Þýskaland

Fréttamynd

Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel

Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórn­ar­myndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið.

Erlent
Fréttamynd

Reyna að hamra saman stjórn

Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum.

Erlent
Fréttamynd

Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz

Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur.

Erlent
Fréttamynd

Margt á huldu eftir fund í Berlín

Lítið hefur spurst út eftir samtöl fulltrúa þýskra Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna um mögulega stjórnarmyndun í Berlín í gærkvöldi.

Erlent
Fréttamynd

Munu fyrst ræða saman á nýju ári

Viðræður Krisilegra demókrata (CDU, CSU) og Jafnaðarmanna (SDP) í Þýskalandi um mögulega stjórnarmyndun munu fyrst eiga sér stað á næsta ári.

Erlent
Fréttamynd

Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í Þýskalandi

Í Þýskalandi blasir nú við erfiðasta stjórnarkreppa sem Þjóðverjar hafa staðið frammi fyrir í marga áratugi eftir að síðari viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi.

Erlent
Fréttamynd

Stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi slitið

Óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi á milli Kristilega demókrataflokksins, Græningja og Frjálslynda flokksins hefur verið slitið. Frjálslyndi flokkurinn sleit viðræðunum laust fyrir miðnætti.

Erlent