Kosningar 2017

Fréttamynd

Lýðræðið

Það er áhyggjuefni að kosningaþátttaka hefur leitað niður á við í kosningum en á sama tíma er vaxandi krafa almennings víða um heim að fá vald til að hafa áhrif á það í hvernig heimi fólk vill búa.

Skoðun
Fréttamynd

Bull er bull

Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði.

Skoðun
Fréttamynd

Málalok

Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris.

Skoðun
Fréttamynd

Tímaþröng einkennir listana

Framboðslistar sem liggja fyrir fyrir komandi kosningar eru nokkuð áþekkir þeim sem kosið var um fyrir ári síðan. Stjórnmálafræðingar segja eðlilegt og gott að vissu marki að endurnýjun sé lítil milli kosninga nú.

Innlent
Fréttamynd

Það er komið nóg

Við vitum öll hvað varð tveimur síðustu ríkisstjórnum að falli. Panamaskjölin og Wintrishneykslið sýndu almenningi inn í heim forréttindastéttar þar sem svik og undirferli, skattaundanskot og vafasöm fjármálaumsýsla þykja eðlileg og daglegt brauð.

Skoðun
Fréttamynd

Að kjósa þenslu

Hversu stór hluti kjósenda verðlaunar ábyrga hagstjórn og hversu margir kjósendur fara í vegið hagsmunamat á valkostum í aðdraganda kosninga?

Skoðun
Fréttamynd

Dögun býður ekki fram

Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði munu ekki bjóða fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum.

Innlent
Fréttamynd

Greiddi of mikla skatta vegna Wintris

Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fór fram á það að skattframtöl sín fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt.

Innlent
Fréttamynd

Einar Brynjólfsson oddviti Pírata í Norðausturkjördæmi

Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, verður oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Hann skipaði einnig oddvitasæti flokksins fyrir síðustu kosningar. Þá skipar Guðrún Ágústa Þórdísardóttir annað sæti listans en það gerði hún sömuleiðis í síðustu kosningum.

Innlent
Fréttamynd

Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík

Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík fyir komandi þingkosningar sem fram fara þann 28. október næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Simmar allra flokka

Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að nýr Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sé nú þegar orðinn stærri en Framsóknarflokkurinn. Hvað sem segja má um Sigmund verður ekki af honum tekið að hann vekur athygli hvað sem hann gerir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Frelsi til að vera ósammála

Stundum velti ég fyrir mér hvernig okkur tókst að móðgast fyrir tíma samfélagsmiðla. Getur verið að allir hafi bara verið meira og minna sammála og í mesta lagi hafi einn eða tveir rokið í fússi úr heita pottinum eða fermingarveislunni?

Fastir pennar