Dýr Vill flytja hina frábæru fimm heim Listamannaleyfið sem Bjarney Hinriksdóttir tók sér í vor á Krít hefur heldur betur undið upp á sig en fimm yfirgefnir Labrador/Collie hvolpar fönguðu hjarta hennar og hún ætlar ekki heim án þeirra. Lífið 12.11.2019 02:20 Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur. Innlent 9.11.2019 11:27 Gerðu samning til sex mánaða Dýralæknar á landsbyggðinni hafa gert hálfs árs óbreyttan verktakasamning við landbúnaðarráðuneytið til að gefa starfshópi svigrúm til að gera gagngerar breytingar á kerfinu. Innlent 11.11.2019 02:14 64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. Innlent 8.11.2019 09:42 Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. Innlent 8.11.2019 09:28 Griðland fugla í Kyrrahafinu illa leikið vegna plasts Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Erlent 7.11.2019 18:06 Selurinn Snorri allur Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum. Innlent 7.11.2019 13:31 Klóna hunda og ketti í hundraðatali í Texas Mörg hundruð manns hafa tekið á það ráð að láta klóna gæludýrin sín líkt og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú. Lauren Aston, hjá ViaGEn Pets, segir eftirspurn eftir klónun gæludýra vera að aukast. Erlent 5.11.2019 07:30 Sætasta og skemmtilegasta svín landsins Gríshildur er sennilegasta eitt af sætustu og skemmtilegustu svínum landsins. Sigurbjörg Björgúlfsdóttir og Þórir Ófeigsson á bænum Hrafnatóftum í Rangárþingi ytra fengu Gríshildi í brúðargjöf í sumar og tíma alls ekki að slátra henni eða að éta hana um jólin. Innlent 3.11.2019 10:42 Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi eru nú komnir í ræktun í Þykkvabæ. Eigandi fuglanna er Júlíus Már Baldvinsson. Innlent 2.11.2019 16:57 Kona fannst látin með kyrkislöngu hringaða um sig Lögregluþjónar í Indiana í Bandaríkjunum fundu á miðvikudaginn lík konu sem 2,4 metra löng kyrkislanga var búin að hringa sig um. Erlent 1.11.2019 13:09 Veita útigangskisum mat og skjól Nágrannar í Hafnarfirði hafa árum saman séð um villiketti sem hafast þar við í hrauninu. Þau hafa látið gelda um þrjátíu ketti til að koma í veg fyrir frekari fjölgun en færa þeim nú mat og gæta þess að köttunum líði vel. Innlent 30.10.2019 18:35 Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna Jón Hávarður Jónsson, formaður Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum, segir furðulegt að Jarðarvinir þrýsti á Náttúrustofu Austurlands til að birta ótímabærar niðurstöður sem ekki sé hægt að styðja með marktækri rannsókn. Slík rannsókn yrði að taka til nokkurra ára. Innlent 30.10.2019 14:14 Telja hreindýrskálfa falla í hundraða tali því veiðitímabilið hefjist of snemma Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Innlent 29.10.2019 18:27 Dorrit líkir klónun hunda við hjónaband samkynhneigðra Dorrit segir að hún gerii sér grein fyrir því að sumum finnist einræktun ósiðleg, sagðist hún skilja þá afstöðu fullkomlega. Innlent 29.10.2019 17:51 Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. Lífið 29.10.2019 10:37 Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. Innlent 29.10.2019 02:18 Klón Sáms komið í heiminn Dorrit Moussaieff lét klóna hundinn sinn Sám. Innlent 28.10.2019 22:35 Smyrill í dekri í heimahúsi á Selfossi Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er með smyril í dekri heima hjá sér eftir að keyrt var á fuglinn og hann vængbrotnaði. Innlent 27.10.2019 14:50 Veiðimaður drepinn af hirti sem hann hafði skotið Atvikið átti sér stað á þriðjudaginn þegar hinn 66 ára gamli Thomas Alexander var við veiðar í Arkansas. Hann skaut hjartardýr og gekk að því til að tryggja að það væri dautt. Tarfurinn stóð hins vegar upp, réðst á Alexander og stakk hann á hol með hornum sínum. Erlent 25.10.2019 10:29 Æsispennandi rimma sels og mörgæsar Þeir eru fáir, ef einhverjir, sem framleiða betri náttúrulífsmyndir en BBC. Lífið 24.10.2019 13:36 Þrestir á fylliríi eftir mjög gjöfult berjaár Gengið hefur sú saga að skógarþrestir verði ölvaðir af berjaáti á haustin en það hefur lítt verið rannsakað. Reyniberjauppskeran í ár var fordæmalaus og hegðun þrastanna einnig. Innlent 24.10.2019 01:26 Sparitréin í Kjarnaskógi fá sérstaka kanínuvernd Tré sem flokkast sem sparitré í Kjarnaskóg við Akureyri njóta sérstakrar kanínuverndar. Samband staðarhaldara og kanínanna í skóginum er svokallað ástar/haturs samband. Innlent 18.10.2019 19:14 Dýrin léku sér með grasker í aðdraganda hrekkjavöku Þótt þrettán dagar séu í hrekkjavöku hafa dýrin í Detroit-dýragarðinum tekið forskot á sæluna. Lífið 18.10.2019 17:46 Lítur út eins og sveppur en hagar sér eins og dýr Dýragarður í París mun um helgina opna nýja sýningu þar sem gestir munu geta virt undarlega lífveru fyrir sér. Erlent 17.10.2019 15:02 Kostir kisujóga miklir Í byrjun mánaðar var haldinn í Kattholti fyrsti kisujógatíminn hér á landi og féll hann svo vel í kramið að leikurinn verður endurtekinn næsta laugardag og er þegar að verða uppselt. Lífið 17.10.2019 11:44 Hval rak á land í Grindavík Hvalur fannst rekinn á land í fjörunni við golfvöllinn í Grindavík í gærmorgun. Innlent 17.10.2019 13:59 Söngelski hundurinn Snóker gerir upp á milli hljóðfæra Hundurinn Snóker nýtur sín hvergi betur en við píanóið á heimilinu þar sem hann syngur gjarnan hástöfum með tónlistinni. Hann tekur þó ekki undir með hvaða lagi sem er og syngur alls ekki með harmonikku. Lífið 16.10.2019 20:00 Erfðabreyttar bankarottur á leið til Íslands Fyrirtækið ArcticLAS ehf. fékk á dögunum leyfi frá Umhverfisstofnun til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum rottum. Innlent 16.10.2019 01:17 Sérþjálfaður til þess að finna peninga Grunur er um að farið sé með meira af peningum úr landi en tilkynnt er um. Stjórnvöld vinna að því að efla varnir við landamæri Íslands til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Leitarhundur hjá Tollgæslunni hefur verið þjálfaður til að finna peninga gagngert til þess að sporna við peningaþvætti. Innlent 15.10.2019 18:20 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 68 ›
Vill flytja hina frábæru fimm heim Listamannaleyfið sem Bjarney Hinriksdóttir tók sér í vor á Krít hefur heldur betur undið upp á sig en fimm yfirgefnir Labrador/Collie hvolpar fönguðu hjarta hennar og hún ætlar ekki heim án þeirra. Lífið 12.11.2019 02:20
Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur. Innlent 9.11.2019 11:27
Gerðu samning til sex mánaða Dýralæknar á landsbyggðinni hafa gert hálfs árs óbreyttan verktakasamning við landbúnaðarráðuneytið til að gefa starfshópi svigrúm til að gera gagngerar breytingar á kerfinu. Innlent 11.11.2019 02:14
64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. Innlent 8.11.2019 09:42
Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. Innlent 8.11.2019 09:28
Griðland fugla í Kyrrahafinu illa leikið vegna plasts Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Erlent 7.11.2019 18:06
Selurinn Snorri allur Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum. Innlent 7.11.2019 13:31
Klóna hunda og ketti í hundraðatali í Texas Mörg hundruð manns hafa tekið á það ráð að láta klóna gæludýrin sín líkt og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú. Lauren Aston, hjá ViaGEn Pets, segir eftirspurn eftir klónun gæludýra vera að aukast. Erlent 5.11.2019 07:30
Sætasta og skemmtilegasta svín landsins Gríshildur er sennilegasta eitt af sætustu og skemmtilegustu svínum landsins. Sigurbjörg Björgúlfsdóttir og Þórir Ófeigsson á bænum Hrafnatóftum í Rangárþingi ytra fengu Gríshildi í brúðargjöf í sumar og tíma alls ekki að slátra henni eða að éta hana um jólin. Innlent 3.11.2019 10:42
Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi eru nú komnir í ræktun í Þykkvabæ. Eigandi fuglanna er Júlíus Már Baldvinsson. Innlent 2.11.2019 16:57
Kona fannst látin með kyrkislöngu hringaða um sig Lögregluþjónar í Indiana í Bandaríkjunum fundu á miðvikudaginn lík konu sem 2,4 metra löng kyrkislanga var búin að hringa sig um. Erlent 1.11.2019 13:09
Veita útigangskisum mat og skjól Nágrannar í Hafnarfirði hafa árum saman séð um villiketti sem hafast þar við í hrauninu. Þau hafa látið gelda um þrjátíu ketti til að koma í veg fyrir frekari fjölgun en færa þeim nú mat og gæta þess að köttunum líði vel. Innlent 30.10.2019 18:35
Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna Jón Hávarður Jónsson, formaður Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum, segir furðulegt að Jarðarvinir þrýsti á Náttúrustofu Austurlands til að birta ótímabærar niðurstöður sem ekki sé hægt að styðja með marktækri rannsókn. Slík rannsókn yrði að taka til nokkurra ára. Innlent 30.10.2019 14:14
Telja hreindýrskálfa falla í hundraða tali því veiðitímabilið hefjist of snemma Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Innlent 29.10.2019 18:27
Dorrit líkir klónun hunda við hjónaband samkynhneigðra Dorrit segir að hún gerii sér grein fyrir því að sumum finnist einræktun ósiðleg, sagðist hún skilja þá afstöðu fullkomlega. Innlent 29.10.2019 17:51
Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. Lífið 29.10.2019 10:37
Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. Innlent 29.10.2019 02:18
Smyrill í dekri í heimahúsi á Selfossi Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er með smyril í dekri heima hjá sér eftir að keyrt var á fuglinn og hann vængbrotnaði. Innlent 27.10.2019 14:50
Veiðimaður drepinn af hirti sem hann hafði skotið Atvikið átti sér stað á þriðjudaginn þegar hinn 66 ára gamli Thomas Alexander var við veiðar í Arkansas. Hann skaut hjartardýr og gekk að því til að tryggja að það væri dautt. Tarfurinn stóð hins vegar upp, réðst á Alexander og stakk hann á hol með hornum sínum. Erlent 25.10.2019 10:29
Æsispennandi rimma sels og mörgæsar Þeir eru fáir, ef einhverjir, sem framleiða betri náttúrulífsmyndir en BBC. Lífið 24.10.2019 13:36
Þrestir á fylliríi eftir mjög gjöfult berjaár Gengið hefur sú saga að skógarþrestir verði ölvaðir af berjaáti á haustin en það hefur lítt verið rannsakað. Reyniberjauppskeran í ár var fordæmalaus og hegðun þrastanna einnig. Innlent 24.10.2019 01:26
Sparitréin í Kjarnaskógi fá sérstaka kanínuvernd Tré sem flokkast sem sparitré í Kjarnaskóg við Akureyri njóta sérstakrar kanínuverndar. Samband staðarhaldara og kanínanna í skóginum er svokallað ástar/haturs samband. Innlent 18.10.2019 19:14
Dýrin léku sér með grasker í aðdraganda hrekkjavöku Þótt þrettán dagar séu í hrekkjavöku hafa dýrin í Detroit-dýragarðinum tekið forskot á sæluna. Lífið 18.10.2019 17:46
Lítur út eins og sveppur en hagar sér eins og dýr Dýragarður í París mun um helgina opna nýja sýningu þar sem gestir munu geta virt undarlega lífveru fyrir sér. Erlent 17.10.2019 15:02
Kostir kisujóga miklir Í byrjun mánaðar var haldinn í Kattholti fyrsti kisujógatíminn hér á landi og féll hann svo vel í kramið að leikurinn verður endurtekinn næsta laugardag og er þegar að verða uppselt. Lífið 17.10.2019 11:44
Hval rak á land í Grindavík Hvalur fannst rekinn á land í fjörunni við golfvöllinn í Grindavík í gærmorgun. Innlent 17.10.2019 13:59
Söngelski hundurinn Snóker gerir upp á milli hljóðfæra Hundurinn Snóker nýtur sín hvergi betur en við píanóið á heimilinu þar sem hann syngur gjarnan hástöfum með tónlistinni. Hann tekur þó ekki undir með hvaða lagi sem er og syngur alls ekki með harmonikku. Lífið 16.10.2019 20:00
Erfðabreyttar bankarottur á leið til Íslands Fyrirtækið ArcticLAS ehf. fékk á dögunum leyfi frá Umhverfisstofnun til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum rottum. Innlent 16.10.2019 01:17
Sérþjálfaður til þess að finna peninga Grunur er um að farið sé með meira af peningum úr landi en tilkynnt er um. Stjórnvöld vinna að því að efla varnir við landamæri Íslands til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Leitarhundur hjá Tollgæslunni hefur verið þjálfaður til að finna peninga gagngert til þess að sporna við peningaþvætti. Innlent 15.10.2019 18:20