Mannanöfn Í skýjunum með nýja nafnið: „Hef verið kölluð Strympa síðan ég man eftir mér“ Arnhildur Helgadóttir er himinlifandi með ákvörðun Mannanafnanefndar að samþykkja tillögu sína um að leyfa eiginnafnið Strympa. Hún mun því heita Arnhildur Strympa Helgadóttir. Lífið 10.12.2023 10:01 Nú má heita Strympa Mannanafnanefnd hefur birt fjölda úrskurða um mannanöfn sem kveðnir voru upp í gær. Meðal nafna sem voru samþykkt eru Strympa, Doddi og Íviðja. Kvenmannsnöfnunum Talia og Leah var hins vegar hafnað. Innlent 7.12.2023 15:17 Enya og Garbó fá grænt ljós en ekki Laurasif Mannanafnanefnd birti í dag nýja úrskurði sína þar sem nefnin leggur blessun sína yfir eiginnöfn á borð við Enya, Garbó og Harley. Þó er beiðni um eiginnafnið Laurasif hafnað. Innlent 31.10.2023 15:54 Nú má heita Ezra Óbi og Bábó Merkel Mannanafnanefnd birti í dag sautján nýja úrskurði sína þar sem þónokkur mismunandi eignarnöfn voru samþykkt. Þá var þremur beiðnum hafnað. Innlent 3.10.2023 13:16 Vaknaði í morgun sem Lára Zulima Ómarsdóttir Fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttir heitir frá og með deginum í gær Lára Zulima Ómarsdóttir. Hún fékk eiginnafnið Zulima samþykkt í gær með úrskurði mannanafnanefndar. Lífið 3.10.2023 12:27 Musk uppljóstar óvenjulegu nafni áður ótilgreinds sonar Elon Musk, auðugasti maður heims, hefur greint frá nafni þriðja barns síns og tónlistarkonunnar Grimes. Hann heitir Tau Techno Mechanicus. Lífið 10.9.2023 08:47 Má ekki heita Annamaría Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um leyfi til að heita Annamaría að eiginnafni. Nefndin hefur hins vegar samþykkt eiginnöfnin Konstantín, Özur, Aðaley og fleiri. Innlent 30.8.2023 13:15 Mannanafnanefnd samþykkti nöfnin Austin og Panpan Þann 17. júlí síðastliðinn samþykkti mannanafnanefnd fimm ný nöfn. Þrjú þeirra eru kvenmannsnöfn, eitt karlmannsnafn og eitt nafnið er kynhlutlaust. Innlent 1.8.2023 14:36 Úrskurðir mannanafnanefndar: Nú má heita Jim Mannanafnanefnd samþykkti fjölda nýrra nafna þann 7. júní síðastliðinn. Alls voru tíu nöfn og ein móðurkenning samþykkt. Einu nafni var hafnað. Innlent 28.6.2023 13:15 Nöfnin sem þekktir Íslendingar spara Nöfn eru eitt helsta persónueinkenni fólks, einkum og sér í lagi þegar kemur að þjóðþekktum einstaklingum. Listamenn fara ýmsar leiðir til að skara fram úr eða vekja athygli með eftirminnilegum viðurnefnum en svo eru aðrir sem velja að sleppa for -eða millinafni sínu. Lífið 9.6.2023 07:01 Hreinn Garðar hjá Hreinum görðum hreinsar óhreina garða Hinn átján ára gamli Hreinn Garðar Friðfinnsson sem hóf nýlega störf hjá fyrirtækinu Hreinir garðar segir söguna um ráðningu sína frekar skondna. Eigandi fyrirtækisins sér fyrir sér mögulegt forstjóraefni framtíðarinnar. Lífið 6.6.2023 21:31 Mannanafnanefnd samþykkir Bubba: „Ég er bara Bubbi“ Eiginnafnið Bubbi er á meðal þeirra nafna sem mannanafnanefnd samþykkti á dögunum. Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar og um leið þekktasti Bubbi landsins segir þetta þó ekki breyta neinu fyrir sér. Innlent 9.5.2023 11:58 Nú má heita Karabaldi en ekki Arora Mannanafnanefnd samþykkti og færði alls ellefu nöfn á mannanafnaskrá í gær. Einu nafni var hafnað. Innlent 2.4.2023 10:19 Nýtt nafn dótturinnar vekur upp spurningar Tónlistarkonan Grimes og auðkýfingurinn Elon Musk hafa breytt nafni eins árs gamallar dóttur sinnar sem heitir nú einfaldlega „?“. Þessu greinir Grimes frá á Twitter síðu sinni. Lífið 28.3.2023 14:47 Vinsælustu nöfnin í fyrra: Emil skákar Aroni og Embla heldur sínu sæti Emil var vinsælasta fyrsta eiginnafn hjá nýfæddum drengjum á síðasta ári. Alls fengu 42 drengir nafnið Emil. Embla var vinsælasta fyrsta eiginnafn stúlkna hér á landi í fyrra en alls var 30 stúlkum gefið nafnið Embla. Innlent 23.3.2023 15:09 Segja Ójón afbökun á Jóni og segja nei Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um að nafnið Ójón verði samþykkt og fært í mannanafnaskrá. Innlent 22.3.2023 13:13 Nú má heita Chloé og Gleymmérei Mannanafnanefnd samþykkti og færði alls þrettán nöfn á mannanafnaskrá í gær. Nefndin hafnaði einu nafni. Innlent 10.3.2023 13:36 Bannað að heita Peran: „Mikill harmur á heimilinu“ Mannanafnanefnd hefur úrskurðað að ekki megi heita Peran að millinafni. Nafnið uppfylli ekki lagaskilyrði. Umsækjandi segir mikinn harm ríkja á heimilinu vegna málsins. Lífið 25.2.2023 19:55 Agl, Blom, Výrin, Ganna og Jóga færð í mannanafnaskrá Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðnir um eiginnöfnin Agl, Výrin og Blom og fært nöfnin á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn. Innlent 13.2.2023 14:29 Kippir sér ekki upp við að vera „Gunnarsdóttir“ Þingmaður Pírata kippir sér ekki upp við að vera merktur „Gunnarsdóttir“ á sæti sínu í þingsal. Hann hefur ekki hugmynd um hvers vegna merkingin er með þessum hætti. Innlent 3.2.2023 11:24 Anna skákar Guðrúnu í fyrsta sinn Nafnið Anna er orðið algengasta kvenmannsnafnið á Íslandi og steypir þar með nafninu Guðrún í fyrsta sinn af stóli sem algengasta kvennmannsnafn Íslands. Innlent 2.2.2023 10:57 Mega ekki skíra barnið sitt Kisu Xavier, Æja, Klaría og Hyrrokkin eru á meðal þeirra eiginnafna sem samþykkt voru á fundi mannanafnanefndar fyrr í mánuðinum. Innlent 30.1.2023 21:22 Mannanafnanefnd gefur grænt ljós á Askalín, Kappa og Jesúdóttur Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Askalín, Þórínu, Miguel, Díon, Sammy, Kappa, Hófí, Hrími, Scott, Sigurboga og Jakey. Innlent 13.12.2022 18:16 Satanisti þráast við þó héraðsdómur leyfi honum ekki að heita Lúsífer Íslenska ríkið var nýverið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu Ingólfs Arnar Friðrikssonar sem óskaði eftir að fá að bera nafnið Lúsífer. Mannanafnanefnd hefur tvisvar neitað að færa nafnið á mannanafnaskrá, einkum á grunni þess að það geti orðið nafnbera til ama. Innlent 29.11.2022 21:48 Ríkið sýknað af kröfu manns sem fær ekki að heita Lúsífer Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu karlmanns sem í tvígang hefur óskað eftir því að fá eiginnafnið Lúsífer viðurkennt hjá mannanafnanefnd en fengið synjun á grundvelli þess að Lúsífer sé eitt af nöfnum djöfulsins. Í málinu reyndi meðal annars á það að hvaða marki dómstólar geta endurmetið niðurstöðu mannanafnanefndar sem stjórnvalds. Innlent 16.11.2022 19:09 Aron og Embla vinsælustu mannanöfnin í fyrra Nafnið Aron var vinsælasta eiginnafnið á meðal nýfæddra drengja á Íslandi í fyrra, annað árið í röð Embla var vinsælasta stúlkunafnið. Innlent 28.10.2022 14:21 Vilja gera kynsegin fólki kleift að breyta eftirnafni án breyttrar kynskráningar Nokkrir stjórnarandstöðuþingmenn vilja sjá breytingar á mannanafnalögum til að bæta stöðu kynsegin fólks. Þeir leggja meðal annars til að fólki verði leyft að breyta eftirnöfnum sínum án þess að það sé búið að breyta kynskráningunni. Innlent 13.10.2022 12:01 Lauf og Birningur í hópi nýrra nafna í mannanafnaskrá Níu beiðnir voru teknar fyrir á fundi mannanafnanefndar fyrr í mánuðinum og voru þær allar samþykktar af nefndinni. Innlent 13.10.2022 07:43 Fævý, Adele og Hlýja en enginn Senjor Fævý, Stinne, Hlýja og Adele eru meðal þeirra eiginnafna sem samþykkt voru á seinasta fundi mannanafnanefndar og færð á mannanafnaskrá. Nöfnin Ísjak og Senjor hlutu þó ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Innlent 3.6.2022 16:31 Tangi, Jóda og Hafsjór fá grænt ljós hjá mannanafnanefnd Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt eiginnöfnin Tangi, Jóda, Hafsjór, Theadór, Benni, Rayna, Denný, Dolma, Alpa, Gaja, Baltazar, Eia og Adríanna. Innlent 27.4.2022 11:34 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Í skýjunum með nýja nafnið: „Hef verið kölluð Strympa síðan ég man eftir mér“ Arnhildur Helgadóttir er himinlifandi með ákvörðun Mannanafnanefndar að samþykkja tillögu sína um að leyfa eiginnafnið Strympa. Hún mun því heita Arnhildur Strympa Helgadóttir. Lífið 10.12.2023 10:01
Nú má heita Strympa Mannanafnanefnd hefur birt fjölda úrskurða um mannanöfn sem kveðnir voru upp í gær. Meðal nafna sem voru samþykkt eru Strympa, Doddi og Íviðja. Kvenmannsnöfnunum Talia og Leah var hins vegar hafnað. Innlent 7.12.2023 15:17
Enya og Garbó fá grænt ljós en ekki Laurasif Mannanafnanefnd birti í dag nýja úrskurði sína þar sem nefnin leggur blessun sína yfir eiginnöfn á borð við Enya, Garbó og Harley. Þó er beiðni um eiginnafnið Laurasif hafnað. Innlent 31.10.2023 15:54
Nú má heita Ezra Óbi og Bábó Merkel Mannanafnanefnd birti í dag sautján nýja úrskurði sína þar sem þónokkur mismunandi eignarnöfn voru samþykkt. Þá var þremur beiðnum hafnað. Innlent 3.10.2023 13:16
Vaknaði í morgun sem Lára Zulima Ómarsdóttir Fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttir heitir frá og með deginum í gær Lára Zulima Ómarsdóttir. Hún fékk eiginnafnið Zulima samþykkt í gær með úrskurði mannanafnanefndar. Lífið 3.10.2023 12:27
Musk uppljóstar óvenjulegu nafni áður ótilgreinds sonar Elon Musk, auðugasti maður heims, hefur greint frá nafni þriðja barns síns og tónlistarkonunnar Grimes. Hann heitir Tau Techno Mechanicus. Lífið 10.9.2023 08:47
Má ekki heita Annamaría Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um leyfi til að heita Annamaría að eiginnafni. Nefndin hefur hins vegar samþykkt eiginnöfnin Konstantín, Özur, Aðaley og fleiri. Innlent 30.8.2023 13:15
Mannanafnanefnd samþykkti nöfnin Austin og Panpan Þann 17. júlí síðastliðinn samþykkti mannanafnanefnd fimm ný nöfn. Þrjú þeirra eru kvenmannsnöfn, eitt karlmannsnafn og eitt nafnið er kynhlutlaust. Innlent 1.8.2023 14:36
Úrskurðir mannanafnanefndar: Nú má heita Jim Mannanafnanefnd samþykkti fjölda nýrra nafna þann 7. júní síðastliðinn. Alls voru tíu nöfn og ein móðurkenning samþykkt. Einu nafni var hafnað. Innlent 28.6.2023 13:15
Nöfnin sem þekktir Íslendingar spara Nöfn eru eitt helsta persónueinkenni fólks, einkum og sér í lagi þegar kemur að þjóðþekktum einstaklingum. Listamenn fara ýmsar leiðir til að skara fram úr eða vekja athygli með eftirminnilegum viðurnefnum en svo eru aðrir sem velja að sleppa for -eða millinafni sínu. Lífið 9.6.2023 07:01
Hreinn Garðar hjá Hreinum görðum hreinsar óhreina garða Hinn átján ára gamli Hreinn Garðar Friðfinnsson sem hóf nýlega störf hjá fyrirtækinu Hreinir garðar segir söguna um ráðningu sína frekar skondna. Eigandi fyrirtækisins sér fyrir sér mögulegt forstjóraefni framtíðarinnar. Lífið 6.6.2023 21:31
Mannanafnanefnd samþykkir Bubba: „Ég er bara Bubbi“ Eiginnafnið Bubbi er á meðal þeirra nafna sem mannanafnanefnd samþykkti á dögunum. Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar og um leið þekktasti Bubbi landsins segir þetta þó ekki breyta neinu fyrir sér. Innlent 9.5.2023 11:58
Nú má heita Karabaldi en ekki Arora Mannanafnanefnd samþykkti og færði alls ellefu nöfn á mannanafnaskrá í gær. Einu nafni var hafnað. Innlent 2.4.2023 10:19
Nýtt nafn dótturinnar vekur upp spurningar Tónlistarkonan Grimes og auðkýfingurinn Elon Musk hafa breytt nafni eins árs gamallar dóttur sinnar sem heitir nú einfaldlega „?“. Þessu greinir Grimes frá á Twitter síðu sinni. Lífið 28.3.2023 14:47
Vinsælustu nöfnin í fyrra: Emil skákar Aroni og Embla heldur sínu sæti Emil var vinsælasta fyrsta eiginnafn hjá nýfæddum drengjum á síðasta ári. Alls fengu 42 drengir nafnið Emil. Embla var vinsælasta fyrsta eiginnafn stúlkna hér á landi í fyrra en alls var 30 stúlkum gefið nafnið Embla. Innlent 23.3.2023 15:09
Segja Ójón afbökun á Jóni og segja nei Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um að nafnið Ójón verði samþykkt og fært í mannanafnaskrá. Innlent 22.3.2023 13:13
Nú má heita Chloé og Gleymmérei Mannanafnanefnd samþykkti og færði alls þrettán nöfn á mannanafnaskrá í gær. Nefndin hafnaði einu nafni. Innlent 10.3.2023 13:36
Bannað að heita Peran: „Mikill harmur á heimilinu“ Mannanafnanefnd hefur úrskurðað að ekki megi heita Peran að millinafni. Nafnið uppfylli ekki lagaskilyrði. Umsækjandi segir mikinn harm ríkja á heimilinu vegna málsins. Lífið 25.2.2023 19:55
Agl, Blom, Výrin, Ganna og Jóga færð í mannanafnaskrá Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðnir um eiginnöfnin Agl, Výrin og Blom og fært nöfnin á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn. Innlent 13.2.2023 14:29
Kippir sér ekki upp við að vera „Gunnarsdóttir“ Þingmaður Pírata kippir sér ekki upp við að vera merktur „Gunnarsdóttir“ á sæti sínu í þingsal. Hann hefur ekki hugmynd um hvers vegna merkingin er með þessum hætti. Innlent 3.2.2023 11:24
Anna skákar Guðrúnu í fyrsta sinn Nafnið Anna er orðið algengasta kvenmannsnafnið á Íslandi og steypir þar með nafninu Guðrún í fyrsta sinn af stóli sem algengasta kvennmannsnafn Íslands. Innlent 2.2.2023 10:57
Mega ekki skíra barnið sitt Kisu Xavier, Æja, Klaría og Hyrrokkin eru á meðal þeirra eiginnafna sem samþykkt voru á fundi mannanafnanefndar fyrr í mánuðinum. Innlent 30.1.2023 21:22
Mannanafnanefnd gefur grænt ljós á Askalín, Kappa og Jesúdóttur Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Askalín, Þórínu, Miguel, Díon, Sammy, Kappa, Hófí, Hrími, Scott, Sigurboga og Jakey. Innlent 13.12.2022 18:16
Satanisti þráast við þó héraðsdómur leyfi honum ekki að heita Lúsífer Íslenska ríkið var nýverið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu Ingólfs Arnar Friðrikssonar sem óskaði eftir að fá að bera nafnið Lúsífer. Mannanafnanefnd hefur tvisvar neitað að færa nafnið á mannanafnaskrá, einkum á grunni þess að það geti orðið nafnbera til ama. Innlent 29.11.2022 21:48
Ríkið sýknað af kröfu manns sem fær ekki að heita Lúsífer Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu karlmanns sem í tvígang hefur óskað eftir því að fá eiginnafnið Lúsífer viðurkennt hjá mannanafnanefnd en fengið synjun á grundvelli þess að Lúsífer sé eitt af nöfnum djöfulsins. Í málinu reyndi meðal annars á það að hvaða marki dómstólar geta endurmetið niðurstöðu mannanafnanefndar sem stjórnvalds. Innlent 16.11.2022 19:09
Aron og Embla vinsælustu mannanöfnin í fyrra Nafnið Aron var vinsælasta eiginnafnið á meðal nýfæddra drengja á Íslandi í fyrra, annað árið í röð Embla var vinsælasta stúlkunafnið. Innlent 28.10.2022 14:21
Vilja gera kynsegin fólki kleift að breyta eftirnafni án breyttrar kynskráningar Nokkrir stjórnarandstöðuþingmenn vilja sjá breytingar á mannanafnalögum til að bæta stöðu kynsegin fólks. Þeir leggja meðal annars til að fólki verði leyft að breyta eftirnöfnum sínum án þess að það sé búið að breyta kynskráningunni. Innlent 13.10.2022 12:01
Lauf og Birningur í hópi nýrra nafna í mannanafnaskrá Níu beiðnir voru teknar fyrir á fundi mannanafnanefndar fyrr í mánuðinum og voru þær allar samþykktar af nefndinni. Innlent 13.10.2022 07:43
Fævý, Adele og Hlýja en enginn Senjor Fævý, Stinne, Hlýja og Adele eru meðal þeirra eiginnafna sem samþykkt voru á seinasta fundi mannanafnanefndar og færð á mannanafnaskrá. Nöfnin Ísjak og Senjor hlutu þó ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Innlent 3.6.2022 16:31
Tangi, Jóda og Hafsjór fá grænt ljós hjá mannanafnanefnd Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt eiginnöfnin Tangi, Jóda, Hafsjór, Theadór, Benni, Rayna, Denný, Dolma, Alpa, Gaja, Baltazar, Eia og Adríanna. Innlent 27.4.2022 11:34