Andlát Fyrrverandi þingkona skotin til bana Fyrrverandi þingkona á úkraínska þinginu var skotinn til bana á götum Lvív-borgar í gær. Lögregla leitar að banamanninum en hann er enn ófundinn. Erlent 20.7.2024 12:34 Eastwood kveður kærustu sína Christina Sandera Christina Sandera, veitingakona og kærasta hins víðfræga leikstjóra Clint Eastwood er látin. Hún var 61 árs að aldri. Lífið 19.7.2024 20:20 Bob Newhart látinn Grínistinn og leikarinn Bob Newhart er látinn, 94 ára að aldri. Lífið 18.7.2024 21:32 Magnús Már Kristjánsson prófessor er látinn Magnús Már Kristjánsson, prófessor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, lést áttunda júlí síðastliðinn 66 ára að aldri. Innlent 18.7.2024 11:19 Faðir Kobe Bryant er látinn Joe Bryant, faðir körfuboltagoðsagnarinnar Kobe Bryan heitins, er látinn 69 að aldri. Líkt og sonur hans lék Bryant í NBA-deildinni á sínum yngri árum. Körfubolti 16.7.2024 17:38 Richard Simmons látinn Bandaríski líkamsræktarfrömuðurinn Richard Simmons er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 14.7.2024 22:22 Shannen Doherty látin Bandaríska leikkonann Shannen Doherty, sem lék í sjónvarpsþáttunum vinsælu Beverly Hills, 90210 er látin 53 ára að aldri. Lífið 14.7.2024 13:23 Viðar „Enski“ Skjóldal látinn Viðar Skjóldal, sem lengi var ein helsta Snapchat-stjarna landsins og betur þekktur undir nafninu „Enski“, andaðist á Spáni hvar hann hafði verið búsettur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum undanfarið. Innlent 12.7.2024 10:41 Shelley Duvall látin Bandaríska leikkonan Shelley Duvall er látin. Hún lést í dag, fjórum dögum eftir 75 ára afmælisdaginn sinn. Duvall er þekktust fyrir leik sinn í bíómyndunum Shining og Annie Hall. Lífið 11.7.2024 15:43 Halldór B. Jónsson látinn Halldór B. Jónsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Fram og fyrrum varaformaður KSÍ, lést þriðjudaginn 9. júlí eftir veikindi. Hann var 75 ára gamall. Greint er frá andláti Halldórs á heimasíðu Fram. Fótbolti 11.7.2024 14:31 Arkitektinn sem mótaði útivistarperlurnar látinn Landslagsarktitektinn Reynir Vilhjálmsson er látinn, 89 ára að aldri. Fáir hafa á ferli sínum haft jafn rík áhrif og hann á mótun mannngerðra útivistarsvæða hérlendis, bæði innan borgarlandsins sem og í bæjum víða um land. Innlent 9.7.2024 16:18 Stofnandi Stealers Wheel látinn Skoski tónlistarmaðurinn Joe Egan er látinn, 77 ára að aldri. Tilkynnt var um andlát hans á sunnudag. Joe Egan var annar tveggja stofnmeðlima hljómsveitarinnar Stealers Wheel, sem gerði garðinn frægan með laginu Stuck in the middle with you. Lífið 9.7.2024 15:45 Nýliði Minnesota Vikings lést í bílslysi Khyree Jackson, nýliði Minnesota Vikings í NFL deildinni, og tveir fyrrum skólabræður hans létust í bílslysi aðeins 24 ára að aldri. Sport 7.7.2024 11:30 Jon Landau er látinn Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn og Óskarsverðlaunahafinn Jon Landau er látinn 63 ára að aldri. Hann framleiddi myndir á borð við Titanic og Avatar á löngum og margverðlaunuðum ferli. Bíó og sjónvarp 7.7.2024 10:46 Einn helsti rithöfundur Albaníu er allur Albanski rithöfundurinn Ismail Kadare er látinn. Hann er fæddur 1936 og lést 1. júlí á þessu ári. Kadare hefur verið talinn eitt helsta skáld og hugsuður 20. og 21. aldarinnar, en hann hefur barist mjög gegn alræði í skrifum sínum. Erlent 1.7.2024 10:17 Séra Sigfús Jón Árnason látinn Sr. Sigfús Jón Árnason, fyrrverandi prestur að Hofi í Vopnafirði og prófastur í Múlaprófastsdæmi lést þann 25.júní síðastliðinn 86 ára að aldri. Innlent 29.6.2024 07:01 Portúgalar syrgja mikla goðsögn á miðju Evrópumóti Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho eru meðal þeirra sem minnast portúgölsku fótboltagoðsagnarinnar Manuel Fernandes sem lést í gær. Portúgalska þjóðin syrgir þessa miklu goðsögn en fram undan er leikur á móti Slóveníu í sextán liða úrslitum EM. Fótbolti 28.6.2024 18:00 Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur látinn Ragnar Kristján Stefánsson jarðskjálftafræðingur lést í gær á Landspítalanum. Ragnar var landsþekktur sem helsti jarðskjálftafræðingur þjóðarinnar og var einnig áberandi í félagsstörfum af ýmsu tagi. Innlent 26.6.2024 18:06 Söngvari Crazy Town látinn Shifty Shellshock, söngvari hljómsveitarinnar Crazy Town, er látinn 49 ára að aldri. Söngvarinn, sem heitir Seth Binzer, lést í gær samkvæmt upplýsingum frá réttarmeinafræðingum í Los Angeles. Söngvarinn fannst látinn heima hjá sér en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Lífið 25.6.2024 13:55 Segir son sinn hafa svipt sig lífi Hnefaleikakappinn fyrrverandi Roy Jones Jr. tilkynnti um helgina að sonur hans DeAndre hafi svipt sig lífi. Sport 25.6.2024 11:31 Pirates of the Caribbean-leikari lést eftir hákarlaárás Tamayo Perry, brimbrettakappi og leikari, lést eftir að hafa orðið fyrir árás hákarls við strendur Hawaii. Lífið 24.6.2024 22:49 Donald Sutherland er látinn Kanadíski leikarinn Donald Sutherland, frægur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við The Dirty Dozen og MASH, er látinn eftir langa baráttu við veikindi. Hann var 88 ára gamall. Bíó og sjónvarp 20.6.2024 17:33 Jose Luis Garcia er allur Veitingamaðurinn Jose Garcia varð bráðkvaddur í vikunni en hann hafi starfað áratugum saman að veitingarekstri í Reykjavík. Innlent 19.6.2024 10:55 Tónlistarmaðurinn Róbert Örn er fallinn frá Róbert Örn Hjálmtýsson er fallinn frá en hann var einkum þekktur fyrir að vera forsprakki hljómsveitarinnar Hljómsveitin Ég og PoPPaRoFT. Innlent 13.6.2024 16:26 Ellý Katrín hefur kvatt þennan heim Ellý Katrín Guðmundsdóttir, lögfræðingur, fyrrverandi borgarritari og sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg, er látin. Ellý átti sæti í fjölda nefnda og ráða og var meðal annars kjörin af Alþingi í stjórnlaganefnd. Þá sat hún í stjórn Sæmundar fróða, stofnunar Háskóla Íslands um sjálfbæra þróun. Svo eitthvað sé nefnt. Innlent 13.6.2024 15:19 Lágvaxinn, grjótharður nagli og alltaf hress Skúli Óskarsson kraftlyftingamaður er fallinn frá. Ekki er víst að yngri kynslóðin geri sér fulla grein fyrir því hvers kyns stórstjarna Skúli var á sínum tíma og átti hvert bein í þjóðinni. Hann lét sannarlega til sín taka, svo mjög að Laddi samdi um hann lag sem naut talsverðra vinsælda. Innlent 13.6.2024 09:00 Körfuboltagoðsögnin Jerry West er látin Körfuboltagoðsögnin Jerry West féll friðsamlega frá á heimili sínu, 86 ára að aldri. Körfubolti 12.6.2024 14:21 Françoise Hardy er látin Franska tónlistarkonan Françoise Hardy lést í gær áttræð að aldri. Sonur hennar, Thomas Dutronc, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum. Lífið 12.6.2024 07:46 Varaforseti Malaví á meðal tíu látinna Brak flugvélar sem var að flytja Saulos Chilima, varaforseta Malaví, hefur fundist í fjalllendi í norðurhluta landsins. Enginn sem var um borð í vélinni komst lífs af. Erlent 11.6.2024 13:01 Skúli Óskarsson er látinn Skúli Margeir Óskarsson kraftlyftingamaður lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 9. júní. Skúli varð fyrstur íslenskra íþróttamanna til að setja heimsmet, þegar hann setti heimsmet í réttstöðulyftingum árið 1980 og var brautryðjandi á sviði kraftlyftinga á Íslandi. Sport 10.6.2024 16:11 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 61 ›
Fyrrverandi þingkona skotin til bana Fyrrverandi þingkona á úkraínska þinginu var skotinn til bana á götum Lvív-borgar í gær. Lögregla leitar að banamanninum en hann er enn ófundinn. Erlent 20.7.2024 12:34
Eastwood kveður kærustu sína Christina Sandera Christina Sandera, veitingakona og kærasta hins víðfræga leikstjóra Clint Eastwood er látin. Hún var 61 árs að aldri. Lífið 19.7.2024 20:20
Bob Newhart látinn Grínistinn og leikarinn Bob Newhart er látinn, 94 ára að aldri. Lífið 18.7.2024 21:32
Magnús Már Kristjánsson prófessor er látinn Magnús Már Kristjánsson, prófessor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, lést áttunda júlí síðastliðinn 66 ára að aldri. Innlent 18.7.2024 11:19
Faðir Kobe Bryant er látinn Joe Bryant, faðir körfuboltagoðsagnarinnar Kobe Bryan heitins, er látinn 69 að aldri. Líkt og sonur hans lék Bryant í NBA-deildinni á sínum yngri árum. Körfubolti 16.7.2024 17:38
Richard Simmons látinn Bandaríski líkamsræktarfrömuðurinn Richard Simmons er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 14.7.2024 22:22
Shannen Doherty látin Bandaríska leikkonann Shannen Doherty, sem lék í sjónvarpsþáttunum vinsælu Beverly Hills, 90210 er látin 53 ára að aldri. Lífið 14.7.2024 13:23
Viðar „Enski“ Skjóldal látinn Viðar Skjóldal, sem lengi var ein helsta Snapchat-stjarna landsins og betur þekktur undir nafninu „Enski“, andaðist á Spáni hvar hann hafði verið búsettur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum undanfarið. Innlent 12.7.2024 10:41
Shelley Duvall látin Bandaríska leikkonan Shelley Duvall er látin. Hún lést í dag, fjórum dögum eftir 75 ára afmælisdaginn sinn. Duvall er þekktust fyrir leik sinn í bíómyndunum Shining og Annie Hall. Lífið 11.7.2024 15:43
Halldór B. Jónsson látinn Halldór B. Jónsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Fram og fyrrum varaformaður KSÍ, lést þriðjudaginn 9. júlí eftir veikindi. Hann var 75 ára gamall. Greint er frá andláti Halldórs á heimasíðu Fram. Fótbolti 11.7.2024 14:31
Arkitektinn sem mótaði útivistarperlurnar látinn Landslagsarktitektinn Reynir Vilhjálmsson er látinn, 89 ára að aldri. Fáir hafa á ferli sínum haft jafn rík áhrif og hann á mótun mannngerðra útivistarsvæða hérlendis, bæði innan borgarlandsins sem og í bæjum víða um land. Innlent 9.7.2024 16:18
Stofnandi Stealers Wheel látinn Skoski tónlistarmaðurinn Joe Egan er látinn, 77 ára að aldri. Tilkynnt var um andlát hans á sunnudag. Joe Egan var annar tveggja stofnmeðlima hljómsveitarinnar Stealers Wheel, sem gerði garðinn frægan með laginu Stuck in the middle with you. Lífið 9.7.2024 15:45
Nýliði Minnesota Vikings lést í bílslysi Khyree Jackson, nýliði Minnesota Vikings í NFL deildinni, og tveir fyrrum skólabræður hans létust í bílslysi aðeins 24 ára að aldri. Sport 7.7.2024 11:30
Jon Landau er látinn Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn og Óskarsverðlaunahafinn Jon Landau er látinn 63 ára að aldri. Hann framleiddi myndir á borð við Titanic og Avatar á löngum og margverðlaunuðum ferli. Bíó og sjónvarp 7.7.2024 10:46
Einn helsti rithöfundur Albaníu er allur Albanski rithöfundurinn Ismail Kadare er látinn. Hann er fæddur 1936 og lést 1. júlí á þessu ári. Kadare hefur verið talinn eitt helsta skáld og hugsuður 20. og 21. aldarinnar, en hann hefur barist mjög gegn alræði í skrifum sínum. Erlent 1.7.2024 10:17
Séra Sigfús Jón Árnason látinn Sr. Sigfús Jón Árnason, fyrrverandi prestur að Hofi í Vopnafirði og prófastur í Múlaprófastsdæmi lést þann 25.júní síðastliðinn 86 ára að aldri. Innlent 29.6.2024 07:01
Portúgalar syrgja mikla goðsögn á miðju Evrópumóti Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho eru meðal þeirra sem minnast portúgölsku fótboltagoðsagnarinnar Manuel Fernandes sem lést í gær. Portúgalska þjóðin syrgir þessa miklu goðsögn en fram undan er leikur á móti Slóveníu í sextán liða úrslitum EM. Fótbolti 28.6.2024 18:00
Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur látinn Ragnar Kristján Stefánsson jarðskjálftafræðingur lést í gær á Landspítalanum. Ragnar var landsþekktur sem helsti jarðskjálftafræðingur þjóðarinnar og var einnig áberandi í félagsstörfum af ýmsu tagi. Innlent 26.6.2024 18:06
Söngvari Crazy Town látinn Shifty Shellshock, söngvari hljómsveitarinnar Crazy Town, er látinn 49 ára að aldri. Söngvarinn, sem heitir Seth Binzer, lést í gær samkvæmt upplýsingum frá réttarmeinafræðingum í Los Angeles. Söngvarinn fannst látinn heima hjá sér en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Lífið 25.6.2024 13:55
Segir son sinn hafa svipt sig lífi Hnefaleikakappinn fyrrverandi Roy Jones Jr. tilkynnti um helgina að sonur hans DeAndre hafi svipt sig lífi. Sport 25.6.2024 11:31
Pirates of the Caribbean-leikari lést eftir hákarlaárás Tamayo Perry, brimbrettakappi og leikari, lést eftir að hafa orðið fyrir árás hákarls við strendur Hawaii. Lífið 24.6.2024 22:49
Donald Sutherland er látinn Kanadíski leikarinn Donald Sutherland, frægur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við The Dirty Dozen og MASH, er látinn eftir langa baráttu við veikindi. Hann var 88 ára gamall. Bíó og sjónvarp 20.6.2024 17:33
Jose Luis Garcia er allur Veitingamaðurinn Jose Garcia varð bráðkvaddur í vikunni en hann hafi starfað áratugum saman að veitingarekstri í Reykjavík. Innlent 19.6.2024 10:55
Tónlistarmaðurinn Róbert Örn er fallinn frá Róbert Örn Hjálmtýsson er fallinn frá en hann var einkum þekktur fyrir að vera forsprakki hljómsveitarinnar Hljómsveitin Ég og PoPPaRoFT. Innlent 13.6.2024 16:26
Ellý Katrín hefur kvatt þennan heim Ellý Katrín Guðmundsdóttir, lögfræðingur, fyrrverandi borgarritari og sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg, er látin. Ellý átti sæti í fjölda nefnda og ráða og var meðal annars kjörin af Alþingi í stjórnlaganefnd. Þá sat hún í stjórn Sæmundar fróða, stofnunar Háskóla Íslands um sjálfbæra þróun. Svo eitthvað sé nefnt. Innlent 13.6.2024 15:19
Lágvaxinn, grjótharður nagli og alltaf hress Skúli Óskarsson kraftlyftingamaður er fallinn frá. Ekki er víst að yngri kynslóðin geri sér fulla grein fyrir því hvers kyns stórstjarna Skúli var á sínum tíma og átti hvert bein í þjóðinni. Hann lét sannarlega til sín taka, svo mjög að Laddi samdi um hann lag sem naut talsverðra vinsælda. Innlent 13.6.2024 09:00
Körfuboltagoðsögnin Jerry West er látin Körfuboltagoðsögnin Jerry West féll friðsamlega frá á heimili sínu, 86 ára að aldri. Körfubolti 12.6.2024 14:21
Françoise Hardy er látin Franska tónlistarkonan Françoise Hardy lést í gær áttræð að aldri. Sonur hennar, Thomas Dutronc, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum. Lífið 12.6.2024 07:46
Varaforseti Malaví á meðal tíu látinna Brak flugvélar sem var að flytja Saulos Chilima, varaforseta Malaví, hefur fundist í fjalllendi í norðurhluta landsins. Enginn sem var um borð í vélinni komst lífs af. Erlent 11.6.2024 13:01
Skúli Óskarsson er látinn Skúli Margeir Óskarsson kraftlyftingamaður lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 9. júní. Skúli varð fyrstur íslenskra íþróttamanna til að setja heimsmet, þegar hann setti heimsmet í réttstöðulyftingum árið 1980 og var brautryðjandi á sviði kraftlyftinga á Íslandi. Sport 10.6.2024 16:11