Þýskaland

Fréttamynd

Samþykkja samsteypustjórn með Merkel

Þýski jafnaðarmannaflokkurinn SPD hefur samþykkt samsteypustjórn með Kristilegum demókrötum, flokki kanslarans Angelu Merkel. Fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi er því lokið.

Erlent
Fréttamynd

Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel

Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórn­ar­myndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið.

Erlent
Fréttamynd

Reyna að hamra saman stjórn

Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum.

Erlent
Fréttamynd

Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz

Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur.

Erlent
Fréttamynd

Margt á huldu eftir fund í Berlín

Lítið hefur spurst út eftir samtöl fulltrúa þýskra Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna um mögulega stjórnarmyndun í Berlín í gærkvöldi.

Erlent