Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957 Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 16:30 Þetta er FM. Topp tónlist fyrir Íslendinga frá 1989. FM957 Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins, FM957, fagnar í dag 30 ára afmæli. Af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar og gátu komið mættu. Um er að ræða einkar glæsilegan hóp sem hefur fylgt landsmönnum síðustu þrjátíu ár í þáttum eins og Tveir með öllu, Zúúber, Tívolí, Brennslunni, FM95BLÖ, Íslenska listanum, Magasín, Villta vestrinu, Þrjár í fötu, Svala og félögum, Rólegt og rómantískt ásamt mörgum öðrum, auk þeirra sem sátu einir við hljóðnemann. Sjá einnig: Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu samanÁ myndinni eru komnir margir af ástsælustu útvarpsmönnum síðustu 30 ára. Þar má nefna Steinda Jr. Völu Eiríks, Ósk Gunnars, Hvata, Auðunn Blöndal, Kristínu Ruth, Jón Axel, Ólaf Ásgeir, Egil Einarsson, Hjörvar Hafliðason, Rikka G, Kjartan Atla, Huldu Bjarna, Sverri Bergmann, Rúnar Róberts, Daníel Inga, Einar Ágúst, Ívar Guðmunds. Þegar hér er komið við sögu mætti halda að listinn yfir frábæra útvarpsmenn væri búinn en svo er aldeilis ekki því hér eru einnig: Steingrímur Snævarr, Erna Hrönn, Kiddi Ólafs, Bjarki Sig, Kristján Ingi, Elías Ingi, Samúel Bjarki, Biggi Nílsen, Kalli Lú, Ragnar Már, Bragi Guðmunds, Anna Björk, Þröstur, Halli Kristins, Þórhallur Þórhallsson, Brynjar Már, Heiðar Austmann og Ásgeir Kolbeins. Kristín Ruth Jónsdóttir á FM957 segir ýmsa lykilmenn hafa verið fjarri góðu gamni en allir látið sjá sig sem höfðu tök á að mæta. „Þetta byrjaði þannig að við sendum út á nýja og gamla starfsmenn og þá sem hafa unnið við dagskrárgerð í gegnum árin að við værum 30 ára í ár og langaði að gera hópmynd af öllu starfsfólki FM957,“ segir Kristín. Hún bætir við að hópurinn sé glæsilegur og þakkar hlustendum stöðvarinnar fyrir að hafa verið með öll þessi ár, frá 13. júní 1989. Fjölmiðlar Tímamót FM957 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins, FM957, fagnar í dag 30 ára afmæli. Af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar og gátu komið mættu. Um er að ræða einkar glæsilegan hóp sem hefur fylgt landsmönnum síðustu þrjátíu ár í þáttum eins og Tveir með öllu, Zúúber, Tívolí, Brennslunni, FM95BLÖ, Íslenska listanum, Magasín, Villta vestrinu, Þrjár í fötu, Svala og félögum, Rólegt og rómantískt ásamt mörgum öðrum, auk þeirra sem sátu einir við hljóðnemann. Sjá einnig: Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu samanÁ myndinni eru komnir margir af ástsælustu útvarpsmönnum síðustu 30 ára. Þar má nefna Steinda Jr. Völu Eiríks, Ósk Gunnars, Hvata, Auðunn Blöndal, Kristínu Ruth, Jón Axel, Ólaf Ásgeir, Egil Einarsson, Hjörvar Hafliðason, Rikka G, Kjartan Atla, Huldu Bjarna, Sverri Bergmann, Rúnar Róberts, Daníel Inga, Einar Ágúst, Ívar Guðmunds. Þegar hér er komið við sögu mætti halda að listinn yfir frábæra útvarpsmenn væri búinn en svo er aldeilis ekki því hér eru einnig: Steingrímur Snævarr, Erna Hrönn, Kiddi Ólafs, Bjarki Sig, Kristján Ingi, Elías Ingi, Samúel Bjarki, Biggi Nílsen, Kalli Lú, Ragnar Már, Bragi Guðmunds, Anna Björk, Þröstur, Halli Kristins, Þórhallur Þórhallsson, Brynjar Már, Heiðar Austmann og Ásgeir Kolbeins. Kristín Ruth Jónsdóttir á FM957 segir ýmsa lykilmenn hafa verið fjarri góðu gamni en allir látið sjá sig sem höfðu tök á að mæta. „Þetta byrjaði þannig að við sendum út á nýja og gamla starfsmenn og þá sem hafa unnið við dagskrárgerð í gegnum árin að við værum 30 ára í ár og langaði að gera hópmynd af öllu starfsfólki FM957,“ segir Kristín. Hún bætir við að hópurinn sé glæsilegur og þakkar hlustendum stöðvarinnar fyrir að hafa verið með öll þessi ár, frá 13. júní 1989.
Fjölmiðlar Tímamót FM957 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið