Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2020 15:54 Apahúsið stendur stóð í ljósum ogum í nótt. Vísir/AP Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Á meðal dýranna sem drápust voru górillur, órangútan-apar, leðurblökur og fuglar. Vitni segjast hafa séð litlar pappírsluktir, sem skotið hafði verið upp í tilefni af áramótunum, svífa til jarðar yfir og við dýragarðinn. Forsvarsmenn dýragarðsins segja að sérstakt apahús hafi brunnið til kaldra kola og tvær górillur, fimm órangútan-apar, simpansi og fjöldi annarra minni apa hafi orðið eldinum að bráð. Þá drápust einnig leðurblökur og fuglar. Slökkviliðsmönnum tókst aðeins að bjarga tveimur simpönsum úr húsinu. Þeir brenndust lítillega en eru þó í stöðugu ástandi. Það er ekkert minna en kraftaverk að Bally, 40 ára kvenkyns simpansi, og Limbo, yngri karlsimpansi, hafi lifað þessa vítisloga af,“ hefur AP-fréttastofan eftir Wolfgang Dressen dýragarðsstjóra. Notkun brennandi pappírslukta sem skotið er upp í loftið er bönnuð með lögum í Krefeld og lestum öðrum hlutum Þýskalands. Lögreglan hefur hvatt þá sem vitneskju hafa um málið til að stíga fram. Dýr Þýskaland Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Á meðal dýranna sem drápust voru górillur, órangútan-apar, leðurblökur og fuglar. Vitni segjast hafa séð litlar pappírsluktir, sem skotið hafði verið upp í tilefni af áramótunum, svífa til jarðar yfir og við dýragarðinn. Forsvarsmenn dýragarðsins segja að sérstakt apahús hafi brunnið til kaldra kola og tvær górillur, fimm órangútan-apar, simpansi og fjöldi annarra minni apa hafi orðið eldinum að bráð. Þá drápust einnig leðurblökur og fuglar. Slökkviliðsmönnum tókst aðeins að bjarga tveimur simpönsum úr húsinu. Þeir brenndust lítillega en eru þó í stöðugu ástandi. Það er ekkert minna en kraftaverk að Bally, 40 ára kvenkyns simpansi, og Limbo, yngri karlsimpansi, hafi lifað þessa vítisloga af,“ hefur AP-fréttastofan eftir Wolfgang Dressen dýragarðsstjóra. Notkun brennandi pappírslukta sem skotið er upp í loftið er bönnuð með lögum í Krefeld og lestum öðrum hlutum Þýskalands. Lögreglan hefur hvatt þá sem vitneskju hafa um málið til að stíga fram.
Dýr Þýskaland Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira