Sundrung, upplausn og óvissa til umræðu í Víglínunni Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2017 11:28 Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins stendur í ströngu þessa dagana. Ekki bara við undirbúning alþingiskosninga eftir fjórar vikur heldur glímir hann einnig við upplausn í eigin flokki því nánast daglega berast fréttir af úrsögnum forystufólks og almennra flokksmanna úr flokknum víðs vegar um land. Sigurður Ingi verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag. Þar verður farið yfir stöðuna innan Framsóknarflokksins og hvað formaðurinn telur að flokkurinn hafi fram að færa á næsta kjörtímabili. Stjórnmálaflokkarnir munu allir ljúka frágangi framboðslista sinna nú um helgina og fyrir lok komandi viku. Vinstri græn hafa verið hástökkvarar kannanna undanfarnar vikur og mælst með allt að 30 prósenta fylgi. Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður flokksins sækist eftir fyrsta sætinu í suðvesturkjördæmi (Kraganum) sem er eina kjördæmið þar sem fram fer forval hjá flokknum fyrir komandi kosningar. Rósa Björk mætir í seinni hluta Víglínunnar ásamt Þorsteini Víglundssyni þingmanni Viðreisnar og Ingu Sæland formanni Flokks fólksins. Flokkur fólksins hefur mælst ágætlega í könnunum að undanförnu og fengi kjörna fulltrúa á þing samkvæmt þeim. En Viðreisn á hins vegar á brattan að sækja og nær samkvæmt nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar ekki fulltrúum á Alþingi. Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Kosningar 2017 Víglínan Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins stendur í ströngu þessa dagana. Ekki bara við undirbúning alþingiskosninga eftir fjórar vikur heldur glímir hann einnig við upplausn í eigin flokki því nánast daglega berast fréttir af úrsögnum forystufólks og almennra flokksmanna úr flokknum víðs vegar um land. Sigurður Ingi verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag. Þar verður farið yfir stöðuna innan Framsóknarflokksins og hvað formaðurinn telur að flokkurinn hafi fram að færa á næsta kjörtímabili. Stjórnmálaflokkarnir munu allir ljúka frágangi framboðslista sinna nú um helgina og fyrir lok komandi viku. Vinstri græn hafa verið hástökkvarar kannanna undanfarnar vikur og mælst með allt að 30 prósenta fylgi. Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður flokksins sækist eftir fyrsta sætinu í suðvesturkjördæmi (Kraganum) sem er eina kjördæmið þar sem fram fer forval hjá flokknum fyrir komandi kosningar. Rósa Björk mætir í seinni hluta Víglínunnar ásamt Þorsteini Víglundssyni þingmanni Viðreisnar og Ingu Sæland formanni Flokks fólksins. Flokkur fólksins hefur mælst ágætlega í könnunum að undanförnu og fengi kjörna fulltrúa á þing samkvæmt þeim. En Viðreisn á hins vegar á brattan að sækja og nær samkvæmt nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar ekki fulltrúum á Alþingi. Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Kosningar 2017 Víglínan Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Sjá meira