Börn og uppeldi Himinn og haf á milli hegðunar íslenskra foreldra og sænskra Íslenskur þjálfari segir tvennt ólíkt að fylgjast með foreldrahegðun á fótboltamótum á Íslandi og í Svíþjóð. Sænsku foreldrarnir hegði sér töluvert betur á hliðarlínunni en þar í landi séu upplýsingaskilti við hvern einasta völl þar sem minnt er á hvað sé æskileg hegðun þegar börn keppa. Innlent 3.10.2023 12:11 Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. Innlent 3.10.2023 08:00 Grét lengi eftir að hún komst að því að hugmyndin yrði að veruleika Birgitta Jeanne Sigursteinsdóttir segist enn vera að jafna sig á fréttum þess efnis að Alexöndruróló, leikvöllur gerður í minningu dóttur hennar, verði að veruleika. Verkefnið var eitt af þeim sem var kosið um í Hverfið mitt, en 98 prósent þeirra sem kusu um það voru samþykkir verkefninu. Innlent 2.10.2023 17:23 Fækkar úr 124 í 49 á biðlista BUGL Alls bíða nú 49 börn eftir þjónustu Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans en þau voru 124 í janúar. Biðlistinn hefur ekki verið jafn stuttur frá árinu 2006. Innlent 2.10.2023 06:23 Hreyfingin til bjargar eftir sáran sonarmissi Daníel Sæberg Hrólfsson segist reyna að gera sitt allra besta til þess að vera þakklátur fyrir litlu stundirnar í lífinu og lifa í núinu eftir að hafa misst fjögurra ára gamlan son sinn af slysförum fyrir tveimur árum. Hann sé gott dæmi um að hægt sé að lifa mjög góðu lífi þrátt fyrir slíka lífsreynslu. Lífið 1.10.2023 20:01 Færsla Livio harðlega gagnrýnd: „Það gleðst enginn yfir sársaukafullum eggheimtum“ Færsla Livio þar sem því var fagnað að 5000 eggheimtur hefðu verið framkvæmdar, hefur verið harðlega gagnrýnd og vakið hörð viðbrögð. Kona sem lýsir slæmri reynslu sinni af fyrirtækinu spyr hvers vegna í ósköpunum þetta sé fagnaðarefni. Færslunni hefur nú verið eytt. Innlent 29.9.2023 13:10 Börnin virðist ekki vita hvað „grænmetisæta“ þýðir Tuttugu prósent nemenda í sjötta bekk grunnskóla segjast vera grænmetisætur. Einungis lítill hluti þeirra borðar í raun og veru ekkert kjöt og virðast ungmenni almennt ekki þekkja skilgreiningar þess að vera grænmetisæta. Innlent 28.9.2023 20:35 Átt þú barn með ADHD? Margir foreldrar geta ekki svarað þessari spurningu, þó þau gruni sterklega svarið, því börnin þeirra eru föst á biðlista og mörg hver í mikilli þörf á þjónustu. Það er sárt að horfa upp á þessa vangetu heilbrigðiskerfisins er snýr að geðheilbrigðisþjónustu barna. Skoðun 28.9.2023 07:01 Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. Lífið 27.9.2023 15:52 Frændi sótti rangt barn á leikskólann í gær Reglur á leikskólanum Mánagarði hafa verið skerptar í kjölfar atviks þar sem frændi sótti rangt barn í skólann í gær. Í tölvupósti sem leikskólastjóri sendi foreldrum í morgun kemur fram að barninu hafi fljótlega verið „skilað til baka og rétt barn tekið.“ Innlent 27.9.2023 13:46 Unga fólkið gegn 32 ríkjum vegna loftslagsmála tekið fyrir hjá MDE Ellefu ára stúlka frá Portúgal er meðal sex ungmenna sem hafa höfðað mál gegn 32 ríkjum fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Ungmennin segja ríkin hafa brotið gegn mannréttindum sínum með því að grípa ekki til aðgerða gegn loftslagsvánni. Erlent 27.9.2023 10:50 Waldorfskólinn braut lög og slegið á fingur Kópavogsbæjar Waldorfskólinn í Lækjarbotnum braut lög er umsóknum þriggja barna um skólavist var hafnað. Kópavogsbær sinnti ekki eftirlitsskyldu sinni í málinu. Innlent 27.9.2023 10:22 Eignaðist barn 14 ára: „Ég hafði misst röddina og hugrekkið til að tjá mig“ Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, var aðeins fjórtán ára gömul þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún hélt óléttunni leyndri í tæpa sjö mánuði og segist ekki hafa haft neinn þroska til að ráða við aðstæðurnar. Í dag sé hún þakklát fyrir að hún og sonur hennar hafi komist í gegnum þetta lifandi. Lífið 27.9.2023 08:00 Kynferðisofbeldi gegn börnum heldur áfram að aukast Stigvaxandi aukning hefur orðið er á tilkynningum um kynferðisofbeldi gegn börnum til Barnaverndar Reykjavíkur á síðustu þremur árum. Tilkynningum þess efnis fjölgaði um fimmtán prósent í fyrra frá árinu á undan, 2021. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Barnaverndar Reykjavíkur. Innlent 25.9.2023 13:15 Sjötíu milljónir til að vinna með kvíða hjá börnum Nýtt meðferðarúrræði á netinu gæti tryggt mun fleiri börnum og forráðamönnum þeirra um allt land árangursríka geðheilbrigðisþjónustu. Háskólinn í Reykjavík og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vinna saman að verkefninu sem heilbrigðisráðuneytið hefur styrkt með 70 milljóna króna framlagi. Innlent 25.9.2023 11:59 Augljóst að ætlunin hafi verið að varpa sprengju í samfélaginu Eva Hauksdóttir lögmaður og Alexandra Briem borgarfulltrúi, ræddu umdeilda kynfræðslu í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þær voru sammála um að ákveðið menningarstríð væri í gangi. Alexandra sagði augljóst að þeir sem væru á móti fræðslunni hefðu viljandi farið í stórar aðgerðir sem myndu varpa sprengju í samfélaginu. Innlent 24.9.2023 16:32 „Manneskjan sem ég var dó með Alexöndru“ Hjón sem misstu tuttugu mánaða dóttur sína úr bráðri heilahimnubólgu fyrir rúmu ári hafa glímt við sorg, svartnætti, sjálfsvígshugsanir og ítrekaðan fósturmissi síðasta árið. Þau láta sig dreyma um Alexöndruróló, leikvöll til minningar um litlu stúlkuna þeirra, mesta stuðbolta sem hægt var að ímynda sér. Lífið 24.9.2023 07:16 Læknar sinntu hálsbrotinni risaeðlu og fótbrotnum Sonic Fjórar heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu, sem breytt hafði verið í bangsaspítala, önnuðu vart eftirspurn í dag þegar þangað streymdu misslasaðir bangsar og áhyggjufullir eigendur þeirra Lífið 23.9.2023 23:08 „Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. Innlent 23.9.2023 11:00 Bergið headspace er 5 ára Bergið headspace er stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk, á forsendum ungs fólks. Skoðun 22.9.2023 15:31 Neistaflug Undanfarin ár hefur umræða um læsi verið átakamiðuð og enn eimir af harðri umfjöllun um lestrarkennslu í kjölfar þjóðarátaks um læsi haustið 2015 sem var hrint af stað með söng á vör. Stefin eru að ýmsu leyti sambærileg en hluti þátttakenda í þeirri umræðu hefur safnað liði, komið sér saman um tiltekna hugmyndafræði, þróað lestrarkennslu út frá henni og hrint af stað þróunarverkefni til tíu ára. Skoðun 22.9.2023 15:00 Fleiri og fleiri ungmenni sem koma og fá hjálp Afmælisveisla Bergsins Headspace fór fram í gær með pomp og prakt. Yfir þrjú hundruð ungmenni mættu til að fagna tímamótunum. Fagnar Bergið fimm ára afmæli. Innlent 22.9.2023 08:56 „Hann hefur skrifað með mér fjórar seríur“ Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari hefur í mörg horn að líta en samhliða líflegum starfsvettvangi er hún líka móðir og unnusta. Sonurinn, Guðmundur hefur þrátt fyrir ungan aldur verið viðstaddur skrif á fjórum þáttaröðum. Sú nýjasta, Kennarastofan er væntanleg í Sjónvarp Símans í byrjun næsta árs. Lífið 22.9.2023 07:01 Er samtalið búið? Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá hefur borið á talsverðri reiði í samfélaginu undanfarið bæði vegna kennslubókarinnar Kyn, kynlíf og allt hitt, sem er á vegum Menntamálastofnunar, og svo nokkurra plakata á vegum Samtakanna 78. Skoðun 21.9.2023 08:31 Fólk ryðjist inn í grunnskóla með ásakanir gegn kennurum Kynfræðslukennarar hafa setið undir ásökunum um barnaníð í kjölfar óvæginnar umræðu um nýþýdda kynfræðslubók fyrir grunnskólabörn sem nefnist Kyn, Kynlíf og allt hitt. Skipst var á skoðunum um kynfræðslu barna í Pallborðinu á Vísi í dag. Innlent 20.9.2023 22:38 Átta ára börn velti fyrir sér hugtökum úr ofbeldisfullu klámi Kynfræðslukennarar í grunnskóla segja að strax í þriðja bekk séu börn búin að sjá hluti á samfélagsmiðlum og á netinu sem þarfnist útskýringa. Það sé gert með fræðslu. Umdeild kynfræðslubók fyrir 7-10 ára börn var til umræðu í Pallborðinu á Vísi. Innlent 20.9.2023 15:55 Kynfræðsla barna var rædd í Pallborðinu Undanfarnar vikur hefur mikil umræða átt sér stað um kynfræðslu barna. Kveikjan að umræðunni er kynfræðslubókin Kyn, kynlíf og allt hitt (2015) eftir þau Cory Silverberg og Fionu Smyth sem kom út í íslenskri þýðingu fyrir nokkrum vikum. Innlent 20.9.2023 12:25 Eyða hundruðum þúsunda í kynjaveislur Dæmi eru um að fólk eyði hundruðum þúsunda í skreytingar og annan aðbúnað fyrir kynjaveislur, að sögn eiganda verslunar með partívörur. Ein íburðarmesta kynjaveisla sem haldin hefur verið hér á landi vakti gríðarlega athygli í gær. Lífið 18.9.2023 20:36 „Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður“ Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og lífskúnstner er stödd um þessar mundir í hinu heimalandi sínu, Króatíu. Þar er hún, ásamt systrum sínum, að heimsækja styrktarbarnið sitt í SOS barnaþorpi. Hún segir upplifunina einstaka. Lífið 18.9.2023 18:50 „Kjötsúpan sem börnin mín elska“ Ástrós Rut Sigurðardóttir er mörgum kunn í gegnum samfélagsmiðla sína sem og þingstörf en hún er varaþingmaður Viðreisnar. Lífið 18.9.2023 17:01 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 85 ›
Himinn og haf á milli hegðunar íslenskra foreldra og sænskra Íslenskur þjálfari segir tvennt ólíkt að fylgjast með foreldrahegðun á fótboltamótum á Íslandi og í Svíþjóð. Sænsku foreldrarnir hegði sér töluvert betur á hliðarlínunni en þar í landi séu upplýsingaskilti við hvern einasta völl þar sem minnt er á hvað sé æskileg hegðun þegar börn keppa. Innlent 3.10.2023 12:11
Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. Innlent 3.10.2023 08:00
Grét lengi eftir að hún komst að því að hugmyndin yrði að veruleika Birgitta Jeanne Sigursteinsdóttir segist enn vera að jafna sig á fréttum þess efnis að Alexöndruróló, leikvöllur gerður í minningu dóttur hennar, verði að veruleika. Verkefnið var eitt af þeim sem var kosið um í Hverfið mitt, en 98 prósent þeirra sem kusu um það voru samþykkir verkefninu. Innlent 2.10.2023 17:23
Fækkar úr 124 í 49 á biðlista BUGL Alls bíða nú 49 börn eftir þjónustu Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans en þau voru 124 í janúar. Biðlistinn hefur ekki verið jafn stuttur frá árinu 2006. Innlent 2.10.2023 06:23
Hreyfingin til bjargar eftir sáran sonarmissi Daníel Sæberg Hrólfsson segist reyna að gera sitt allra besta til þess að vera þakklátur fyrir litlu stundirnar í lífinu og lifa í núinu eftir að hafa misst fjögurra ára gamlan son sinn af slysförum fyrir tveimur árum. Hann sé gott dæmi um að hægt sé að lifa mjög góðu lífi þrátt fyrir slíka lífsreynslu. Lífið 1.10.2023 20:01
Færsla Livio harðlega gagnrýnd: „Það gleðst enginn yfir sársaukafullum eggheimtum“ Færsla Livio þar sem því var fagnað að 5000 eggheimtur hefðu verið framkvæmdar, hefur verið harðlega gagnrýnd og vakið hörð viðbrögð. Kona sem lýsir slæmri reynslu sinni af fyrirtækinu spyr hvers vegna í ósköpunum þetta sé fagnaðarefni. Færslunni hefur nú verið eytt. Innlent 29.9.2023 13:10
Börnin virðist ekki vita hvað „grænmetisæta“ þýðir Tuttugu prósent nemenda í sjötta bekk grunnskóla segjast vera grænmetisætur. Einungis lítill hluti þeirra borðar í raun og veru ekkert kjöt og virðast ungmenni almennt ekki þekkja skilgreiningar þess að vera grænmetisæta. Innlent 28.9.2023 20:35
Átt þú barn með ADHD? Margir foreldrar geta ekki svarað þessari spurningu, þó þau gruni sterklega svarið, því börnin þeirra eru föst á biðlista og mörg hver í mikilli þörf á þjónustu. Það er sárt að horfa upp á þessa vangetu heilbrigðiskerfisins er snýr að geðheilbrigðisþjónustu barna. Skoðun 28.9.2023 07:01
Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. Lífið 27.9.2023 15:52
Frændi sótti rangt barn á leikskólann í gær Reglur á leikskólanum Mánagarði hafa verið skerptar í kjölfar atviks þar sem frændi sótti rangt barn í skólann í gær. Í tölvupósti sem leikskólastjóri sendi foreldrum í morgun kemur fram að barninu hafi fljótlega verið „skilað til baka og rétt barn tekið.“ Innlent 27.9.2023 13:46
Unga fólkið gegn 32 ríkjum vegna loftslagsmála tekið fyrir hjá MDE Ellefu ára stúlka frá Portúgal er meðal sex ungmenna sem hafa höfðað mál gegn 32 ríkjum fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Ungmennin segja ríkin hafa brotið gegn mannréttindum sínum með því að grípa ekki til aðgerða gegn loftslagsvánni. Erlent 27.9.2023 10:50
Waldorfskólinn braut lög og slegið á fingur Kópavogsbæjar Waldorfskólinn í Lækjarbotnum braut lög er umsóknum þriggja barna um skólavist var hafnað. Kópavogsbær sinnti ekki eftirlitsskyldu sinni í málinu. Innlent 27.9.2023 10:22
Eignaðist barn 14 ára: „Ég hafði misst röddina og hugrekkið til að tjá mig“ Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, var aðeins fjórtán ára gömul þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún hélt óléttunni leyndri í tæpa sjö mánuði og segist ekki hafa haft neinn þroska til að ráða við aðstæðurnar. Í dag sé hún þakklát fyrir að hún og sonur hennar hafi komist í gegnum þetta lifandi. Lífið 27.9.2023 08:00
Kynferðisofbeldi gegn börnum heldur áfram að aukast Stigvaxandi aukning hefur orðið er á tilkynningum um kynferðisofbeldi gegn börnum til Barnaverndar Reykjavíkur á síðustu þremur árum. Tilkynningum þess efnis fjölgaði um fimmtán prósent í fyrra frá árinu á undan, 2021. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Barnaverndar Reykjavíkur. Innlent 25.9.2023 13:15
Sjötíu milljónir til að vinna með kvíða hjá börnum Nýtt meðferðarúrræði á netinu gæti tryggt mun fleiri börnum og forráðamönnum þeirra um allt land árangursríka geðheilbrigðisþjónustu. Háskólinn í Reykjavík og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vinna saman að verkefninu sem heilbrigðisráðuneytið hefur styrkt með 70 milljóna króna framlagi. Innlent 25.9.2023 11:59
Augljóst að ætlunin hafi verið að varpa sprengju í samfélaginu Eva Hauksdóttir lögmaður og Alexandra Briem borgarfulltrúi, ræddu umdeilda kynfræðslu í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þær voru sammála um að ákveðið menningarstríð væri í gangi. Alexandra sagði augljóst að þeir sem væru á móti fræðslunni hefðu viljandi farið í stórar aðgerðir sem myndu varpa sprengju í samfélaginu. Innlent 24.9.2023 16:32
„Manneskjan sem ég var dó með Alexöndru“ Hjón sem misstu tuttugu mánaða dóttur sína úr bráðri heilahimnubólgu fyrir rúmu ári hafa glímt við sorg, svartnætti, sjálfsvígshugsanir og ítrekaðan fósturmissi síðasta árið. Þau láta sig dreyma um Alexöndruróló, leikvöll til minningar um litlu stúlkuna þeirra, mesta stuðbolta sem hægt var að ímynda sér. Lífið 24.9.2023 07:16
Læknar sinntu hálsbrotinni risaeðlu og fótbrotnum Sonic Fjórar heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu, sem breytt hafði verið í bangsaspítala, önnuðu vart eftirspurn í dag þegar þangað streymdu misslasaðir bangsar og áhyggjufullir eigendur þeirra Lífið 23.9.2023 23:08
„Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. Innlent 23.9.2023 11:00
Bergið headspace er 5 ára Bergið headspace er stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk, á forsendum ungs fólks. Skoðun 22.9.2023 15:31
Neistaflug Undanfarin ár hefur umræða um læsi verið átakamiðuð og enn eimir af harðri umfjöllun um lestrarkennslu í kjölfar þjóðarátaks um læsi haustið 2015 sem var hrint af stað með söng á vör. Stefin eru að ýmsu leyti sambærileg en hluti þátttakenda í þeirri umræðu hefur safnað liði, komið sér saman um tiltekna hugmyndafræði, þróað lestrarkennslu út frá henni og hrint af stað þróunarverkefni til tíu ára. Skoðun 22.9.2023 15:00
Fleiri og fleiri ungmenni sem koma og fá hjálp Afmælisveisla Bergsins Headspace fór fram í gær með pomp og prakt. Yfir þrjú hundruð ungmenni mættu til að fagna tímamótunum. Fagnar Bergið fimm ára afmæli. Innlent 22.9.2023 08:56
„Hann hefur skrifað með mér fjórar seríur“ Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari hefur í mörg horn að líta en samhliða líflegum starfsvettvangi er hún líka móðir og unnusta. Sonurinn, Guðmundur hefur þrátt fyrir ungan aldur verið viðstaddur skrif á fjórum þáttaröðum. Sú nýjasta, Kennarastofan er væntanleg í Sjónvarp Símans í byrjun næsta árs. Lífið 22.9.2023 07:01
Er samtalið búið? Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá hefur borið á talsverðri reiði í samfélaginu undanfarið bæði vegna kennslubókarinnar Kyn, kynlíf og allt hitt, sem er á vegum Menntamálastofnunar, og svo nokkurra plakata á vegum Samtakanna 78. Skoðun 21.9.2023 08:31
Fólk ryðjist inn í grunnskóla með ásakanir gegn kennurum Kynfræðslukennarar hafa setið undir ásökunum um barnaníð í kjölfar óvæginnar umræðu um nýþýdda kynfræðslubók fyrir grunnskólabörn sem nefnist Kyn, Kynlíf og allt hitt. Skipst var á skoðunum um kynfræðslu barna í Pallborðinu á Vísi í dag. Innlent 20.9.2023 22:38
Átta ára börn velti fyrir sér hugtökum úr ofbeldisfullu klámi Kynfræðslukennarar í grunnskóla segja að strax í þriðja bekk séu börn búin að sjá hluti á samfélagsmiðlum og á netinu sem þarfnist útskýringa. Það sé gert með fræðslu. Umdeild kynfræðslubók fyrir 7-10 ára börn var til umræðu í Pallborðinu á Vísi. Innlent 20.9.2023 15:55
Kynfræðsla barna var rædd í Pallborðinu Undanfarnar vikur hefur mikil umræða átt sér stað um kynfræðslu barna. Kveikjan að umræðunni er kynfræðslubókin Kyn, kynlíf og allt hitt (2015) eftir þau Cory Silverberg og Fionu Smyth sem kom út í íslenskri þýðingu fyrir nokkrum vikum. Innlent 20.9.2023 12:25
Eyða hundruðum þúsunda í kynjaveislur Dæmi eru um að fólk eyði hundruðum þúsunda í skreytingar og annan aðbúnað fyrir kynjaveislur, að sögn eiganda verslunar með partívörur. Ein íburðarmesta kynjaveisla sem haldin hefur verið hér á landi vakti gríðarlega athygli í gær. Lífið 18.9.2023 20:36
„Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður“ Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og lífskúnstner er stödd um þessar mundir í hinu heimalandi sínu, Króatíu. Þar er hún, ásamt systrum sínum, að heimsækja styrktarbarnið sitt í SOS barnaþorpi. Hún segir upplifunina einstaka. Lífið 18.9.2023 18:50
„Kjötsúpan sem börnin mín elska“ Ástrós Rut Sigurðardóttir er mörgum kunn í gegnum samfélagsmiðla sína sem og þingstörf en hún er varaþingmaður Viðreisnar. Lífið 18.9.2023 17:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent