi kynfræðslu. Innlent 4.11.2020 20:01 „Fötluðustu börnin fá ekki að njóta sín eins og önnur börn“ „Sárt og sorglegt“ að fá neitun frá Sjúkratryggingum, segir móðir langveiks drengs sem óskaði eftir styrk fyrir hjólastólahjóli. Hún segir sorglegt að hópur barna fái ekki tækifæri til að hjóla, líkt og heilbrigð börn gera. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að endurskoða reglugerðina. Lífið 4.11.2020 16:15 Foreldrar þurfi að passa sig á að verða ekki leiðinlegir Anna Steinsen, fyrirlesari, var gestur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag vegna kórónuveirufaraldursins ásamt Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formanni Landssambands eldri borgara. Innlent 4.11.2020 12:04 Svona var 131. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 4.11.2020 10:16 Líf eftir einelti – Hvernig ég varð bitur og drykkfeldur rithöfundur Ég var lagður talsvert í einelti á mínum grunnskólaárum. Hefði ég verið spurður þá hefði ég óhikað svarað að fáir ættu jafn bágt og ég í þeim efnum. En það reyndist þó ekki satt. Skoðun 4.11.2020 08:31 Eiga ekki að leika við aðra en bekkjarfélaga Embætti landlæknis og Almannavarnir minna forráðamenn barna á að draga úr tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þeim hertu aðgerðum sem eru í gangi í skólum og íþróttafélögum. Innlent 3.11.2020 16:01 Segir Sjúkratryggingar Íslands ekki komnar inn í þessa öld Sigurður Hólmar Jóhannesson gagnrýnir að ekki fáist niðurgreiðsla frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir mörgum hjálpartækjum sem gætu bætt lífsgæði langveikra og fatlaðra barna til muna. Lífið 3.11.2020 08:01 Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. Lífið 2.11.2020 14:31 Íþróttir barna eru mikilvægasta lýðheilsumálið Þær aðgerðir sem farið hefur verið í vegna Covid19 hafa haft mikil áhrif á daglegt líf og þurft hefur að setja á allskyns hömlur til þess að minnka dreifingu veirunnar. Skoðun 2.11.2020 14:00 Lýjandi að þurfa endurtekið að staðfesta að barnið sé með Downs Tvö til þrjú börn fæðast með Downs heilkenni hér á landi árlega en eins og gefur að skilja eru þessi börn jafn mismunandi og þau eru mörg. Lífið 2.11.2020 10:30 Það versta sem gerist í lífinu verður kannski að einhverju góðu líka Foreldrum langveikra barna finnst ekki haldið nógu vel utan um þennan hóp. Ekkert ferli fari í gang þegar greining er komin og foreldrar þurfi sjálfir að afla sér upplýsinga um sjúkdóminn., upplýsinga um rannsóknir og sækja ráðstefnur. Lífið 1.11.2020 13:01 Vöruþróun með þarfir barnsins í huga Ítalska fyrirtækið Chicco sérhæfir sig í vörum með margþætt notagildi fyrir börn og byggir á áratuga reynslu. Allar vörurnar er þróaðar í samvinnu við fagaðila Samstarf 30.10.2020 12:15 Óskar engum að fá ekki að sjá barnið sitt Halldór Heiðar Hallsson lögmaður er faðir 5 ára stúlku en hann hefur deilt forsjá hennar með barnsmóður sinni undanfarin fjögur ár. Lífið 29.10.2020 10:39 Flókið að samræma foreldra sem hafa enga tengingu nema barnið „Ég er enginn gúrú í þessum málum, þannig að ég hef stigið alls konar skref sem að ég hefði kannski ekki átt að gera og skipt mér of mikið af. Ég er bara að eðlisfari mjög stjórnsöm og það hefur kannski ekkert endilega fallið í góðan jarðveg,“ segir Andrea Eyland um stjúpmóðurhlutverkið. Lífið 29.10.2020 09:31 Vöndum okkur Á Íslandi er rekið skólakerfi út frá hugsjóninni um að samfélagið sé sameign okkar allra og að í því sé tilveruréttur hvers okkar sá sami og allra annarra. Skoðun 29.10.2020 08:31 Handtekinn þótt lögheimili barns hafi verið hjá honum Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt fimm ára dóttur til barnsmóður sinnar sem hann segir hafa tálmað umgengni í tíu vikur. Lífið 28.10.2020 14:26 Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. Lífið 28.10.2020 10:33 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 89 ›
Frístundakortið áfram greiðsla fyrir frístundaheimili Þann 10. desember 2019 skipaði borgarstjóri starfshóp um endurskoðun á regluverki Frístundakortsins. Frístundakortið er styrkjakerfi Reykjavíkurborgar til þess að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþróttum og annarri skipulagðri tómstundastarfsemi. Skoðun 10.11.2020 15:01
Tók áður enga ábyrgð á sjálfri sér og hjálpar nú öðrum í sömu stöðu Halldóra Hanna Halldórsdóttir lenti á vegg árið 2019 eftir að vera í mörg ár í vanlíðan og „fórnarlambagír.“ Hún segir algengt að foreldrar langveikra og fatlaðra barna setji ekki eigin andlega og líkamlega heilsu í forgang. Lífið 10.11.2020 08:01
Allt að fjögur símtöl á dag vegna barna sem gleypa nikótínpúða Eitrunarmiðstöð Landspítalans berast allt að fjögur símtöl á dag vegna barna og ungmenna sem hafa innbyrt nikótínpúða eða rafrettuvökva. Yfirlæknir á bráðamóttöku segir efnin geta reynst börnum banvæn. Innlent 9.11.2020 19:01
Laufey í Melaskóla verðlaunuð fyrir baráttu gegn einelti Laufey Eyjólfsdóttir, kennari og umsjónarmaður með Olweusarverkefninu í Melaskóla hlaut í dag hvatningarverðlaun Heimilis og skóla á Degi gegn einelti. Innlent 9.11.2020 13:21
„Of mörg símtöl“ vegna barna sem komist hafa í nikótínpúða Eitrunarmiðstöð Landspítala hvetur fólk til að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til. Innlent 9.11.2020 11:34
Áralangt einelti hafði gríðarleg áhrif: „Var kallaður ógeð og mér var sagt að drepa mig trekk í trekk“ „Það þarf einhver að taka ábyrgð á einelti og þeim skaða sem einelti veldur,“ segir Valgarður Reynisson kennari doktorsnemi og þolandi eineltis en hann hefur bent á um leið að sekta jafnvel foreldra geranda svo það sé meiri hvati fyrir fólk að koma í veg fyrir eineltið. Lífið 9.11.2020 10:30
Dagur gegn einelti – við höfum öll hlutverk Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu sem er 9. nóvember þetta árið. Skoðun 8.11.2020 09:00
Stofnuðu félag til að berjast gegn einelti Nemendur í sjöunda bekk í Hörðuvallaskóla í Kópavogi hafa stofnað félagið Einelti er ógeðslegt og ætla þau að senda frá sér fræðslumyndbönd sem fjalla um einelti og vináttu. Þá ætla þau að hittast rafrænt, fara í leiki og spjalla. Lífið 7.11.2020 16:09
„Þurfum að gæta að því að það sé enginn útskúfaður úr samfélaginu“ Foreldrar langveikra og fatlaðra barna hvetja Sjúkratryggingar Íslands til þess að endurskoða reglugerð varðandi endurgreiðslu í tengslum við kaup á hjólastólahjólum og öðrum hjálpartækjum. Framkvæmdastjóri landssambands hreyfihamlaðra segir að það sé nauðsynlegt að tryggja jafnan aðgang allra að hjólum. Lífið 7.11.2020 15:01
Sköpum skemmtilegri foreldra! Geðheilbrigði er ein af grundvallarforsendum heilbrigðis. Fólk sem hefur góða geðheilsu finnur fyrir andlegri vellíðan sem gerir þeim kleift að nýta hæfileika sína og blómstra í lífi og starfi. Skoðun 7.11.2020 09:00
Áhyggjur af því að brottfall úr framhaldsskólum verði mikið vegna vanlíðunar ungmenna Framkvæmdastjóri Bergsins, stuðnings- og ráðgjafaseturs, segir líðan ungmenna nú á tímum Covid mikið áhyggjuefni. Þriðja bylgja faraldursins hafi hrikaleg áhrif á ungt fólk og aðsókn í Bergið hafi stóraukist. Innlent 5.11.2020 20:18
Nóvember 2020 Unglingurinn á heimilinu sest fyrir framan tölvuna sína klukkan átta að morgni og byrjar skóladaginn sinn. Skoðun 5.11.2020 17:01
Stærsta lýðheilsumálið - allt íþróttastarf undir Að taka utan um börnin okkar og ungmenni á þessum tímum, að veita þeim skjól, áheyrn og stuðning til að koma þeim sem best í gegnum veirutímann er eitt af stóru verkefnum samfélagsins. Skoðun 5.11.2020 13:31
Hefur fengið hundruð reynslusagna um kynferðislegt ofbeldi á netinu gegn ungum konum Kona sem heldur úti instagramsíðu um stafrænt kynferðisofbeldi segir hundruð ungra kvenna hafa sent sér reynslusögur af slíku ofbeldi. Það vanti úrræði og auka þurfi kynfræðslu. Innlent 4.11.2020 20:01
„Fötluðustu börnin fá ekki að njóta sín eins og önnur börn“ „Sárt og sorglegt“ að fá neitun frá Sjúkratryggingum, segir móðir langveiks drengs sem óskaði eftir styrk fyrir hjólastólahjóli. Hún segir sorglegt að hópur barna fái ekki tækifæri til að hjóla, líkt og heilbrigð börn gera. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að endurskoða reglugerðina. Lífið 4.11.2020 16:15
Foreldrar þurfi að passa sig á að verða ekki leiðinlegir Anna Steinsen, fyrirlesari, var gestur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag vegna kórónuveirufaraldursins ásamt Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formanni Landssambands eldri borgara. Innlent 4.11.2020 12:04
Svona var 131. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 4.11.2020 10:16
Líf eftir einelti – Hvernig ég varð bitur og drykkfeldur rithöfundur Ég var lagður talsvert í einelti á mínum grunnskólaárum. Hefði ég verið spurður þá hefði ég óhikað svarað að fáir ættu jafn bágt og ég í þeim efnum. En það reyndist þó ekki satt. Skoðun 4.11.2020 08:31
Eiga ekki að leika við aðra en bekkjarfélaga Embætti landlæknis og Almannavarnir minna forráðamenn barna á að draga úr tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þeim hertu aðgerðum sem eru í gangi í skólum og íþróttafélögum. Innlent 3.11.2020 16:01
Segir Sjúkratryggingar Íslands ekki komnar inn í þessa öld Sigurður Hólmar Jóhannesson gagnrýnir að ekki fáist niðurgreiðsla frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir mörgum hjálpartækjum sem gætu bætt lífsgæði langveikra og fatlaðra barna til muna. Lífið 3.11.2020 08:01
Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. Lífið 2.11.2020 14:31
Íþróttir barna eru mikilvægasta lýðheilsumálið Þær aðgerðir sem farið hefur verið í vegna Covid19 hafa haft mikil áhrif á daglegt líf og þurft hefur að setja á allskyns hömlur til þess að minnka dreifingu veirunnar. Skoðun 2.11.2020 14:00
Lýjandi að þurfa endurtekið að staðfesta að barnið sé með Downs Tvö til þrjú börn fæðast með Downs heilkenni hér á landi árlega en eins og gefur að skilja eru þessi börn jafn mismunandi og þau eru mörg. Lífið 2.11.2020 10:30
Það versta sem gerist í lífinu verður kannski að einhverju góðu líka Foreldrum langveikra barna finnst ekki haldið nógu vel utan um þennan hóp. Ekkert ferli fari í gang þegar greining er komin og foreldrar þurfi sjálfir að afla sér upplýsinga um sjúkdóminn., upplýsinga um rannsóknir og sækja ráðstefnur. Lífið 1.11.2020 13:01
Vöruþróun með þarfir barnsins í huga Ítalska fyrirtækið Chicco sérhæfir sig í vörum með margþætt notagildi fyrir börn og byggir á áratuga reynslu. Allar vörurnar er þróaðar í samvinnu við fagaðila Samstarf 30.10.2020 12:15
Óskar engum að fá ekki að sjá barnið sitt Halldór Heiðar Hallsson lögmaður er faðir 5 ára stúlku en hann hefur deilt forsjá hennar með barnsmóður sinni undanfarin fjögur ár. Lífið 29.10.2020 10:39
Flókið að samræma foreldra sem hafa enga tengingu nema barnið „Ég er enginn gúrú í þessum málum, þannig að ég hef stigið alls konar skref sem að ég hefði kannski ekki átt að gera og skipt mér of mikið af. Ég er bara að eðlisfari mjög stjórnsöm og það hefur kannski ekkert endilega fallið í góðan jarðveg,“ segir Andrea Eyland um stjúpmóðurhlutverkið. Lífið 29.10.2020 09:31
Vöndum okkur Á Íslandi er rekið skólakerfi út frá hugsjóninni um að samfélagið sé sameign okkar allra og að í því sé tilveruréttur hvers okkar sá sami og allra annarra. Skoðun 29.10.2020 08:31
Handtekinn þótt lögheimili barns hafi verið hjá honum Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt fimm ára dóttur til barnsmóður sinnar sem hann segir hafa tálmað umgengni í tíu vikur. Lífið 28.10.2020 14:26
Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. Lífið 28.10.2020 10:33