Þýskaland Krefjast þess að Assange verði ekki framseldur Þingkonur á þjóðþingum Spánar og Þýskalands og á Evrópuþinginu krefjast þess að komið verði í veg fyrir að Julian Assange verði framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 17.4.2019 21:52 Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 15.4.2019 12:56 Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Innlent 15.4.2019 10:35 Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. Erlent 14.4.2019 14:09 Þorleifur Örn ráðinn listrænn stjórnandi Volksbühne Þorleifur Örn Arnarsson hefur verið ráðin listrænn stjórnandi við leikhúsið Volksbühne í Berlín. Menning 12.4.2019 10:59 Safna fyrir fjölskyldu Margeirs Minnast hans og verka hans á Facebook. Innlent 10.4.2019 10:24 Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21 Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu "Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu. Erlent 7.4.2019 08:41 G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27 Hækkandi leiguverði mótmælt í Berlín Þúsundir hafa flykkst út á götur Berlínar, höfuðborgar Þýskalands í dag og mótmælt hækkandi leiguverði í borginni. Erlent 6.4.2019 22:38 Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. Erlent 5.4.2019 14:48 Kynsvall í félagsheimilinu á sama tíma og börnin spiluðu fótbolta fyrir utan Foreldrar í smábæ í Þýskalandi vöknuðu upp við vondan draum á dögunum þegar þeir uppgötvuðu það sem var í gangi í félagsheimili fótboltaliðs bæjarins á sama tíma og börnin þeirra voru að keppa í fótbolta á sama stað. Fótbolti 2.4.2019 12:40 Ein ríkasta kona Rússlands fórst í flugslysi við Frankfurt Þrír fórust í flugslysi í grennd við þýsku borgina Frankfurt síðdegis í dag. Erlent 31.3.2019 23:36 Talinn hafa reynt að koma farþegalestum af sporinu Lögregla í Austurríki hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa reynt í tvígang að ná farþegalestum á ferð af sporinu í Þýskalandi. Erlent 27.3.2019 12:32 Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands viðurkennir tengsl við Nasista Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Erlent 24.3.2019 17:59 Tíu handtekin vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Tíu voru handtekin í Þýskalandi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverkaárása. Erlent 22.3.2019 17:50 Framkvæmdastjóri Evrópuútgerðar Samherja hættir Hefur starfað hjá Samherja í 30 ár. Viðskipti innlent 19.3.2019 10:07 Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. Viðskipti erlent 17.3.2019 16:10 Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu. Innlent 15.3.2019 13:41 Þýskum blaðamönnum vísað frá Tyrklandi Þremur þýskum blaðamönnum hefur verið vísað frá Tyrklandi. Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas hefur sagt ákvörðun tyrkneskra stjórnvalda vera óásættanleg. Erlent 10.3.2019 15:57 Eitraði samlokur samstarfsmanna og hlaut lífstíðardóm Þjóðverji á sextugsaldri hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir að hafa eitrað fyrir þremur af samstarfsmönnum sínum. Erlent 8.3.2019 23:21 Vísa þýska sendiherranum frá Venesúela Ríkisstjórn Nicolasar Maduro sakar þýska sendiherrann um að skipta sér af innanríkismálum landsins og að taka sér stöðu með öfgaöflum í stjórnarandstöðunni. Erlent 7.3.2019 08:01 Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist í myndbandi styðja framtak nemenda sem hafa tekið upp á því að efna til loftslagsverkfalla á skólatíma. Erlent 2.3.2019 16:42 Tóku hund fjárnámi og seldu hann á eBay Þýskir fjölmiðlar segja bæjaryfirvöld í fyrstu hafa ætlað að leggja hald á hjólastól eins meðlims fjölskyldunnar en hætt hafi verið við það eftir að í ljós kom að hann var í eigu tryggingafélags og hundurinn, sem er Pug og heitir Edda, tekinn í staðinn. Erlent 28.2.2019 14:23 Það þurfti níu slökkviliðsmenn til að bjarga þessari rottu úr holræsiloki Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í Þýskalandi á dögunum þegar níu slökkviliðsmenn stóðu í því að bjarga rottu í þykkari kantinum sem föst var í holræsiloki. Lífið 27.2.2019 15:34 Merkel og May ræddu um að fresta Brexit Forsætisráðherra Bretland og kanslari Þýskalands hittust á leiðtogafundi ESB og Arababandalagsins í Egyptalandi. Erlent 25.2.2019 10:09 Páfagaukur Línu Langsokks allur Arnpáfinn Douglas varð 51 árs. Erlent 24.2.2019 18:22 Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. Erlent 19.2.2019 11:57 Þýskir Jafnaðarmenn á siglingu Fylgi þýska Jafnaðarmannaflokksins (SPD) hefur aukist síðustu daga í kjölfar þess að flokkurinn kynnti nýja áætlun sína í velferðarmálum. Erlent 17.2.2019 18:28 Gyðingahatur færist í aukana í Þýskalandi og víðar Samtök gyðinga hafa varað við vaxandi gyðingaandúðar sem hægriöfgasamtök ala á. Erlent 13.2.2019 15:58 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 37 ›
Krefjast þess að Assange verði ekki framseldur Þingkonur á þjóðþingum Spánar og Þýskalands og á Evrópuþinginu krefjast þess að komið verði í veg fyrir að Julian Assange verði framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 17.4.2019 21:52
Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 15.4.2019 12:56
Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Innlent 15.4.2019 10:35
Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. Erlent 14.4.2019 14:09
Þorleifur Örn ráðinn listrænn stjórnandi Volksbühne Þorleifur Örn Arnarsson hefur verið ráðin listrænn stjórnandi við leikhúsið Volksbühne í Berlín. Menning 12.4.2019 10:59
Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21
Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu "Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu. Erlent 7.4.2019 08:41
G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27
Hækkandi leiguverði mótmælt í Berlín Þúsundir hafa flykkst út á götur Berlínar, höfuðborgar Þýskalands í dag og mótmælt hækkandi leiguverði í borginni. Erlent 6.4.2019 22:38
Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. Erlent 5.4.2019 14:48
Kynsvall í félagsheimilinu á sama tíma og börnin spiluðu fótbolta fyrir utan Foreldrar í smábæ í Þýskalandi vöknuðu upp við vondan draum á dögunum þegar þeir uppgötvuðu það sem var í gangi í félagsheimili fótboltaliðs bæjarins á sama tíma og börnin þeirra voru að keppa í fótbolta á sama stað. Fótbolti 2.4.2019 12:40
Ein ríkasta kona Rússlands fórst í flugslysi við Frankfurt Þrír fórust í flugslysi í grennd við þýsku borgina Frankfurt síðdegis í dag. Erlent 31.3.2019 23:36
Talinn hafa reynt að koma farþegalestum af sporinu Lögregla í Austurríki hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa reynt í tvígang að ná farþegalestum á ferð af sporinu í Þýskalandi. Erlent 27.3.2019 12:32
Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands viðurkennir tengsl við Nasista Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Erlent 24.3.2019 17:59
Tíu handtekin vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Tíu voru handtekin í Þýskalandi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverkaárása. Erlent 22.3.2019 17:50
Framkvæmdastjóri Evrópuútgerðar Samherja hættir Hefur starfað hjá Samherja í 30 ár. Viðskipti innlent 19.3.2019 10:07
Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. Viðskipti erlent 17.3.2019 16:10
Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu. Innlent 15.3.2019 13:41
Þýskum blaðamönnum vísað frá Tyrklandi Þremur þýskum blaðamönnum hefur verið vísað frá Tyrklandi. Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas hefur sagt ákvörðun tyrkneskra stjórnvalda vera óásættanleg. Erlent 10.3.2019 15:57
Eitraði samlokur samstarfsmanna og hlaut lífstíðardóm Þjóðverji á sextugsaldri hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir að hafa eitrað fyrir þremur af samstarfsmönnum sínum. Erlent 8.3.2019 23:21
Vísa þýska sendiherranum frá Venesúela Ríkisstjórn Nicolasar Maduro sakar þýska sendiherrann um að skipta sér af innanríkismálum landsins og að taka sér stöðu með öfgaöflum í stjórnarandstöðunni. Erlent 7.3.2019 08:01
Angela Merkel styður loftslagsverkföll nemenda Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist í myndbandi styðja framtak nemenda sem hafa tekið upp á því að efna til loftslagsverkfalla á skólatíma. Erlent 2.3.2019 16:42
Tóku hund fjárnámi og seldu hann á eBay Þýskir fjölmiðlar segja bæjaryfirvöld í fyrstu hafa ætlað að leggja hald á hjólastól eins meðlims fjölskyldunnar en hætt hafi verið við það eftir að í ljós kom að hann var í eigu tryggingafélags og hundurinn, sem er Pug og heitir Edda, tekinn í staðinn. Erlent 28.2.2019 14:23
Það þurfti níu slökkviliðsmenn til að bjarga þessari rottu úr holræsiloki Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í Þýskalandi á dögunum þegar níu slökkviliðsmenn stóðu í því að bjarga rottu í þykkari kantinum sem föst var í holræsiloki. Lífið 27.2.2019 15:34
Merkel og May ræddu um að fresta Brexit Forsætisráðherra Bretland og kanslari Þýskalands hittust á leiðtogafundi ESB og Arababandalagsins í Egyptalandi. Erlent 25.2.2019 10:09
Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. Erlent 19.2.2019 11:57
Þýskir Jafnaðarmenn á siglingu Fylgi þýska Jafnaðarmannaflokksins (SPD) hefur aukist síðustu daga í kjölfar þess að flokkurinn kynnti nýja áætlun sína í velferðarmálum. Erlent 17.2.2019 18:28
Gyðingahatur færist í aukana í Þýskalandi og víðar Samtök gyðinga hafa varað við vaxandi gyðingaandúðar sem hægriöfgasamtök ala á. Erlent 13.2.2019 15:58