Farþegar björguðu málunum þegar sporvagnstjóri missti meðvitund Sylvía Hall skrifar 23. desember 2019 18:31 Sporvagninn var á leið til borgarinnar Bonn. Vísir/Getty Tveir farþegar brutu sér leið inn í stjórnklefa sporvagns í Þýskalandi í gær eftir að sporvagnstjóri missti meðvitund. Farþegum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að sporvagninn hafði keyrt fram hjá nokkrum skiptistöðvum án þess að stoppa. Sporvagninn var á leið til borgarinnar Bonn þegar atvikið átti sér stað. Mikil örvænting greip um sig meðal farþega sem hringdu í fyrirtækið sem sér um rekstur vagnanna og báðu um hjálp. Þegar farþegarnir tveir höfðu komist inn í stjórnklefann sáu þeir að sporvagnstjórinn var meðvitundarlaus. Farþegarnir höfðu áður reynt að hringja í lögreglu en neyðarbremsa vagnsins virkaði ekki sem skyldi þegar farþegar reyndu að stöðva vagninn. Að sögn rekstrarfyrirtækisins hefðu farþegar ekki getað stöðvað vagninn með þeim hætti þar sem neyðarbremsan stöðvar ekki vagninn heldur sendir boð til vagnstjóra sem stöðvar svo vagninn. Málið er nú til rannsóknar hjá yfirvöldum en útlit er fyrir að búnaður í stjórnklefanum sem á að senda tilkynningu ef vagnstjóri missir meðvitund hafi bilað. Ashok Sridharan, borgarstjóri Bonn, sagði farþega hafa brugðist hárrétt við og að öllum líkindum bjargað mannslífum. Þýskaland Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Tveir farþegar brutu sér leið inn í stjórnklefa sporvagns í Þýskalandi í gær eftir að sporvagnstjóri missti meðvitund. Farþegum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að sporvagninn hafði keyrt fram hjá nokkrum skiptistöðvum án þess að stoppa. Sporvagninn var á leið til borgarinnar Bonn þegar atvikið átti sér stað. Mikil örvænting greip um sig meðal farþega sem hringdu í fyrirtækið sem sér um rekstur vagnanna og báðu um hjálp. Þegar farþegarnir tveir höfðu komist inn í stjórnklefann sáu þeir að sporvagnstjórinn var meðvitundarlaus. Farþegarnir höfðu áður reynt að hringja í lögreglu en neyðarbremsa vagnsins virkaði ekki sem skyldi þegar farþegar reyndu að stöðva vagninn. Að sögn rekstrarfyrirtækisins hefðu farþegar ekki getað stöðvað vagninn með þeim hætti þar sem neyðarbremsan stöðvar ekki vagninn heldur sendir boð til vagnstjóra sem stöðvar svo vagninn. Málið er nú til rannsóknar hjá yfirvöldum en útlit er fyrir að búnaður í stjórnklefanum sem á að senda tilkynningu ef vagnstjóri missir meðvitund hafi bilað. Ashok Sridharan, borgarstjóri Bonn, sagði farþega hafa brugðist hárrétt við og að öllum líkindum bjargað mannslífum.
Þýskaland Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira