Rangt að ráðuneytið hafi gefið út leiðbeiningar um kenninöfn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. ágúst 2024 06:23 Guðrún Hafsteinsdóttir er dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðuneytið segist ekki hafa gefið út leiðbeiningar, hvorki almennar né sérstakar, varðandi túlkun á 16. grein laga nr. 45/1996 um mannanöfn. Þá segist ráðuneytið ekki hafa gefið sérstakar leiðbeiningar þegar erlendur ríkisborgari, Mohamad Th. Jóhannesson, fékk kenninafni sínu breytt en hann hét áður Mohamad Kourani og hefur verið dæmdur fyrir margvísleg brot. Frá þessu er greint á vef dómsmálaráðuneytisins og vísað í fjölmiðlaumfjöllun þess efnis að Þjóðskrá Íslands hefði stuðst við leiðbeiningar dómsmálaráðuneytisins við túlkun undanþáguákvæðis um kenninafnabreytingar. Vísir hefur meðal annars haft það eftir Soffíu Svanhildar-Felixdóttur, deildarstjóra þjónustu og skráningar hjá Þjóðskrá, að framkvæmdin við beitingu undanþáguákvæðisins væri nokkuð ströng og háð leiðbeiningum frá dómsmálaráðuneytinu. „Ákvarðanir Þjóðskrár Íslands á grundvelli laga um mannanöfn eru kæranlegar til dómsmálaráðuneytisins. Af framkvæmd úrskurða í kærumálum þar sem synjanir Þjóðskrár Íslands eru kærðar til ráðuneytisins mótast óhjákvæmilega viðmið sem kunna að hafa fordæmisgildi í sambærilegum málum. Svo háttaði þó ekki til í því máli sem hefur verið fjallað um í fjölmiðlum,“ segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Skírskotun Þjóðskrár til leiðbeininga frá ráðuneytinu hafi því ekki verið rétt og til þess fallin að valda misskilningi, sem rétt sé að leiðrétta. „Ráðuneytið hefur komið þessum sjónarmiðum á framfæri við Þjóðskrá Íslands.“ Mál Mohamad Kourani Mannanöfn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Sjá meira
Þá segist ráðuneytið ekki hafa gefið sérstakar leiðbeiningar þegar erlendur ríkisborgari, Mohamad Th. Jóhannesson, fékk kenninafni sínu breytt en hann hét áður Mohamad Kourani og hefur verið dæmdur fyrir margvísleg brot. Frá þessu er greint á vef dómsmálaráðuneytisins og vísað í fjölmiðlaumfjöllun þess efnis að Þjóðskrá Íslands hefði stuðst við leiðbeiningar dómsmálaráðuneytisins við túlkun undanþáguákvæðis um kenninafnabreytingar. Vísir hefur meðal annars haft það eftir Soffíu Svanhildar-Felixdóttur, deildarstjóra þjónustu og skráningar hjá Þjóðskrá, að framkvæmdin við beitingu undanþáguákvæðisins væri nokkuð ströng og háð leiðbeiningum frá dómsmálaráðuneytinu. „Ákvarðanir Þjóðskrár Íslands á grundvelli laga um mannanöfn eru kæranlegar til dómsmálaráðuneytisins. Af framkvæmd úrskurða í kærumálum þar sem synjanir Þjóðskrár Íslands eru kærðar til ráðuneytisins mótast óhjákvæmilega viðmið sem kunna að hafa fordæmisgildi í sambærilegum málum. Svo háttaði þó ekki til í því máli sem hefur verið fjallað um í fjölmiðlum,“ segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Skírskotun Þjóðskrár til leiðbeininga frá ráðuneytinu hafi því ekki verið rétt og til þess fallin að valda misskilningi, sem rétt sé að leiðrétta. „Ráðuneytið hefur komið þessum sjónarmiðum á framfæri við Þjóðskrá Íslands.“
Mál Mohamad Kourani Mannanöfn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Sjá meira