Fjölmiðlar

Fréttamynd

Tímamót í 19 ára sögu Vísis

Stiklað á stóru í sögu Vísis sem fagnar 19 ára afmæli þann 1. apríl næstkomandi. Tímamótunum verður fagnað með nýrri uppfærslu á Vísi og hvetjum við lesendur til að fylgjast vel með á næstu dögum.

Innlent
Fréttamynd

Leiðrétting við leiðréttingu RÚV

Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna

Skoðun
Fréttamynd

Mismunun

Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsósíalismi

Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað síðustu árin vegna aukinnar samkeppni um auglýsingar frá erlendum efnisveitum eins og Google og Facebook. Ríkisrekni fjölmiðillinn þykir líka óþarflega plássfrekur á auglýsingamarkaði.

Bakþankar
Fréttamynd

Í hættu í Surtseyjargosinu

Elín Pálmadóttir blaðamaður er níræð í dag. Hún segir ekkert tilstand í tilefni þess, enda hafi fólkið hennar þegar haldið henni veglega veislu síðasta sunnudag og margir mætt.

Lífið
Fréttamynd

Pressan skilar hagnaði en dótturfélögin tapi

Fjölmiðlafyrirtækið Pressan, móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar.is, var rekið með ellefu milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman stóð því í stað milli ára en dótturfélagið Vefpressan ehf. tapaði aftur á móti 20 milljónum króna samanborið við 28 milljóna hagnað árið 2014.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sigmundur Davíð vill afsökunarbeiðni frá RÚV

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri biðji sig og eiginkonu sína, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, afsökunar vegna framgöngu Ríkisútvarpsins í tengslum við umfjöllun um Panama-skjölin.

Innlent
Fréttamynd

Vísir mælist stærstur

Vísir er í fyrsta sæti yfir vinsælustu vefi landsins. Í síðustu viku var íslenski notendafjöldinn einn sá mesti frá upphafi.

Samstarf
Fréttamynd

Rekstrarumhverfi íslenskra fjölmiðla í erlendum samanburði

Er það sjálfsagt að á litlu málsvæði og í fámennu samfélagi séu starfræktir öflugir fjölmiðlar sem hafa grund­vallar­gildi faglegrar blaðamennsku að leiðarljósi? Í nágrannaríkj­um okkar er ærnum tíma og miklum fjármunum varið til að tryggja starfsemi slíkra fjölmiðla.

Skoðun